Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2004, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2004, Blaðsíða 4
4 MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 2004 Fréttir DV Bændurflykkj- astúr landi Rúmlega hundrað ís- lenskir bændur ætla í jan- úar og febrúar að bregða undir sig betri fætinum og fara á landbúnaðarsýningar víða um heim. Þegar hafa 50 bændur skráð sig í ár- lega ferð á Agrómek-land- búnaðarsýninguna í Dan- mörku sem haldin verður seinnihlutann í janúar. Þá hafa um 60 bændur skráð sig í aðra fagferð sem farin verður í febrúar til Nýja- Sjálands. Þessi mikli fjöldi bænda á faraldsfæti kemur nokkuð á óvart. Skeljungur skammist sín Ungir jafnaðarmenn, ungliðahreyfing Samfyik- ingarinnar, skora á olíufé- lagið Skeljung að skammast sín fyrir ósvífnar hótanir í garð Kópavogsbæjar. Þetta kemur fram í ályktun sem hreyfingin sendi frá sér í gær. Þar segir einnig; „Af bréfi því sem fyrirtækið sendi Kópavogsbæ, vegna úthlutunar lóðar til Atl- antsoh'u í grennd við stöð Skeljungs, má ráða að ekk- ert hafl verið að marka af- sökunarbeiðnir þær sem fyrirtækið sendi út í kjölfar afhjúpunar á samsæri þeirra gegn neytendum sem tahð er að hafi numið að minnsta kosti 40 millj- örðum króna.“ Síðustu forvöð fyrir jólapóst íslandspóstur vill minna landsmenn á að á morgun, þriðjudaginn 21. desember, er síðasti öruggi skila- dagur til að póstleggja jólakortin og koma jóla- pökkum í póst. staðir eru öll pósthús og af- greiðslustaðir en einnig er Islandspóstur með jóla- pósthús í Kringlunni, Smáralind, Mjóddinni, Firðinum í Hafnarflrði og á Glerártorgi á Akureyri. Þá er póstafgreiðsla í Nóatúns- verslunum á höfuðborgar- svæðinu, Hagkaupi við Garðatorg og Nettó í Mjódd. Faðir 12 ára drengs sem æfir listdans á skautum hjá Birninum hefur kvartað und- an formanni íshokkídeildar félagsins, Magnúsi Jónassyni, fyrir ummæli hans í garð samkynhneigðra. Faðirinn segir Magnús hafa kallað listdans á skautum „hommasport“ og þurfi sonur hans nú að þola einelti í skóla. Magnús segist ekki hafa neitt á móti samkynhneigðum. Það sé þó staðreynd að fleiri samkynhneigðir kjósi að dansa á skautum en að skjóta pökki. Magnús Jónasson formaður íshokkídeildar Bjarnarins „Ég benti foreldrum á að það væri vin■ sælt hjá samkynhneigðum strák- um að æfa listdans á skautum“ „Ég þekki marga yndislega samkynhneigða rnenn," segir Magnús Jónasson, formaður íshokkídeildar Bjarnarins. Faðir 12 ára drengs sem æfir listdans á skautum hjá félaginu hefur kvart- að undan Magnúsi við Skautasamband íslands og stjórn Bjarn- arins. Hann segir son sinn hafa lent í einelti vegna ummæla Magnúsar um að hommar kysu listdans fremur en hokkí. „Við fáum oft póst frá samtök- um samkynhneigðra sem halda úti öflugu íþróttastarfi. Ég styð þetta fólk hundrað prósent og á marga samkynhneigða vini sem bjóða mér oft í mat. Þetta var bara spjall sem ég átti við foreldra á kaffistofu og kom börnunum ekkert við. í okkar geira lítum við ekki á börn á þessum aldri sem kynverur en ef ég kann að hafa sært tilfinningar einhvers finnst mér það miður,“ segir Magnús. simon@dv.is „Þetta gerðist á fundi með for- eldrum uppi á kafiistofu," segir Magnús. „Ég benti foreldrum á að það væri vinsælt hjá samkyn- hneigðum strákum að æfa hstdans á skautum. Þeir hafa mýkri tend- ensa þessir drengir. Eitthvað virðist faðir þessa drengs hafa misskilið orð mín. Ég var ekki að slá þessu upp sem hommaíþrótt. Ekki frekar en að kalla NBA negraíþrótt. Það eru fordómar." Bað föðurinn afsökunar Magnús segir drenginn eiga erfitt í skóla og því hafi