Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1994, Page 81
BJÖRTUSTU FASTASTJÖRNURNAR
Mcðfylgjandi skrá nær yfir allar fastastjörnur sem sjást frá íslandi og
eru jafnbjartar Pólstjörnunni eða bjartari. Sólin er talin efst til sam-
anburðar og ljósafl hennar haft til viðmiðunar í 6. dálki. Með birtu er
att við birtustig, sbr. bls. 68. Litrófsflokkurinn segir til um yfirborðs-
Wta stjörnu og þar með lit hennar. Heitastar eru O og B stjörnur
(bláar), þá A stjörnur (bláhvítar), F (hvítar), G (gular), K (rauðgular)
°g loks M (rauðar). Fjarlægð er gefin í ljósárum. Sumar stjörnurnar
eru breytistjörnur og er þá tilgreind mesta og minnsta birta, svo og há-
ntarksljósafl. Ef um fjölstirni er að ræða, og unnt er að aðgreina stjörn-
urnar í sjónauka, er ein stjarnan venjulega langbjörtust og upplýsing-
arnar eiga þá við hana.
Stjarna
Sólin ..................
Síríus (a í Stórahundi) ...
Arktúrus (a í Hjarðmanni)
Mega (a í Hörpunni) ....
Kapella (a f Ökumanni) .
Rígel (þ í Óríon) ......
Betelgás (a í Óríon) ...
Prókýon (a í Litlahundi)
2ltair (a í Erninum) ...
Aldebaran (a í Nautinu)
Antares (a í Sporðdreka)
Spíka (a í Meynni) .....
Boiiux (p f Tvíburunum)
Deneb (a í Svaninum) ...
Regúlus (a í Ljóninu) ....
Kastor (a í Tvíburunum)
Bellatrix (y í Óríon) ..
El Nath (þ í Nautinu) ....
Alnílam (e í Óríon) ....
^líot (e f Stórabirni) .
ýSlnftak (£ í Óríon) ...
Mírfak (a í Perseusi)...
“’úbhe (a í Stórabirni) ...
Benetnash (r) í Stórabirni)
Menkalínan (p í Ökum.)
jMhena (y í Tvíburunum)
Mírsam (p f Stórahundi) .
^lfard (a í Vatnaskrímsli)
Míra (o í Hvalnum) .....
Mamal (a í Hrútnum) ....
“ólstjarnan (a í Litlabimi)
i þessu sexstirni eru tv“
Stjörnu- Birta Lit- Fjar- Ljós- Aths.
breidd róf lægð afl
-26,7 G 1
. -17° -1,5 A 9 24 tvístirni
1 +19° 0,0 K 35 100
. +39° 0,0 A 26 50
. +46° 0,1 G 42 130 tvístirni
. -8° 0,1 B 800 50000 fjórstirni
. +7° 0,1 ...1,3 M 400 10000 þrístirni
+5° 0,4 F 11 7 tvístirni
+9° 0,8 A 16 10
+ 16° 0,9 K 70 200 tvístirni
-26° 0,9... 1,8 M 400 6000 tvístirni
. -11° 1,0 B 250 2000 tvístirni
+28° 1,1 K 35 35
. +45° 1,2 A 1500 60000
. +12° 1,3 B 80 150 þrístirni
+32° 1,6* A 45 40 sexstirni
. +6° 1,6 B 300 1500
. +29° 1,6 B 130 300
-1° 1,7 B 1300 30000
, +56° 1,8 A 70 80 tvístirni
-2° 1,8 O 1300 30000 þrístirni
. +50° 1,8 F 500 4000
, +62° 1,8 K 80 100 tvístirni
i +49° 1,9 B 100 150
+45° 1,9...2,0 A 80 90 tvístirni
+ 16° 1,9 A 90 100 tvístirni
, -18° 2,0 B 700 6000
i -9° 2,0 K 100 130
-3° 2...10 M 130 200 tvístirni
. +23° 2,0 K 75 70
i +89° 2,0 F 700 7000 tvístirni
(79)