Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2004, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 2004
Fyrst og fremst 0V
Útgáfufélag:
Frétt ehf.
Útgefandi:
Gunnar Smári Egilsson
Ritstjórar.
Illugi Jökulsson
Mikael Torfason
Fréttastjóran
ReynirTraustason
Kristján Guy Burgess
DV: Skaftahlíð 24, Rvík, sími: 550 5000
Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn:
550 5020 - Fréttaskot: 550 5090
Ritstjóm: ritstjorn@dv.is - Auglýsing-
ar auglysingar@dv.is. - Dreifing:
dreifing@dv.is
Setning og umbrot: Frétt ehf.
Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni
blaðsins í stafrænu formi og í gagna-
bönkum án endurgjalds.
Hvað veist þú um
Colin
Powell •
1. Hvaða embætti hefur
hann gegnt?
2. Síðan hvenær?
3. Hvaða stöðu var hann
fyrstur blökkumanna til að
gegna?
4. Hvaðan er hann ættaður?
5. Hver tekur við af honum?
Svör neöst á sfðunni
Stríðið
uppreisnm
1905-1907
Frumbyggjum þýsku Austur-
Afríku, Tanzaníu, mislíkaði
stórum að vinna fyrirherrana
frá Evrópu og greiða þeim
skatta. Þegar svo þýska stjórn-
in fyrirskipaði baðmullarrækt í
stað korns, grænmetis og
ávaxta tók þó steininn úr. Til
varð afrískur sérstrúarsöfnuð-
ur sem trúði því að efþeir sypu
á helgu vatni, maji,ynnu skot-
vopn ekki á þeim. Fullvissir um
þetta réðust
frumbyggj-
arnirgegn
Þjóðverjum. Þeir voru heldur
óviðbúnir og sóttu Afríku-
menn hart í byrjun. En á
tveimur árum tókst Þjóðverj-
um að berja niðurþessa upp-
reisn með ofurhernaði og
eyðingu akurlendis. Talið er að
Þjóðverjar hafi hengt, skotið
og svelt um 200 þúsund
Afríkumenn á þeim tíma.
Ágrensunni
Grensunni er oft slett í dag-
legu tali og erþað væntan-
lega hingað komið úr Norð-
urlandamálum ekki síðar en
á fyrri hluta 18. aldar. Þar
merkir það landamæri en
afleidda merkingin er
algengari í máli manna hér,
takmörkin. Oröið er
slavneskt að uppruna, er
granica á pólsku, hranice á
tékknesku en granitsa á
rússnesku. Til grundvallar
liggurstofn sem
þýðirhorn, vinkill
og upphaflega
oddur. Sá stofn erskyldur
norræna orðinu greni eða
grön. Landamerki, girðingar
og garðar eru oft hornótt,
vinkillaga og landamerki
eru endimörk. Þau afmörk-
uðu land bóndans,yfirráða-
svæði furstans, mörk rækt-
arlandsins og afrétta,
almenning og einkaland.
Málið
ezzs|opuoj 's 'Bneuief
> jaqefjfjjepueg j löuiejpqsjsqjuA £100?
7 'euuefijjjepueg ejjaqgejsjsjjjuein 'i joas
Mótmælum
Um daginn vitnaði ég í einhverri grein
tíl þeirra orða sem James Joyce lagði
einu sinni í munn sögulietju sinnar
Stefáns Dedalusar: „Sagan er martröð sem
ég er að reyna að vakna upp af.“
Og nti horfum við upp á enn eina
sönnun þess suður í Fallujah - eins og
við höfum ekki haft fyrir augunum nú
þegar nægar staðfestingar þess að þarna
rataðist Joyce satt orð á munn.
Innrás Bandaríkjamanna og Breta í
írak er orðin samfelld martröð og hörm-
ungarnar í Fallujah eru skelflleg staðfest-
ing þess. Framan af gátum við reynt að
telja okkur trií um að þdtt grundvöllur
innrásarinnar væri kannski hæpinn, þá
hefði það þd áunnist að hræðilegum
einræðisherra hefði verið steypt af stdli.
En rní er sú röksemd - sem menn á
borð við Tony Blair, Davíð Oddsson og
Hallddr Ásgrímsson halda sér þd sem
fastast í - orðin lítils virði.
Einskis virði í augum þeirra dbreyttu
borgara sem drepnir hafa verið í Fallujah
undanfarið eða hírast þar við samfeUdar
hörmungar.
Því miður eru engar lUcur á að við
munum geta vaknað upp af martröðinni
á næstunni - eftir úrslitin í forsetakosn-
hryllingnum í Fallujah
ingunum f Bandaríkjunum. En það er
alger lágmarkskrafa að fslensk stjdmvöld
snúi nii þegar við blaðinu og fordæmi
framferði Bandaríkjamanna í FaUujah og
leggi sitt ldð á vogarskálamar tU að sýna
klerkastjtírninni í Washington fram á að
slíkt framferði muni ekki líðast f framtíð-
inni nema við hávær mdtmæli.
Ég veit ekki hvað heldur aftur af Davfð
og HaUddri.
Finnst þeim virldlega í lagi það sem
bandaríski herinn hefur verið að fást við
f FaUujah undanfarið?
Ef þeir mdtmæla því ekki verðum við
að álykta sem svo.
Og draga af því okkar ályktanir um
hvaða umhyggju Davíð og HaUddr bera
fyrir meðbræðrum sínum.
