Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2005, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2005, Blaðsíða 29
 DV Sjónvarp MÁNUDACUR 2. JANÚAR 2005 29 Breska leikkonan Kate Beckinsale ætlaði að hætta að leika í kvikmyndinni The Aviator eftir að tökur hófust. Leikstjórinn Martin Scorsese og mótleikari Kate, Leonardo DiCarpio, gátu talið henni hughvarf I Kate Beckinsale,,/ I þessum tlmapunktier I mér llfsnauösynlegt að I skoða hvað ég hef I verið að gera í llfinu \og hvertég stefni." sese við blaðamann breska dag- blaðsins The Daily Telegraph. Beckinsale, sem er 31 árs, lét nýlega hafa eftir sér að að hún væri þessar vik- urnar að endurskoða líf sitt. „Ég er núna á undarlegu skeiði í lífi mínu, faðir minn lést úr hjartaáfalli þegar hann var 31 árs og dóttir mín, 5 ára, er á sama aldri og é; var þegar hann dó,“ sagði Kate. „. þessum túnapunkti er mér lífs- nauðsynlegt að skoða hvað ég hef verið að gera í lífinu og hvert ég stefiii." í kvikmyndaheiminum eru taldar miklar líkur á að kvikmynd- in The Aviator hljóti tilnefningu til óskarsverðlauna í flokknum besta mynd ársins. Hinar myndirnar eru Closer með Jude Law og Juliu Ro- berts, Finding Neverlend með Johnny Depp og Kinsey með Liam Neeson. Tilnefningarnar verða tilkynntar þann 15. janúar en ósk- arsverð- launaaf- hendingin fer fram í Los Angeles þann febrúar. Þeir Martin Scorsese leikstjóri og Leonardo DiCaprio leikari þurftu að grátbiðja bresku leikkonuna Kate Beckinsale um að hætta ekki að leika í miðjum upp- tökum á kvikmyndinni The Aviator sem frumsýnd var í síðasta mánuði beggja vegna Atlants- hafsins. Myndin fjallar um millj- arðamæringinn ’ Howard Huges, ævi hans og störf og fara þau Le- onardo og Kate með aðalhlutverk- in. Sagt er að Kate hafi hótað að ganga út vegna efasemda um eig- in leikhæfileika og myndaðist mikil spenna milli hennar og Le- onardos fyrir vikið. Leonardo DiCaprio hreifst mjög af hand- ritinu þegar hann fékk það í hend- ur og ákvað strax að taka hlutverk- inu. Hann segist strax hafa séð Kate Beckinsale í hlutverki övu og þegar fengið Scorsese í lið með sér. Þeim hafi eftir nokkrar for- tölur tekist að fá hana til að taka að sér hlutverkið. „Kate er atvinnumann- eskja í leiklistinni og efa- semdirnar voru ekki af því J að hún hafi ekki trú á f kvikmyndinni heldur fór j hún að efast um eigin t hæfileika,“ sagði Scor- mm s: .' : I Frumsýningin Leikstjórinn með I aðalleikurum myndarinnarThe I Aviator sem flestir telja að verði til- [nefnd til óskarsverðlauna. Sharon leikur í Píkusögum Sharon Osboume, eiginkona Ozzy Osboume, hefur tekið að ser að flytja einleikinn Píkusögur í leik- húsinokkm í Lundúnum og verður verkið sett um á næstu manuðum. Píkusögur em efúr Evu Ensier og hefur verkið farið sigurför um leik- hús heimsms á undanfómum árum, meðal annars hér á kmdn Pflaisögur verða frumraim Sharon á sviði, en hún er langt því frá óvon að koma fram. Sharon segist dást miöe að Pfkusögum vegna þess hversu opinskátt er rætt um píkuna í verkmu og ekki er rætt um hlutrna undir rós. Þar fór góður biti í hundskjaft Fyrir nokkmm árum kom út á Nintendo 64-leikjavélinni leikur að nafni Goldeneye og var gerður í tilefni útkomu nýrrar Bond- myndar. Það kom flestum á óvart að leikurinn var bara helvíti góð- ur og er f dag talinn vera klassíker. Annað má segja um Gold- eneye: Rouge agent. Þar er á ferð afskaplega slakur skotleikur sem virðist bara bera nafn fyrri leiks- ins til þess að geta selt einhver eintök. Hér spilar maður fýrrverandi leyniþjónustumann sem er lát- inn taka pokann sinn vegna þess að hann hagar sér eins og hand- mkkari í vinnunni. Þá er bara að fá sér vinnu hjá óvinunum og brátt er maður genginn í lið með Goldfinger og berst við Dr. No. Goldfinger græðir í mann gerviauga sem gerir manni kleift að gera alls kyns vitleysu, eins og að sjá í gegnum veggi og hakka sig inn í tölvur. Það á víst að hjálpa manni í verkefn- unum en satt best að segja not- ar maður þessa afskaplega lítið. Það er ekkert nýtt á ferðinni hæfileika hér og brátt verð- ur maður leiður á síendurteknum andstæðingum sem allir líta eins út. Borðin eru stór en það vantar öll smáatriði og allt andrúmsloft til þess að draga mann betur inn í leikinn. Stjórnun