Geislinn - 01.10.1931, Blaðsíða 8
80
GEISLINN
og skuggi smaug milli hússins og
smiðjunnar, en pá var pegar farið
að loga upp úr paki smiðjunnar.
Mjög ákveðin prengdi stúlkan sér
inn í smiðjuna um opið, sem hún
hafði svo oft notað áður. Nú var
hún umkringd af reyk, svo að
henni lá við að snúa aftur, og
eldurinn var alt í kringum hana,
sveið föt hennar og hár og brendi
hana á andliti og höndum. En samt
paut hún áfram pangað sem felu-
staðurinn var, preif bókina og flýði
með hana í burt. Vegna pess að
myrkur var mikið, prátt fyrir eld-
bálið, hafði enginn tekið eftir henni.
Hún skundaði inn í litla garðinn
fyrir aftan húsið og fleygði sér á
jörðina milli nokkurra jurta, næst-
um að fram komin af reyknum,
sem hún hafði andað að sér, og
með voðalegum pjáningum í bruna-
sárunum.
En Biblían var samt ekki á al-
veg öruggum stað. Aislie vafði
hana inn í eina af flíkum sínum,
gróf síðan með sínum skaðbrendu
höndum holu í jörðina undir einu
kálhöfðinu og fól par fjársjóð sinn.
Eftir pað skreið hún með mikilli
fyrirhöfn að brunninum í garóin-
um, og pegar íaðirinn nokkru
seinna var á leiðinni heim, fann
hann hana par, máttvana af kvíða
og prautum.
Biblía sú, er hún bjargaði með
svo mikilli hetjudáð, hefur upp frá
peim tíma verið í fjölskyldunni;
einn ættingjanna tók penna dýrmæta
fjölskyldu íjársjóð með sér, er hún
ásamt manni sínum fluttist til Vest-
urheims hér um bil 80 árum eftir
viðburð pennan.
Þessi mynd er af hinni fyrstu „rakettu-
flugvél" verkfræðingsins Reinholt i Os-
nabrtik í Þýzkalandi, sem bar góðan
árangur. Flugvélin steig á fáum sekúnd-
um upp í mörg þúsund metra hæð, en
þá þöndust út nokkrir burðarvængir,
sem komu þvl til leiðar, að vélin seig
niöur aftur með hægum hraða.
Prentsmiðja Geislans, Reykjavlk
Hmn úrræðagoði dómari.
z/'yrir 25 árum máttu bifreiðar
heita fremur fátíðar; pá voru vagn-
ar með hestum fyrir mest notað-
ir til aksturs. Sagt er að ung Par-
ísar-kona ein hafi einu sinni sem
oftar ekið út í hestvagni, en peg-
ar hún er nýsezt í vagninn, fæl-
ast hestarnir skyndilega og pjóta
pannig eftir götunni, og mundu
hafa valdið miklu tjóni, hefðu ekki
prfr ungir menn hlaupið í veg fyrir
pá og peim tekist að stöðva pá.
Frúin, sem hafði næstum liðið
í öngvit af hræðslu, kom til sjálfr-
ar sín er vagninn stanzaði, og
undir fagnaðarópi mannfjöldans, er
parna var saman kominn, kastaði
hún 50-franka seðli til pessara
rösku björgunarmanna.
Einn peirra tók seðilinn upp og
stakk honum í vasa sinn.
Báðir hinir undu slíku illa og
mótmæltu harðlega.
Hver pessara priggja manna hélt
pví nú frpm, að ’sér bæri að fá
peningana, par eð hann hefði orð-
ið fyrstur til pess að stöðva hest-
ana. En sá, sem náð hafði seðl-
inum, skeytti litlu kvörtunum hinna,
r1’ ------:—----------- “!
og strax og hann sá sér fært,
laumaðist hann í burtu.
Dað leit út fyrir að félagar hans
hefðu búist við pessu, pví að jafn-
skjótt og hann var horíinn, voru
peir og tilbúnir að veita honum
eftirför, og leið eigi á löngu áður
peir náðu honum.
Með skömmum og rifrildi komu
peir svo til næstu lögreglustöðvar,
og fylgdi peim múgur og marg-
menni, er fýsti að vita málalokin.
Dómaranum tókst ekki að koma
parna neinum sættum á. Er hann
spurði hver peirra hefði f raun og
veru orðið fyrstur til pess að stöðva
hestana, svöruðu peir allir í einu
hljóði: „Ég, herra dómari“.
Dómarinn yfirheyrði svo vitnin,
en við pað varð málið enn flókn-
ara, pví að eitt vitnið bar vitnis-
burð, er var pvert á móti pví sem
annað hafði borið.
Síðan reyndi dómarinn að fara
aðra leið.
„Ég skal láta skifta seðlinum“,
sagði hann, „pá fáið pið sinn
priðjunginn hver af peningunum“.
En petta jók enn meir gremju
pessara priggja björgunarmanna,
pvf hver um sig vildi fá alla pening-
ana. Enginn peirra mátti heyra
minst á að seðlinum væri skift.
Dá datt dómaranum nýtt ráð í
hug. Hann tók skæri og klipti seð-
ilinn í prjá hluta. Síðan rétti hann
piltunum, er urðu alveg forviða,
sinn partinn hverjum, og mælti:
„Sjáið, nú fáið pið allir jafnt,
en pó fær í raun og veru enginn
ykkar neitt. Meðan pið eruð ósam-
mála, pýðir ekkert íyrir ykkur að
leita til mín oftar; en skyldi pað
koma fyrir, að pið kæmuð ykkur
saman um petta mál, pá megið
pið kotna til mfn, og ég skal pá
lima seðilinn saman og greiða
ykkur 50 franka. Verið pið sælir“.
Piltarnir héldu sneyptir burt; en
dómarinn póttist pess fullviss, að
peir mundu koma aftur áður en
langt liði.