Barnadagurinn - 25.04.1935, Blaðsíða 1

Barnadagurinn - 25.04.1935, Blaðsíða 1
BARNADAGURINN ÚTGEFANDI: BARNAVINAFÉLAGIÐ SUMARGJÖF 2. tölublað. 1. sumardagur 1935. Dagskrá barnadagsins 1935. I. Útiskemmtanir. Kl. 1 Skrúðganga barna frá barnaskólunum að Austur- velli. (Lúðrasveitir leika fyrir skrúðgöngunum). Kl. 1*4 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli. Kl. 1% Ræða af svölum Alþingishússins: Árni Sigurðsson, fríkirkjuprestur. Kl. 2 Hlé. (Víðavangshlaup Iþróttafélags Reykjavíkur) Kl. 2% Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli. II. Inniskemmtanir. KI. 3 í Gamla Bíó: 1. Anna Sigga og Fríða (13 ára báðar) : Leika fjórhent á flygel. 2. Anna Sigga (13 ára) : Upplestur. 3. Danssýning barna (4—10 ára). Stjórnendur: Helene Jónsson & E. Carlsen. 4. Anna Sigga (13 ára) : Píanósóló. ð. Stefán Guðmundsson, óperusöngvari, syngur. Kl. 3 í Nýja Bíó. (Böm úr Miðbæjarskólanum). 1. Söngflokkur syngur. Jón ísleifsson stjómar. 2. Börn úr 8. A, B og tíuára A skemmta. Hallgrímur Jónsson stjórnar. a) Ásdís Steinþórsdóttir les æfintýr. b) Garðar Guðjónsson flytur kvæði. c) Finnbogi Guðmundsson og Ólafur Erlendsson leika. d) Gísli Sigurðsson les þulu. 3. Söngur: Sexmenningarnir og tvíradda-söngur smá- meyja. Jón Isleifsson stjórnar. 4. Börn úr 8. A, B og tíuára A skemmta. Hallgrímuí Jónsson stjórnar. a) Sigrún Sigurbjarnardóttir les kvæði. b) Einar Nikulásson og Haukur Hvannberg skanderast. c) Benedikt Antonsson segir skrítlur. d) Ásta Albertsdóttir les sögu. 5. Söngflokkur Jóns ísleifssonar. Einar R. Kvaran tilkynnir skemmtiatriðin. KI. 4Va í Iðnó: 1. Söngur. Stjórnandi: Jón Isleifsson. 2. Danssýning og listdans barna (3—8 ára). Stjórnandi: Ása Hanson, danskennari. 3. Söngur: Óli Valur Hansson og Vilberg Skarphéðinss.on. Hlé í 10 mínútur. 4. Gamanvísur: Kristján Guðlaugsson. 5. Dóttir skýjakonungsins. Æfintýral.eikur í 2 þáttum, eft- ir frú Ragnheiði Jónsdóttur, leikinn af börnum úr 8. bekk A í Austurbæjarskólanum. Stjómandi: Gunnar M. Magnúss. Persónur leiksins: 1. Konungurinn: Guðjón Guðjónsson. 2. Drottningin: Guðrún Runólfsson. S. Konungssonurinn: Vilberg Skarphéðinsson. 4. Kennari hans: Sigurbjörn Þorbjörnsson. 5. Svanhvít, dóttir skýjakonungsins: Sigríður Björns- dóttir. 6. Svanlaug, systir hennar: Hulda Ólafsdóttir. 7. Sólrún, systir hennar: Sigurlaug Jónsdóttir. Framh. á 3. síðu. POLYFOTO, Laugaveg 3, er vinur barnanna. Kaldal.

x

Barnadagurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnadagurinn
https://timarit.is/publication/869

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.