er leið- inleg og erfitt er að stilla hana svo að maður verði ánægður. Svo er það bara þannig með fýrstu per- sónu-leiki að þeir henta bara ekki leikjatölvuforminu. Maður Goldeneye: Rouge agent XBox/Skotleikur 'k'k Tölvuleikir verður að vera með mús ef mað- ur ætlar að geta skemmt sér almennilega. Hljóðvinnsla er fín. Tónlistin er Bondleg og þeir hafa fengið Christopher Lee til þess að tala fyrir Francisco Scaramanga, manninn með gullhólkinn. En Lee bjargar ekki leiknum frá því að vera óttalega mis- heppnaður og auðgleymanlegur. Því er nú miður þar sem Bond býður svo upp á marga skemmti- lega möguleika. Ómar öm Hauksson Stjörxmspá Jón Gnarr leikari er 38 ára (dag. „Árstala mannsins árið 2005 er 1 sem segir til um nýtt upphaf í lífi hans. Maðurinn finnur fyrir þægilegri og stöðugri jarð- tengingu sem eflist hvern dag og innri ró sem ýtir undir friðinn sem býr í hjarta hans. Hann veit að göfgi verður að fylgja göfugum tilgangi og skrefin sem hann stígur um þessar mundir vísa honum og manneskjunni sem hann elskar á næstu skref inn í hamingjuna." segir í stjörnuspá hans. Jón Gnarr r l _ , A Vatnsberinn 120.jan.-i8. tebr.) W --------------------------------- Þú birtist viðkvæm/viðkvæm- ur í byrjun árs. Rödd þín er samt sem áður mjög öflug og sterk sem segir til um styrk þinn. í janúar er lögð áhersla á að þú gleymir ekki að taka meðvitaðar ákvarðanir varðandi verkefni sem þú stendurframmi fyrir. Fiskarnirfi9. febr.-20. mars) Vanafesta einkennir fiskinn fýrstu vikuna (janúar. En hérna er þér ráðlagt að æfa þig í að koma á breyt- ingum í tilveru þinni með þv( að þrjóta vanann og reyna eitthvað nýtt. Gleymdu þó ekki að vera ávallt vakandi yfir boðum sem þér þerast frá hjartanu. CY3 Hrúturinn (21.mars-19.aprll) Ef þú kýst að vera ónæm/- ónæmur fyrir gagnrýni náungans og óttast ekki ögranir ert þú fær um að nota mátt ástarinnar (þágu vaxtar og alls- nægta. Hreinskilni þín er til staðar en auð- velt er að misbeita henni. Ekki vera þröng- sýn/þröngsýnn þegar verkefni sem þú starfar að þessa dagana er annars vegar. NaUtið (20. april-20. mal) ö n Ákveðni stjörnu þinnar er mjög mikil um þessar mundir. Þú hefur einstaka einbeitingarhæfni og þú hættiraldrei ( miðri keppni um eitthvað sem skiptir þig sannarlega miklu máli. Stefna þín birtist hér reyndar þrjóskukennd, en þú getur lagað aðferðir þínar að aðstæðum. Tvíburarnir /2? . mal-21.júnl) Þú nýtur þín vel þar sem þú finnur fyrir frelsi og enginn er til að ráðskast með þig og ættir þú ekki að hika við að efla getu þína því stjarna tvíþurans segir þig vera manneskju yfir meðallagi. Krabbinn(22.yw-22.jú/() Takist þér að stýra orku þinni öðlast þú fullkomna stjórn á lífi þínu í stað þess að vera fórnarlamþ aðstæðna. Þú ert fær um að skara fram úr og ert fljót/fljótur að læra og mættir minna sjálfið á þá staðreynd árið framundan. Ljónið (B.júll-22. ágúst) Gættu þess vel sem þér er trúað fyrir og ræktaðu vináttu þína við vini þína. Að sama skapi er stjarna Ijónsins minnt á að láta hverflynda félaga ekki gera sig vansæla af einhverjum ástæðum. Meyjan (23. agúst-22. septj Hættu að þóknast öðrum. Þú ættir að læra að ákveða þig og standa fast á þínu um þessar mundir. Ekki hika við að segja nei ef hjarta þitt kýs að gera slíkt vikuna framundan. n Vogin (23.sept.-23.okt.) Þú ert sannarlega fær um að gefa náunganum góð ráð en í byrjun ársins koma sérkenni þ(n fram af ein- hverjum ástæðum og jafnvel til að minna þig á hvað þú ert sterk/sterkur. Hættu að tala í kringum hlutina. Tll Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0v.) Ef þú ert fædd/fæddur undir stjörnu sporðdrekans ert þú minnt/- minntur á að leyfa ekki veraldlegum hlutum að tefja þig dagana framundan. Bogmaðurinn/22. n*.-2/.fcj Settu þér háleitari markmið en þú hefur tileinkað þér og haltu í barnið innra með þér því þarnslegt eðli þitt auðveldar þér leiðina að draumum þínum. Þú birtist hér heillandi. z Steingeitin (22.des.-19.jan.) Eftirvænting og bjartsýni ein- kennir stjörnu steingeitar fyrstu tvo mánuði ársins 2005. Þú virðist reyndar ekki taka ákvörðun án þess að kanna huga þeirra sem tengjast þér varðandi breytingar sem þú þráir að takast á við. SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.