Barnadagurinn - 22.04.1937, Qupperneq 7
BARNADAGURINN 1987
. 7
Harpa.
Þótt nafn þitt hljómi af hörku,
þú heillað börnin getur,
þrá og vonir þeirra,
sem þekkja kaldan vetur.
Þlí ert hinn góði gestur
með gullin blóm i spori,
sem ber i litla bœinn
bjarma af nýju uori.
Þú ert hinn góði gestur,
sem gyðjur vorsins leiða
og vonum vorsins barna
veg til sumars greiða.
Þótt vetur vilji ríkja,
er vor í allra sálum.
Þú kveður burtu kuldann
á hverjuin sumarmálum.
Þú kveður burtu kuldann
og klakans mœtti eyðir,
mót œsku og blóma-angan
þú alltaf faðminn breiðir.
Þú blessar litlu börnin,
sem bezt þér fagna kunna,
og gefur öllum gjafir,
sem geislum þínum unna.
Þú blessar litlu börnin
og brosin þeirra vekur,
þeim berðu beztar gjafir
og blítt í faðm þau tekur.
Þau hylla sina Hörpu
og hana leiða i bœinn.
Með vorsins töfravaldi
þú vermir barnadaginn.
Hjörtur frá Rauðamýrí.
Hvers vegna biðja börnin um
?
Vegna þess að hann er svo ljúffengur.
Foreldrar! Blái borðinn hefir A og D
vitamin eins og sumarsmjör.
Allt mælir því með því,
að þér kaupið allt af
r *. : > o
r 5 . ' ^ 1
: 'S
'r t~
i