Illugijökulsson
„Sá sterkari lifir af“ - þessi
niðursoðna útgáfa af þróunar-
kenningu Darwins er Steen Rosen-
bak, efnahagsritstjóra Jyllands
Posten stærsta dagblaðs Dan-
merkur, hugleikin er hann skrifar
um hvernig ein af þjóðargersem-
um Dana, Magasin du Nord,
komst í hendurnar á íslenskum
fjárfestum með JónÁsgeir Jóhann-
esson í broddi fylkingar. „Þetta er
grunnurinn að því að lifa af á toppi
viðskiptalífsins þar sem menn
bíða ekki lengur eftir því að toss-
arnir í bekknum nái sér á strik,"
segir Rosenbak.
Að mati Rosenbaks er sagan um
hina 136 ára gömlu stórverslun,
Magasin du Nord, á síðustu árum
skólabókardæmi um hve illa getur
farið þegar veiklundaðir eigendur
öflugra fyrirtækja brjóta í bága við
efnahagsleg náttúrulögmál til að
halda völdum í fyrirtækjasam-
steypu sem þeir hafa fyrir löngu
glatað úr höndum sínum.
„Fyrst dregur úr þrótti fyrirtækis-
ins. Svo tapa það og eigendur þess
peningum. Að síðustu standa
aðstandendur, eigendur og fyrir-
tækið, ffammi fyrir þeim valkostum
að vera útrýmt eða þeir auðmýktir
með því að þurfa að leita á náðir
sterkari aðila,“ segir Rosenbak.
Fjölskyldan Wedell-Wedells-
borg
Frá því á miðjum síðasta áratug
hefur Magasin du Nord-sjóðurinn,
sem fjölskyldan Wedell-Wedells-
borg stjómar, verið á stöðugu
undanhaldi sem einráður eigandi
stórverslunarinnar. Wedell-Wed-
ellsborg er aðalsætt og um æðar
hennar rennur eitthvert bláasta blóð
í Danaveldi en ættín rekur sig aftur
til Kristjáns V sem ríktí á miðri
17. öld. Biturt uppgjör þáverandi
formanns stjórnar sjóðsins, baróns
Ebbe Wedell Wedellsborg, við
nokkra fjárhagslega bakhjarla versl-
unarinnar leiddi í ljós að einungis
Jyske Bank hafði hugrekki til að
Fyrst og fremst
halda áfram samstarfi við sjóðinn.
Rosenbak segir að síðan hafi bank-
inn verið í hlutverki efiiaðs frænda
og fjárhagslegs öryggisnets fyrir
sjóðinn. Hins vegar hafi sambandið
á milli hins bláa blóðs frá Norðursjá-
landi og bankamannanna frá Silke-
borg oft á tíðum verið eins og á milli
hunds og kattar.
Jyske Bank brestur þolin-
mæðin
Tapreksturinn á Magasin du
\ m
;i \ yretrf* c'
«• SEÍ'ffiffiíL
BS.UM-
f i!U.irp,v
"Hl.m.'iL'tó ö;/í:|j 5R f llffíj?1''
f
Nord hefur verið gífurlegur undan-
farin þrjú ár eða um 9 milljarðar
króna og fjórðungi af starfsfólkinu
hefur verið sagt upp. Fyrir um viku
brast síðan þolinmæðin hjá Jyske
Bank. Þegar íslendingamir sýndu
áhuga á að kaupa verslunina var
Anders Dam bankastjóri snöggur að
slá til og skömmu fýrir síðustu helgi
skiptu tveir-þriðju af hlutabréfum í
Magasin du Nord um eigendur.
Bankinn hafði fyrir löngu algerlega
afskrifað eign sína í versluninni og
gat ekki annað en hagnast á kaup-
um íslendinganna.
Á hliðarlínuna
Fram kemur hjá Rosenbak að á
síðustu stundu hafi Wedell-
Wedellsborg-fjölskyldunni tekist
að fá leyfi til að sldpta á því sem
það áttí eftir af lilutafé í
Magasin du Nord fyrir
minniháttar hlut í eign-
arhaldsfélagi því sem á
flaggskip verslunarinn-
ar, bygginguna við
Kongens Nytorv. Allt
bendir því til, að sögn
Rosenbaks, að lún
nýja kynslóð fjöl-
skyldunnar undir
forystu Ditíevs
WedeU-Wedells-
borg hafi tekist að
bjarga því sem
bjargað varð í
ómögulegri stöðu.
En hvað varðar versl-
unarrekstur í Kaup-
mannahöfn er fjöl-
skyldan nú úr leikn-
um og á hliðarlínunni
í fyrsta skipti í 136 ár.
Hátt verð
Rosenbak segir að
þetta sé hátt verð
fyrir fjölskylduna að
greiða en hann
vitnar jafnframt í
orð sem barón Ebbe
skrifaði í hátíðarblað
það sem gefið var út
árið 1993 í tílefni af 125 ára afmæli
Magasin du Nord. „Fyrirtæki er ekki
betra en það fóUc sem rekur það og
hefur rekið það í 125 ár.“ Þetta em
orð að sönnu. Rosenbak segir að því
miður hafi fjölskyldan ekJd þekkt
sinn vitjunartíma og leitt Magasin
du Nord út í fjárhagslegar ógöngur f
viðleitni sinni við að stríða í mót
hinum efnahagslega
raunveruleika. Því
hafi sl. föstudag-
ur verið góður
dagur fyrir
þjóðarger-
semina
Magasin du
Nord.