Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2005, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2005, Blaðsíða 30
30 MÁNUDAGUR 3. JANÚAR 2004 Síðast en ekki síst DV SlÓVÁtÍÍoALMEU SL ICELAND. AUSTURt Rétta myndin Adolf Ingi Erlendsson afhenti Ragnhildi Sveinsdóttur, eiginkonu Eiðs Smára Guðjohnsen, bikar fþrótta- manns árslns og tók hann aftur af henni. Kiddi sleggja framsóknarmaður ársins Kristinn H. Gnnnarsson er fram- sóknarmaður ársins. Nú er það opinbert. Inni á vef Sambands ungra framsóknarmanna gátu framsókn- armenn kosið hver hefði skarað fram úr á árinu. Búinn var til listi yflr fjórtán framsóknarmenn, lífs og liðna, sem verðskulduðu nafnbót- ina. Hinn löngu látni Jónas ffá Hriflu rnn komst á blað vegna þess að U£JU áhrifa hans gæti ennþá. Kristinn fékk góða kosningu, 31,6 prósent framsóknarmanna völdu hann en Árni Magnússon krónprins var í öðru sæti með ríflega 22 pró- sent. Formaðurinn og forsætisráð- herrann Halldór Ásgrímsson þurfti að sætta sig við þriðja sætið með tæp 22 prósent atkvæða. í fjórða sæti var síðan Sigrún Aspelund úr Garðabæ. Þessi tíðindi hljóta að koma flokksfor- ystunni verulega á óvart. Þessi fjögur skáru sig úr en Alfreð Þorsteinsson fékk 4,4 prósent. Neðar voru til að mynda í þingkonurnar Jónína Bjart- marz og Siv Friðleifs- dóttir. Nú bíða menn spenntir eftir því hvernig málin skipast á flokksstjórn- arfundinum í febrúar og hvernig vindar blása þá. Hvaðsegir mamma „Ég er ákaflega stolt afhenni, “ segir Rósa Sigurðardóttir móðir Kristínar Rósar Há- konardóttur sund- konu.„Hún var yndislegt barn og er yndisleg mann- eskja, góð og heið- arleg. Mér finnst hún ekki metin að verðleikum! íþróttaheiminum. Mérfinnstaöhún hefði átt að vera í einhverju aftoppsætunum f iþróttamanni ársins. Ég óska hinum til hamingju með þeirra sigur en ég hefði gjarnan viljað sjá hana ofar á listanum. Iþróttafréttaritarar geta ekki litið á fatlað fólk sem jafningja annarra og fréttaflutningur er eftir því. Þetta upplifir maöur ár eftir ár. Ég sé engan mun á ólympluleikum fatlaðra og ófatlaðra. Kröfurnar og harkan eru sú sama og keppnin jafnmlkil. Það virðistþó ekki skila sérl fréttum, þar er fólk langtá eftiri hugsunarhætti. Fatlað fólk stendur sig vel í iþróttum eins og aðrir og á aO fá viðurkenningu eftirþvi“ Rósa hefur fylgt dóttur sinni eftir á stórleika og fylgst með henni keppa.„ÞaO er rosalega stemning I kringum þetta og mjög gaman aö vera með og horfa á,“segir Rósa. Kristín Rós Hákonardóttir er mikll afrekskona og hefur unnið til fjölda verðlauna í sundl á stórleikum fatlaðra vfðsvegar um helm. fþrótta- samband fatlaðra valdi hana sem fþróttamann árslns. Hún var valin (þróttamaður ársins hjá fþróttasam- bandi fatlaðra. Mörgum fannst skjóta skökku við að hún skildi ekki vera f efstu þremur sætum í fþróttamannl ársins hjá samtökum fþróttafréttamanna. Flassað á