Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2005, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2005, Blaðsíða 20
20 MÁNUDAGUR 10. JANÚAR 2005 Sport DV Anelka þóttístvera meiddur Franski firamherjinn Nicolas Anelka, sem leikur með Manchester City, vildi ekki spila með félaginu gegn Arsenal í ensku úrvalsdeild- inni á dög og þóttist vera meiddur. Anelka vildi ekki látalækni 7 £2! liðsins líta á sig og sagði I Kevin Keeg- an, knatt- spyrnustjóri Manchester City, að \ | framkoma \ hans væri \ óþolandi. An- elkavUlfara ; frá Manchester City og ljóst er að Keegan mun selja hann um leiðogvið- L undandi &h tilboð \ berst í -___ kappann. fvar genginn f raðir Framara Fjölnismaðurinn ívar Bjöms- son er genginn til liðs við Lands- bankadeildarlið Fram. ívar, sem er tvítugur, á að baki fimm leiki með U-19 ára landsliðinu og sex leiki með U-17 ára landsliði ís- lands en hann var einn af bestu mönnum Fjölnisliðsins í 1. deild- inni á síðasta tímabili. ívar lék alla átján leiki liðsins og skoraði fjögur mörk. Hann er fjórði leikmaður- inn sem gengur í raðir Framara í vetur en áður höfðu Þórhallur Dan Jóhannsson, Víðir Leifsson og Kristinn Darri Röðulsson skrif- að undir samning við Safamýrar- liðið. Er Di Canio fasistí? ftalski leikmaðurinn Paolo Di Canio gæti verið í verulegum vandræðum eftir að hann fagnaði marki sínu fyrir Lazio gegn erkifj- endunum í Roma að hætti fasista- foringjans Benito Mussolini. Sá var dyggur stuðningsmaður Lazios og þótti kveðja Di Canios, þar sem hann lyfti hægri hönd- inni í átt að stuðningsmönnum Roma, ekki við hæfi. ítalska lög- reglan skoðar nú málið og gæti Di Canio verið í vondum málum ef hann verður fundinn sekur um fasistalega ffamkomu. Sjáffur segist hann ekki hafa gert neitt rangt. Memi viU ræða við önnur lið Finnski markvörðurinn Antti Niemi, sem leikur með Sout- hampton, segist vera tilbúinn til að leysa markvarðavandræði Manchester United og Arsenal. Niemi. Niemi þykir vera einn af betri markvörðum ensku úrvals- deiidarinnar og hann sagði við enska fjölmiðla í gær að hann væri ánægður hjá Southampton en hann myndi hlusta á tUboö ef ann- aðhvort Manchester United eða Arsenal sýndu áhuga. Draumur Stjörnustúlkna í handboltanum varð að veruleika um helgina þegar félagið komst í 16 liða úrslit EHF áskorendakeppninnar eftir að hafa lent í öðru sæti á móti sem fram fór í Garðabæ og tókst vonum framar. „Það er kannski klisjukennt að segja, en við erum komin þangað sem við ætluðum og allt tun fram þetta er bónus," sagði Eyvindur ísfeld, þjálfari Stjörmmnar eftir stórsigur á gríska liðinu Makedonikos, 35-13. Náði Stjaman þannig öðru sæti í sínum riðli en það dugar til að komast áfram í keppninni og Stjaman verðiu í pottinum þegar dregið verður um næstu mótherja á morgun. Þessi þriðji og síðasti leikur var bamaleikur frá fyrstu mínútu og sagði Eyvindur að grfska liðið hefði komið verulega á óvart. „Það verður bara að viðurkennast að þetta lið var ekki í sama klassa og hin þrjú og í raun óskiljanlegt hvað þær vora að gera í þessari keppni yfir höfúð. Hins vegar segja mér fróðir að þetta lið sem hér lék og liðið sem vann sér inn þáttökurétt á mótinu með þvf að verða í þriðja sæti í Grikklandi sé tvennt ólíkt og liðið því breyst heil ósköp.