faðirinn kannski misskilið orð hans. „Ég fór strax og talaði við pabbann og bað hann afsökunar ef ég hefði sært hann. Það eina sem ég gerði var að útskýra að margir samkynhneigðir drengir hallast að þessari íþrótt. Að mínu mati er það ekkert nema gott mál. Kynhneigð á ekki að koma taka á þessu máli," segir Eh'sabet. „Ég tel samt mjög mikilvægt að ef það er rétt að formaður hokkídeild- arinnar hafi kaEað listskautadans hommaíþrótt þá berist okkur þessi kvörtun. Þessi íþróttagrein á undir högg að sækja, sérstaklega hvað varðar fjölda drengja, og svona um- mæh eru ekki fil þess fahin að fá fleiri stráka th að mæta á æfingar." Spjall á kaffistofu Magnús Jónasson, sem sér um ungliðastarfið hjá Birninum, segist 1 1 v í»r íþróttunum við.“ Björgvin Sigurðsson formaður hstskautadehdar Bjamarins segir að engin formleg kvörtun hafi borist félaginu. Hann staðfestir þó að for- eldri hafi kvartað vegna ummæla Magnúsar munnlega. „Þetta mál verður tekið fyrir á fundi hjá okkur. Fyrst þurfúm við að heyra báðar hliðar málsins." Bíður eftir kvörtun DV hafði einnig samband við Ehsabetu Eyjólfsdóttur, formann Skautasambands íslands. Hún segir rétt að faðir drengs sem æfir hst- dans á skautum hjá Birninum hafi leitað th sambandsins en segir, eins og Björgvin, að engin skrifleg kvörtun hafi borist. „Þangað th er erfitt fyrir okkur að Hommatal í hokkíþjálfara - en ekki hvað? Svarthöfði las í blaðinu í dag sér til nokkurrar undrunar að ís- hokkíþjálfari nokkur hefði viðrað þá sjálfsögðu og eðlilegu skoðun sína að samkynhneigðir drengir sæktu frekar í listdans á skautum fremur en í íshokkí og allt orðið brjálað? Þegar Svarthöfði var yngri stundaði hann íshokkí og getur al- veg upplýst að þetta er hörkuíþrótt. Karlmannleg íþrótt. Menn með mönnum. Og enginn þurfti að bera ugg í brjósti, í þeim félagsskap, að ekki væri fullkomlega óhætt að beygja sig eftir sápunni þegar við strákarnir fórum saman í sturtu. Þá Svarthöföi voru þeir sem voru í listdansi kah- aðir stelpustrákar eða kynvhlingar og þótti engum mikið. Eða kannski er þetta misminni hjá Svarthöfða. Kannski voru engir strákar í list- dansi á skautum þá. Hvað um það. Sá sem þjálfar harðskeytta nagla í íshokkí hlýtur að vera sá harðasti í hópnum. Og hann verður að geta sagt það sem hugurinn blæs hon- um í brjóst hverju sinni án þess að einhverjir móðursjúkir foreldrar Hvernig hefur þú það? „Ég hefþað gríðarlega gott," segir Júlíus Hafstein tilvonandi sendiherra.„Ég er ánægður með verkefni ársins og hlakka til verkefna næsta árs. Ég hlakka til að takast á við ný verkefni I utanríkisþjónustunni og vona að góður árangur náist þar með mér og mínu samstarfsfólki." hrópi að honum ókvæðisorð upp úr kerlingabókum. Ég myndi einmitt ætla að þessi maður væri á hárréttri hhlu í lífinu. Aht þetta minnir Svarthöfða á það þegar hann var sjálfur í leikfimi hjá þeim mikla Jóhannesi Eðvalds- syni - sjálfum Búbba sem afgreiddi Austur-Þjóðverja með hjólhesta- spyrnunni sæhar minningar á Laugardalsvehinum. Hann var harður í horn að taka eins og vera ber og lét okkur drengina marsera hring eftir hring í hvítum leikfimi- buxum. Ef honum líkaði ekki frammistaðan var hann vís með að koma inn í sturtuna og láta blautt handklæði smeha á litlum bossum. Þá notaði hann, einmitt til að hvetja drengina áfram í pallahoppinu: Sá síðasti upp er hommi! Enginn okkar vissi svo sem hvað fólst í því nema að enginn vildi vera homminn í hópnum. Þetta var bara th að herða menn fyrir það sem koma skyldi í lífinu. Eins og vera ber. Svarthöfði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.