Palace Af ljósmyndum að dæma er greinilegt að það var „mikið" fjör á skemmti- staðnum de Palace við Hafn- arstræti á gamlárs- kvöld. Á heimasíðu de Palace má sjá myndir af stúlkum sýna á sér brjóstin. Á de Palace var mikið af fólki á öllum aldri og mikið af skrautíegum myndum og vel skreyttu fólki. FLOTT hjá Doritt aö mæta á Hressingar- skálann á gamlársdag I bleikum flauels- buxum, þar sem Ólafur Ragnar tók á móti verðlaunum fyrir aö vera maöur ársins hjá Rás 2. Spndihepra jilskar Jsland Gifti dottur sma i Hallgnmskirkju „Við elskum ísland," segir breski sendiherrann á íslandi, Alp Mehmet, en dóttir hans gifti sig í Hall- grímskirkju f síðustu viku. „Hún hefur oft komið til íslands og elsk- ar landið eins og við öll í fjölskyldunni," segir Alp sem vildi hvergi annars staðar búa. Hann segir þau hafa valið Hallgríms- kirkju þar sem þeim finnst kirkjan vera með fegurri kirkjum í nútímabygg- ingastíl sem þau hafi séð. Sendiherradóttirin, Katri- elle, hefur oft komið til ís- lands sem henni finnst svo æðislegt en hún býr í Hong Kong þar sem hún er leik- skólakennari. Eiginmaður hennar, Douglas Mulcock sem stýrir Dow Jones í Japan, kom hingað fyrst í sumar og heillaðist um leið af landinu þar sem hann fann rómantíska þörf til þess að ganga í heilagt hjónaband. Urn 60 manns voru við athöfnina sem komu alls staðar að frá Evrópu og Asíu Katrielle og Oouglas Mulcock Komu frá Hong Kong til þess að gifta sig / Hallgrímskirkju. „Þetta voru mest fjöl- skylda og vinir sem komu hingað til lands til að vera við athöfnina," segir Alp sem er enn í skýjunum yfir þeirri dýrðarstund sem hann átti þarna í kirkjunni. „Þetta var ógleymanleg töfra- stund sem við áttum þarna sam- Sendiherrabrúðkaup Þeimvár kait túristunum sem biðu fyrir utan HaJlgrimskirkju a medan á brúðkaupinu stóð. an. Sigurður Pálsson þjónaði fyrir aitari og Mótettukórinn söng við undirleik Harðar Áskelssonar," segir Alp sem nýtur þess að vera á íslandi. „Við vorum hér frá 1989 til 1993, hefðum ekki komið aftur nema vegna þess að við elskum að vera hér," segir Alp. Lárétt: 1 skinn,4mann, 7 poka,8 strengur, 10 megna, 12ferskur, 13 skógur, 14 drekka, 15 stefna, 16 bjálfa, 28 skortur,21 gripir, 22 leðja, 23 Ifk. Lóðrétt: 1 stfa, 2 reykja, 3 hlffðarflíkur, 4 stromp, 5 málmur,6 mánuður, 9 risi, 11 hryssu, 16 galaði, 17 bergmáli, 19 knæpa, 20 for. Lausná krossgátu •jne OZ '?J>I 6 L '|tu9 L l '196 91 '|ede>t i \ '||04 6 'B96 9 'Jia s 'upis -jo>|s y'jndy>)u6aj £'esp z's?q l:»?jcot uiyu £j'Jia| 72'jjunuj L3'e|>ia 8L 'dp|6 91 'U? Sl 'edns y 1 '>|jpuj £\ 'jÁu zl 'e>|Jo 01 '6eis 8'|>|>|as z '66as y 'jpfq \ :»ajei Veðrið Q v Stormur G>_ ♦*** Allhvasst +3o J*é*é^ Allhvasst ji 0* * Hvassviðri síðdegis «Q- Hvassviðri siðdegis eðastormur Cl Strekkingur ***’' Hvassviðri O o +4 Nokkur vindur +4*é‘ Allhvasst

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.