Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2004, Blaðsíða 11
DV Fréttir
MÁNUDAGUR 13. DESEMBER 2004 1J
Önfirskurfugl
á írlandi
Hettumáfur sem var
merktur á Holtsodda í Ön-
undarfirði fyrir vestan
fannst á Galway á írlandi
15. nóvember síðastliðinn.
Böðvar Þórisson merkti
nokkra hettumáfsunga í
sumar en það var írinn
Michael Davis sem las á
merkið og tók meðfylgjandi
mynd af fuglinum í heima-
héraði sínu. Á vef Náttúru-
fræðistofu Vestfjarða kem-
ur fram að annar önfirskur
hettumáfur fannst í höfn-
inni í Bolungarvík.
Undanfarna daga hefur mér oft
og iðulega verið hugsað til jólagjafa
og hvað fólk er að kaupa. Sumir eru
að kaupa pelsa sem kosta milljón
og bíla sem kosta þrjár milljónir.
Ingveldur
Sigurðardóttir,
vill að fólk sjái að sér I
kaupæðinu.
Þroskaþjálfinn segir
Þetta slær mig og mér finnst fólk
vera að tapa sér í kaupæðinu, þetta
er komið út fyrir öli velsæmismörk
og er í raun og veru óhugnanleg
þróun. í mínu ungdæmi þekktist
ekki svona vitleysa. Þá fékk maður
einhverja flík sem mann vantaði.
Heima voru t.d. saumaðir náttkjól-
ar og náttföt fyrir okkur börnin og
við vorum himinglöð að fá svona
fallega hluti í jólagjöf. Pabbi gaf
okkur krökkunum kerti hver jól og
við hlökkuðum alltaf jafnmikið tO
að fá kertið frá honum. Á mínu
bernskuheimili var pant-
aður eplakassi ffá Dan-
mörku fyrir hver jól. Kass-
inn var ekki opnaður fyrr
en á aöfangadag og við
fengum eitt eph hvert til að
borða meðan við biðum
eftir að jólin kæmu. Við systkinin
lágum oft dagana fyrir jól fyrir
framan kassann og þefuðum af dá-
samlegri lyktinni.
Ég varð óskaplega glöð þegar ég
var að tala við dótturdætur mínar
um daginn. Ég var að segja þeim að
ég væri í miklum vand-
ræðurn vegna þess að ég
vissi ekki hvað ég ætti að
gefa þeim í jólagjöf. Þá
sagði önnur þeirra, sem
er 10 ára; „Amma, þú átt
ekkert að vera í vand-
ræðum með það. Ég verð alltaf
glöð, alveg sama hvað ég fæ.“ Ég er
óskaplega þakklát fyrir að eiga
svona barnabörn.
Að lokum vil ég óska lands-
mönnum öllum gleðilegra jóla og
guðs blessunar.
Langvinsælasta jólagjöfin handa börnum og unglingum í ár er Playstation 2 leikja-
tölva. Unglingsstelpur mega búast við náttfötum og ilminum frá Naomi CampbeU en
yngstu stelpurnar fá líklegast Bratz og Baby born-dúkkur. Nýi bUlinn frá Lego, aUs
kyns „action“ karlar og fjarðstýrðir bUar eru einnig ofarlega á jólagjafalistanum.
Ungfrú lýta-
aðgerð í Kína
Kínverjar krýndu sína
fyrstu fegurðardrottningu í
flokki kvenna
sem gengist
hafa undir
lýtaaðgerð á
dögunum.
Sigurvegar-
inn, hin tví-
tuga FengXian, segist sjálf
stefiia að því að verða lýta-
læknir. Hún keppti á móti
19 öðrum konum sem eru á
aldrinum 17 ára til 62 ára.
Hún hlaut peningaverð-
laun, skartgripi auk lýtaað-
gerða í vinning. Keppnin
fékk mikla athygli um allan
heim en lýtaaðgerðir hafa á
síðustu árum aukist til
muna í Kína.
