Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2004, Blaðsíða 27
DV Kvikmyndahús
MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 2004 27
REcnBaoinn
Búið ykkur
undir að
öskra.
Stærsta opnun á
hryllingsmynd frá
upphafi í USA.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 B.1.16
HILARY DUFF CHAD MICHAEL MURRAY
Elno ttnní »«r..
Stórskemmtileg k gaman-
mynd um öskubu: rið sem þú
hefuraldi im!
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10
Það er aldrei of seint að setja tónlist í lífið aftur!
Shall we Dance?
Frábær rómantísk gamanmynd með Richard Cere, Jennifer
Lopez og Susan Sarandon í aðalhlutverki.
Sýnd kl. 8 og 10.10
TW0 BROTHERS SYND KL 5.50
Frá leikstjóra ftUSH HOtif! og HtO ÐRtGOK
J U l I A N H t M-I.t't t
Hvað ef allt sem þú hefur
upplifað...væri ekki
raunverulegt?
■ 1160 —k
^ . :u.v »« ..i .é
HJFTERthe
HEIMSFRUMSYND Á ISLANDi
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15
- ■r--—■-----"/-r
PttNKin
_
WMSWUMM
www.sambioin.is
Sýnd kl. 8 og 10
MILA FROM MARS SYND KL. 6
□□ Ðolby JDDf&'Z?
Sýnd kl. 8 og 10.20 B.L 14
SÍMI: SS1 9000 www.regnboginn.is
i MASICHIIRIftN nflNDHIATF
id Id. 8
B.l.16ára_
www.laugarasbio.is
AFVIR THE
HEIMSFRUMSYNO A ISLANOI
Ein besta spennu-
og grínmynd ársins.
Sýnd kl. 8 og 10
. Sýnd kl. 6
Sýnd kl. 6 m/isl. tali
Með bensín-
fótinn í lagí
Fyrirsætan Gisele Biindchen á
við vanda stríða. Hún getur bara
ekki ekið á löglegum hraða og hefur
saötað stórum bunka af umferðar-
sektum. „Ég keyri aldrei hægt,“
sagði Giseli í viðtali við tímaritið
Petra, „ég hef ekki þolinmæði í
slíkt." Gisele, sem þessa dagana er í
tygjum við Leonardo DiCaprio,
segist eiga sér þann draum að
hraðatakmarkanir verða felldar nið-
ur á hraðbrautum í heimalandinu,
Brasilfu. „Mér finnst fáránlegt að
keyra á 90 km hraða. Ég vil aka
miklu hraðar," segir Gisele.
Biíinað
prjóna fiinni-
tán POIISJO
Velska leikkonan Catherine Zeta
Jones hefur fengið nýtt áhugamál -
sem jaðrar víst við þráhyggju segja
vinir hennar - en það er að prjóna
herðaslár. Zeta lætur þau tíðindi úr
tískuheiminum að ponsjó-tímabilið sé
liðið sem vind um eyru þjóta. Hún hef-
ur víst þegar lokið við fimmtán herða-
slár og ætlar að prjóna
tuttugu til viðbótar. Zeta
hefur nægan tíma til
verksins en þessa dag-
ana dvelur hún í Mexíkó
við tökur myndarinnar
Mask of Zorro. Ljóst er
að35
á
jólagjöf. Það verð
urvístekkigjöf
sem kemur á
óvart.
Ricky Gervais hefur slegið í gegn í hlutverki
hins sjálfumglaða skrifstofustjóra Davids Brent
í vinsælu þáttunum The Office.
Leikarinn sem iiatar
trænðina
Ricky Gervais kemur frá Reading og er 43 ára.
Hann hefur leikið áður smáhlutverk í lítt þekkt-
um þáttum og verið í hljómsveit. Hann hefur
einnig komið fram sem uppistandari og grínisti
og vakið mikla lukku. The Office hefur skilað
Ricky tvennum Golden Globe-verðlaunum,
auði og frægð. Ricky hatar hins vegar frægðina
sem fylgir hlutverki hans og leiðist að vera ekki
lengur nafnlaus leikari sem fær litla athygli.
Ricky er einn af höfundum The Office-þáttanna
og segir skriftir eiga ágætlega við sig. Það er
kaldhæðni örlaganna að Ricky finnst fullkomin
dagur vera þegar hann getur eytt lunganum úr
deginum við skrifborðið sitt að vinna við tölv-
una sína. Skrifstofuvinna virðist einmitt henta
leikaranum vel. „Ég lifi ekki fyrir að fá að sjá mitt
feita andlit birtast alls staðar. Ég held að það
hafi ekki ver-
ið ætlunin að
gera okkur
að slíkum
stjörnum. Ég vil
frekar vera heima,
loka heiminn úti,
svitna og fá höfuð-
verk,“ segir leikar-
inn hógværi. „Ég
get ómögulega skil-
ið hvers vegna svo
margir sjá frægð og
frama í hillingum.
Það skelfilega er að
engum finnst hann
verða nógu frægur.
Eftir að hafa verið í
Ricky Gervais sen David Brent i
The Office Honum þykir frægð vera
botnlaus yfirborðsmennska og leikarar
gegna tilgangslausu og ofmetnu starfi.
sjónvarpinu get ég ekki beðið eftir að allur æsingurinn
í kringum The Office-þættina hjaðni svo ég geti gengið
eftir götunum án þess að hafa fólk hrópandi á eftir mér.
