Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1994, Side 80
Smástirnin
Fjöldi þekktra smástirna: yfir 5000.
Meðalfjarlægð frá sólu: 2,7 stjarnfræðieiningar.
Meðalumferðartími um sólu: 4,5 ár.
Samanlagður massi: 1/2500 af massa jarðar.
Pvermál stærstu smástimanna í km: Seres 950, Vesta 550, Pallas 530,
Hygeia 450, Interamnia 350.
Vetrarbrautarkerfið
Breidd: 100 þúsund ljósár (1 ljósár = 9,5 milljón milljón km).
Fjarlægð sólar frá miðju vetrarbrautarinnar: 28 þúsund ljósár.
Brautarhraði sólar um miðju vetrarbrautarinnar: 220 km/s.
Umferðartími sólar um miðju vetrarbrautarinnar: 240 milljón ár.
Meðalfjarlægð milli stjarna í vetrarbrautinni: 5 ljósár.
Fjöldi stjarna í vetrarþrautinni: hundrað þúsund milljónir.
Alheimurinn
Meðalfjarlægð milli vetrarbrauta: 5 milljón Ijósár.
Útþensla alheimsins: 20 km/s fyrir hver milljón ljósár.
Fjarlægðin til endimarka hins sýnilega heims: 15 þús. milljón ljósár.
Fjöldi vetrarbrauta í hinum sýnilega heimi: hundrað þús. milljónir.
Aldur alheimsins: 15 þúsund milljón ár.
NÁLÆGUSTU FASTASTJÖRNURNAR
Eftirfarandi tafla nær yfir allar þekktar fastastjörnur sem eru minna
en 10 ljósár frá jörðu. Með birtu er átt við birtustig, þ.e. sýndarbirtu a
himni, samanber bls. 68. Fjarlægðin er tilgreind í ljósárum, og ljósafl
og massi miðast við ljósafl og massa sólar. Taflan sýnir að flestar
stjörnurnar eru minni en sólin og miklu daufari en hún.
Stjarna Fjar- lægð Birta Ljósafl
Sólin -26,7 1
Proxima Centauri (í Mannfáki) ... 4,22 11,1 0,00006
Alfa Centauri A (í Mannfáki) .... 4,35 0,0 1,6
Alfa Centauri B (í Mannfáki) 4,35 1,4 0,4
Barnardsstjarna (í Naðurvalda) ... 6,0 9,5 0,0005
Wolf 359 (í Ljóninu) 7,7 13,5 0,00002
Lalande 21185 (í Stórabirni) 8,2 7,5 0,006
Luyten 726-8 A (í Hvalnum) 8,4 12,4 0,00006
- B'(UV Ceti, í Hvalnum) .... 8,4 12,9 0,00004
Síríus A (í Stórahundi) 8,6 -1,5 24
Síríus B (í Stórahundi) 8,6 8,7 0,002
Ross 154 (í Bogmanni) 9,4 10,6 0,0004
Massi
1
0.1
1.1
0,9
0.2
0,1?
0.35
0,044
0.035
2,3
1,0
(78)