Heimsmet í
þvotti
Meira en tvö þúsund
húsmæður komu saman
og þvoðu þvottinn siim á
torgi í miðborg Surabaya
í Indónesíu í gærdag.
Konumar kiæddust allar
rauðum og gulum göll-
um en þær vildu með
aðgerðum sínum slá
heimsmetið í þvotti og
ætluðu í leiðinni að gefa
fötin til heimilislausra í
landinu. Eftir þvottinn
var tauið látið þoma á
torginu en atburðurinn
fékk mikla athygli fjöl-
miðla í landinu. Sam-
kvæmt talsmönnum
skipuleggjenda var
heimsmetið slegið.
Taxi fyrir
sígauna
Rúmenski viðskiptamað-
urinn Aurel Molodovan
íhugar að stofna leigubíla-
fyrirtæki sem eingöngu á að
þjóna sígaunum eftir að
hann komst að því að
leigubílafyrirtæki í
borginni Roman í
austurhluta Rúmeníu
neita að aka sígaun-
um. Leigubílstjórar
þvertaka fyrir að
keyra sígauna milli
áfangastaða því þeir em
vissir um að þeir neiti að
borga fyrir ökuferðina. Þessi
ákvörðun Molodovans hef-
ur farið fyrir brjóstið á bæj-
aryfirvöldum sem segja að
með uppátækinu sé Molo-
dovan að ýta undir kyn-
þáttahatur. Molodovan seg-
ir það vera bull og vitleysu,
heldur sé hann að passa
upp á að 20 þúsund borgar-
arbúar af 70 þúsundum fái
sjálfsagða þjónustu.
Plpystation 2 en uppseld
á
Samkvæmt dvísindalegri könnun er Playstation 2 langvinælasta
jólagjöfm í ár handa unglingum og börnum. Samkvæmt Guðjóni
Elmari Guðjónssyni markaðsstjóra BT er tölvan það vinsæl að
hún er uppseld í öllum verslunum landins, í allri Evrópu sem og
í Bandaríkjunum.
BT tölvur hafa tekið upp á því að
gefa út gjafabréf, en þeir eiga von á
stórri sendingu í lok janúar. Þá fæst
tölvan á betri kjörum og með tveimur
leikjum í stað eins. Tölvuleikurinn
GTA San Andreas hefur verið
langvinsælasti leikurinn á árinu en
aðrir vinsælir em bílaleikurinn Need
for Speed Underground 2.,
Singstar Party
og
bama-
leikur-
inn
The
Incredi-
bles. Guð-
jón Elmar segir vinsældir
Playstation ótrúlegar og að
fáir foreldrar h'ti við annars _
konar tölvum enda sé úrvalið af
bamaleikjum í Playstation mest á
markaðnum.
Karlmenn fá Armani - konur
True Star
Þrátt fyrir að DV hafi birt niður-
stöðu úr breskri rannsókn þar sem
fram kom að inniskór væm á meðal
topp 5 óvinsælustu jólagjafanna
segir afgreiðslufólk tískuvömversl-
ana að margar unglingsstelpur
muni fá náttföt og inniskó í stíl í
jólapakkann sinn. í ilmvötnunum
eru Tme Star, Burberry og Channel
vinsælir pakkar handa konum á
vmsæiair naysiauon oiruiegar og
aö fáir foreldrar llti viö annars kon-
ar tölvum enda sé úrvaliö af
barnaleikjum I Playstation mest á
markaönum.
meðan
herrarnir
mega eiga
von á Armani í pakkann sinn.
Jamaica-ilmurinn frá Puma er hins
vegar sá vinsælasti fyrir yngri kyn-
slóðina, sama hvort um er að ræða
stráka eða stelpur auk þess sem
ilmir Naomi Campbell virðast vin-
sælir fyrir ungu stelpurnar.