“ Eyvindur er hæstánægður með frammistöðu stúlknanna og segist alls óhræddur við framhaldið. „Þær spiluðu mjög vel og fengu góðan stuðning frá áhorfendum og ég er hæstánægður með allt saman. Hvað varðar framhaldið þá er ég bjartsýnn þrátt fyrir að róðurinn eigi nú eftir að þyngjast til muna. Ég vil hins „Ég vil hins vegar meina að enn meira Körfuboltakappinn Vince Carter er ekki vinsæll í Toronto Með sótsvarta samvisku Vince Carter Sterkur karakter sem lagöi sig ekki alltaffram þegar hann spilaði meö Toronto Raptors afþvl að hann vildikomastí burtu frá félaginu. Reuters búi í þessu liði en það sýndi um helgina og ef viljinn er fyrir hendi þá útiloka ég alls ekki að við getum farið alla leið í keppninni." Vince Carter gekk nýlega tiiliðs við New Jersey Nets eftir að hafa spilað með Toronto Raptors. Þessi snjalli leikmaður hafði margoft beðið um að fá að fara frá Toronto og í viðtali sem birtist á bandarísku sjónvarps- stöðinni TNT á fimmtudaginn viður- kenndi Carter að hafa ekki alltaf lagt sig allan fram í leikjum með Toronto- liðinu. „Ég lagði mig ekki alltaf allan fram. Ég var svo heppinn að hafa hæfileika og ég varð eiginlega dekraður þegar ég gat gert fúllt af hlutum. Ég sá að ég þurfti ekki að leggja mikið á mig eða æfa sérstaklega mikið," sagði Carter. Þessi ummæli hans eru vatn á myllu þeirra sem hafa efast um metnað Carters, dugnað hans við æfingar á undirbúningstímabilinu og vilja til að bæta sig, en margir voru steinhissa á ummælum hans. Þau fór sérstaklega fyrir brjóstið á fyrrverandi samherjum hans hjá Toronto sem trúðu vart sínum eigin eyrum. „Þessi orð hans endurspegla hann sjálfan og hans karakter. Er hann maðurinn sem þú vilt fara í stríð með á hverju kvölcfi? Þetta er spuming sem margir spyrja sig að núna,“ sagði Rafer Alston, bakvörður Toronto Raptors. Alston gaf það í skyn að Carter hefði kostað Toronto-liðið marga sigra með leti sinni og sagði það sárt að sjá leikmann, sem væri talinn vera stjömuleikmaður og ætti jafii marga aðdáendur og raun ber vitni í tilfelfi Carters, haga sér svona. Öðrum bakverði Toronto Raptors, Morris Peterson, krossbrá þegar hann heyrði ummæli Carters. „Þetta kom mér í opna skjöldu því að sem atvinnumaður þá er það stolt mitt að leggja mig alltaf fram. Ég sef betur á nóttinni þegar ég veit að ég hef lagt mig allan fram. Eftir á að hyggja þá var hægt að sjá að hann lagði sig ekki allan fram," sagði Peterson. Sam Mitchell, þjálfari Toronto Raptors, vildi ekki tjá sig um ummæli Carters og sagði að hann yrði að eiga þau við sig og sína samvisku. Carter hefúr spilað vel síðan hann kom til New Jersey Nets um miðjan desember. Hann hefúr skorað 6,5 stigum meira að meðaltali hjá Nets en hjá Toronto og hitt betur úr skotum sínum auk þess sem hann hefur gefið mun fleiri stoðsendingar. Þessar tölur sýna kannski að Vince Carter hafi verið á hálfum hraða hjá Tor- onto Raptors. Erlendur einbeittur Erlendur Isfeld, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur við slnar stúlkur sem tryggðu sérþátttökurétt Isextán liða úrslitum EHF áskorendakeppni Evrópu með góðri frammistöðu um helgina. DV-mynd E. Ól vegar meina að enn meira búi f þessu fiði en það sýndi um helgina og ef viljinn er fyrir hendi útiloka ég alls ekki að við getum farið alla leið í keppninni." Það var svissneska liðið Spono Nottwil sem endaði á toppnum í A riðli með betri markatölu en Stjarn- an, en mótið fór að öllu leyti fram í Garðabænum og segir Eyvindur að reynslan hafi verið góð. „Þetta er eitthvað sem við getum alveg gert aftur. Áhorfendur fjölmenntu hérna á fyrstu tvo leikina. ÖUu færri voru á leiknum gegn Grikkjunum en það er kannski eðlUegt miðað við hversu slakar þær voru.“ albert@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.