Geislinn - 01.10.1931, Side 5
GEISLINN
77
Hvenœr byrjar
úsundárarikið?
Varla er nokkurt atriði Ritning-
arinnar, sem skoðanir manna
eru eins skiftar um, og „Dús-
undáraríkið". Deir eru flestir, er
hafa pá hugmynd, að brátt muni
renna upp gullaldartími yfir íbúa
pessarar jarðar, allir muni snúast
til afturhvarfs, Kristur muni ríkja
hér sem konungur og alt verða
svo dýrðlegt! Detta er ekki sam-
kvæmt kenningu Biblíunnar, og
skal hér leitast við að sýna fram
á pað.
Eiginlega er talað um hin pús-
und ár aðeins á einum stað í Bi-
blíunni, sem sé í Op. 20. kap.
Dar lesum vér um að Satan eigi
að bindast um púsund ár, að hin-
ir réttlátu eigi að rísa upp og sitja
í hásætum og ríkja með Kristi á
himnum petta tiltekna tímabil og á
pessu tímabili íari fram dómur yfir
hinum óguðlegu. En látum oss íhuga
hin einstöku atriði pessa máls nánar.
Jóhannes segir frá pví að hann
hafi séð pá er höfðu liðið og strítt
fyrir sakir orðs Guðs, fá hlutdeild í
dýrðlegri upprisu: „Detta er fyrri
upprisan. Sæll og heilagur er sá,
sem á hlut í fyrri upprisunni, yfir
peim hefur hinn annar dauði ekki
vald, heldur munu peir vera prest-
ar Guðs og Krists, og peir munu
ríkja með honum um púsund ár.“
Op. 20. 4 -6.
Vér sjáum, að upprisan á sér
stað i sambandi við endurkomu
Krists í dýrð sinni 1. Dess. 4,
13—17. Er Jesús birtist í skýjum
himins, verða allir peir kallaðir
fram úr gröfunum, er sofnað hafa
i trúnni á Krist. Deir jísa upp
„óforgengilegir“ og dýrðlegir gjörð-
ir; sama umbreyting á sér stað
með Guðs börn, er lifa pegar Krist-
ur kemur, og eru undir pað búin
að mæta honum. Dau fá líkama,
er verður líkur dýrðarlíkama hans,
og verða hrifin ásamt hinum upp-
risnu „burt í skýjum til fundar
við Drottin í loftinu“. Englar Guðs
eru sendir út til pess að fram-
kvæma petta verk, og hinum frels-
uðu verður safnað saman frá ein-
um enda jarðar til annars, peir
mæta Drotni í loftinu og fara með
honum heim í hús Föðurins með
hinum mörgu bústöðum —
hinnar himnesku borgar, — hinn-
ar nýju Jerúsalem — par sem
Jesús hefur búið peim stað. Hversu
dýrðlegt að vera í pessari fagn-
andi sveit!
En um leið og hinir heilögu
taka fagnandi á móti Drotni sin-
um, er kemur í skýjunum, heyrist
grátur og kveinstafir hínna óguð-
legu, og stingur pað mjög í stúf
við fagnaðarsöng hinna frelsuðu.
Hinir óguðlegu pola sem sé ekki
að sjá „konunginn 1 ljóma hans“.
Deir kalla til fjallanna og hamr-
anna: „hrynjið yfir oss og felið
oss fyrir augliti hans, sem 1 há-
sætinu situr og fyrir reiði lambs-
ins“! og Drottinn er peim sem eyð-
andi eldur, og allir peir, er barist
hafa gegn honum, munu á peim
degi, er hann kemur með alla
englana með sér, sæta dauða. Les
Op. 14, 17—20; 19, 11 —19; 6,
16; 2. Dess. 1, 8; Jer. 25, 32. 33.
Dví segir og Jeremía spámaður:
„Ég leit á jörðina, og sjá: hún var
auð og tóm, og upp til himins,
og ljós hans var sloknað. Ég leit
á fjöllin, og sjá: pau nötruðu, og
allar hæðirnar, pær bifuðust. Ég lit-
aðist um, og sjá, par var enginn
maður, og allir fuglar himinsins
voru flúnir. Ég litaðist um, og sjá:
aldingarðurinn var orðinn að eyði-
mörk og allar borgir hans gjör-
eyddar, af völdum Drottins, af völd-
um hans brennandi reiði.“ Jer. 4,
23 — 26; Jes. 13, 9 — 13; 24, 1
6; 19 — 22; Zef. 1, 2. 3. 14. Hér
af sést, að jörðin mun aftur kom-
ast í pað ástand, sem hún var
upphaflega í, pegar hún var nefnd
,,djúpin“, hún mun verða auð og
tóm og dimm. Dúsund árin munu
pví ekki verða dýrðlegur tími fyrir
innbyggjendur jarðarinnar né jörð-
ina sjálfa, heldur pvert á móti.
Jóhannes sá að djöfullinn var
bundinn um púsund ár, og honum
kastað 1 undirdjúpið. Op. 20, 1 3.
Fjötrarnir, sem sagt er að Satan
verði bundinn með, eru ekki
venjulegir járnhlekkir, heldur eru
pað peir viðburðir, sem pegar hef-
ur verið minst á, og sem allir miða
að pví að hinn mikli sálnaóvinur
hefur ekki tækifæri til að hafa neitt
fyrir stafni. Hinir réttlátu fara til
himins og eru pví komnir út fyrir
verkahring hans; hinir óguðlegu
deyja, er Kristur kemur, svo að
hann getur ekki heldur afvegaleitt