Baby
bornog
Bratzvin-
sælastar
í geisladiska-
flóðinu virðist
diskurinn
Sálmar með
Ellen Kristjánsdóttur ætla að slá
í gegn og það sama má segja um
disk Ragga Bjama og Ragnheið-
ar Gröndal. í leikfangaverslun- ^
um er verið að selja gríðarlegt
magn af nýja Lego-bílnum,
Inniskór Margar ung-
lingsstelpur mega bú-
ast viö náttfötum og
inniskóm I stll.
alls konar „action" karlar em vinsælir
og fjarðstýrðir bílar. Samkvæmt af-
greiðslufólíd hjá Leikbæ em Baby
bom-dúkkumar og vagninn afar vin-
sælar gjafir sem og Bratz-dúkkumar og
allir þeirra
.
True Star llmurinn
hennarBeyonce
Knowles er einn sá
vinsælasti Ijólapakka
kvenna en flestirkarl-
menn munu fá
Armani. Unglingarnir
fáhins vegarnýja
Puma-öilminn.
fylgirhlutir.
Stelpumar
munu einnig fá
fá fullbúin eld-
hús en þau em
til í mörgum
stærðum og
gerðum.
Móðir morðingja Dimebags Darrel gaf honum byssuna í jólagjöf
Morðingja Dimebags var vikið
úr herþjónustu vegna geðklofa
Nathan Gale, 25 ára gamall
morðingi gítarleikarans Dimebags
Darrell og þriggja annarra á tón-
leikum Damagepolan fyrir rúmri
viku, hafði verið greindur með
geðklofa fyrir árásina og var þess
vegna gert að víkja úr herþjónustu
hjá landgönguliðinu tveimur
árum fyrr en almennt gerist. Móð-
ir Nathans keypti handa honum
skammbyssuna sem hann notaði
til að skjóta gítarleikarann Dime-
bag fimm sinnum í andlitið.
í viðtali sem náðist við móður-
ina og birtist £ erlendum vefmiðl-
um segir hún frá því hvernig sonur
hennar hafi orðið gagntekinn af
tónlist hljómsveitarinnar Pantera
fyrir átta árum síðan. Hrifning
hans hafi þó orðið að
sjúklegu ástandi þegar
Nathan fór að tjá vinum
og ættingjum að liðs-
menn Pantera, Dimebag
og Phil meðal annars,
hefðu stolið frá sér text-
um og notað með sum-
um þekktustu lögum
sínum. Eftir að hafa
sinnt herþjónustu um
tveggja ára skeið, og að
sögn móðurinnar náð
tökum á eiturlyfjaneyslu
sinni, ákvað móðir hans
að verðlauna hann með
því að gefa honum
skammbyssu. Byssu sem
Hetjan JamesNig-
gemeyer var á frívakt en I
nágrenni viö tónleika-
staöinn þegar hann
heyröi af skotárásinni.
Náði að skjóta Nathan
Gale og kom þar með I
veg fyrir dauða fleiri.
urrra manna og leiða til
dauða Nathans sjálfs.
Stuttu síðar var Nathan
rekinn úr herþjónustu
eftir að andlegt ástand
hans versnaði mjög.
Móðirin segir í viðtal-
inu að hún þurfi að læra
að sætta sig við verk son-
ar síns og þá staðreynd að
hún hafi vitandi vits
keypt skammbyssu
handa syni sínum, sem
hún vissi að væri ekki
heill heilsu.
Móðirin segist enn-
fremur ekki bera kala til
James Niggemeyer, lög-
síðar átti eftir að valda dauða fjög- reglumannsins sem skaut son
Fékk morðvopnið í jólagjöf Móöir
fjöldamorðingjans Nathans Galegafhonum
byssuna sem hann notaði til óskapnaðarins I
jólagjöf.
hennar eftir blóðbaðið í Ohio.
Hún segir hann hafa gert það eina
rétta f stöðunni.