Flest frægt fólk virðist hins vegar eyða nóttunum sínum
fyrir framan sjónvarpið, flettandi milli sjónvarpsstöðva
með angist í hjarta yfir að hvergi birtist frétt eða um-
ræða um það. Og ég skil það ekki því frægð er botnlaus
yfirborðsmennska." Ricky hefur leikið í tveimur seríum
af The Office og ætlar ekki að mæta aftur til leiks. „Nei,
þetta er orðið gott. Það er orðið vandræðalegt að vera
leikari, þetta er svo tilgangslaust starf. Ég ætla að reyna
að vera fyndinn á sviði og vona að fólk skilji brandarana
mína. Annars langar mig mest til að stofna dýraathv-
arf.“
Nörd Wars
Ég er ágætis Stjömustríðsaðdáandi,
minnkaði sem slíkur eftir að ég sá
hversu mikið nýju myndirnar myndu
sjúga feitan, en kaupi mér enn eina og
eina fígúm og spila svo tölvuleikina,
sem em oftast skemmtilegir.
Star Wars Battlefront líkist mjög
Battlefield: 1942 að uppbyggingu og
gengur leikurinn út á það að þitt lið á
að sigra óvininn og komast yfir yfir-
ráðasvæði þeirra. Hann er reyndar
hannaður aðallega til þess að vera
spilaður í gegnum netið en þeir em
með ágætan einsmannskafla sem
spannar allar myndimar. Maður getur
spilað sem uppreisnarmennimir eða
keisaraveldið og hefur maður nokkrar
gerðir leikamanna til þess að velja úr,
allir með mismunandi eiginleika.
Einnig getur maður farið um borð í
nokkur farartæki og flogið um eða
brunað yfir andstæðingana á hinum
ýmsu skriðtólum sem maður hefur við
höndina.
Leikurinn er mjög einfaldur að
uppbyggingu og er alltaf eins sem
verður orðið frekar þreytt
undir lokin og hvemr
mann ekki til að vilja spila
hann aftur í bráð. Borðin
em miserfið og -stór en
þau em full af skemmti-
legum smáatriðum sem
hjálpa manni að lifa sig
aðeins meira inn í heiminn.
Grafflán er stórgóð, persónur og
borð em vel hannaðar og ná alveg
þessum StarWars-ffling. Hljóðinhjálpa
einnig við það og er notast við hljóð
beint úr myndunum sem em
mjög vel gerð.
Þetta er eitíf endurtekn-
ing út í gegn sem reynt er að
brjóta upp með því að bjóða
upp á farartæki en stjómun-
in er hreinlega ekki nógu góð
til þess að maður nenni að
standa í því, einfaldara er bara að velja
sér góðan kall og skjóta allt til fjandans.
Stjómunin er reyndar firí þegar maður
er á tveimur jafhfljótum og auðvelt er
að velja vopn og senda skipanir til
Hugarað
brúðkaupi
Leikkonon Kirsten Dunst er aftur byrj-
ud með Jake Gyllenhaal en parið
hætti saman fyrir tveimur
árum eins og margir vita.
Náinn vinur Kirsten seg-
ir trútofun á næsta leiti
og svo auðvitað brúð-
kaup i fyiiingu timans.
„Þau vissu alltafað ef
þau tækju saman á ný
þá yrðiþað samband
varanlegt," segir vin-
urinn. Kirsten kvað
hafa hitt móður Jakes
að máli til þess að
ræða fyrirkomulag
brúðkaups. Kirsten
hefur getið sér gott
orð fyrir leik i Köngu-
ióarmanninum. Hún
átti í ástarsambandi
viö Tobey Maguire á meðan á tökum
myndarinnar stóð. Það samband
reyndist skammvinn t.
Nágrannar
hafa áhyggjur
Nicoie Kidman vekur athygli ná-
granna sinna á Santa Monica strönd-
inni i Kaliforniu með rosaiegum
hlaupum hvern einasta morgun.
Nicole, sem er37 ára, er vist ansi
smart í tauinu og með nýjustu gerð af
iPod i eyrunum og svo
fylgir auðvitað lif-
í
vörður fast á
hæla henni.
Nágrannanir
hafa lýst
yfir
áhyggjum
afþessum
hlaupum
enda
segja þeir
hverjum
manni Ijóst
að mann-
eskjan er
bara skinn og
bein.„Erhún virki-
lega að reyna að
grenna sig 7" spyrja
nágrannarnir i forundran. Þeir segja
að efeinhver manneskja þurfi ekki á
slikri hreyfingu að halda þá sé það
Nicole Kidman.
Star Wars: Battlefront
PC/Skotleikur
Lucasarts
★ ★'Í
Tölvuleikir
annarra leikmanna, sem ég reyndar sá
aldrei hvort virkaði eða ekki.
Þetta er eiginlega bara fyrir
netspilara, sem ég hef takmarkaðan
áhuga á, og finnst mér það miður að
leikjaframleiðendur eru famir að ein-
blína fullmikið á þann hluta meira en
einsmannshlutann í svo mörgum
leikjum.
Ómar öm Hauksson