Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1994, Síða 83
Reiki- Tungl Tungl- Pvermál Fjarlægð Umf.t. Brautar-
stjarna nr. heiti (km) (þm.ein.) (dagar) halli
Úranus I Aríel 1160 3,7 2,5 0°
II Úmbríel 1170 5,2 4,1 0°
III Títanía 1580 8,5 8,7 0°
IV Oberon 1520 11 13,5 0°
V Míranda 480 2,5 1,4 4°
VI Kordelía 50 1,0 0,3 0°
VII Ófelía 50 1,1 0,4 0°
VIII Bíanka 50 1,2 0,4 0°
IX Kressída 60 1,2 0,5 0°
X Desdemóna 60 1,2 0,5 0°
XI Júlía 80 1,3 0,5 0°
XII Portía 80 1,3 0,5 0°
XIII Rósalind 60 1,4 0,6 0°
XIV Belinda 50 1,5 0,6 0°
XV Puck 170 1,7 0,8 0°
Neptúnus I Tríton 2700 7,0 5,9 23°R
II Nereid 340 109 360,2 28°
Naíad 60 1,0 0,3 5°
Þalassa 80 1,0 0,3 0°
Despína 150 1,0 0,3 0°
Galatea 160 1,2 0,4 0°
Larissa 190 1,5 0,6 0°
Próteus 415 2,3 1,1 0°
Plútó I Karon 1190 8,3 6,4 0°
I töflunni hér aö ofan eru fjarlægðir tungla frá reikistjörnu sýndar
rnargfeldi af þvermáli viðkomandi reikistjörnu. Máninn (tungl
jarðar) er jrannig 30 jarðarþvermál frá miðju jarðar. Til þess að finna
Þvermálið í kílómetrum þarf að margfalda töluna með þvermáli reiki-
stjörnunnar í km. Þvermál reikistjarnanna (við miðbaug) eru sem hér
segir: Jörðin 12 756 km, Mars 6795 km, Júpíter 142 985 km, Satúrnus
120 540 km, Úranus 51120 km, Neptúnus 50 540 km og Plútó 2300 km.
Umferðartímar tunglanna miðast við stjörnuhimininn (ekki sól).
Mjörnumerkt heiti eru bráðabirgðanöfn. Brautarhallinn er hornið sem
waut tunglsins myndar við miðbaug viðkomandi reikistjörnu. Bók-
stafurinn R táknar að tunglið gangi öfugan hring (réttsælis) um reiki-
stjörnuna. Nöfn tunglanna eru flest fengin úr goðafræði Grikkja og
Jvómverja. Tungl Úranusar hafa þó sérstöðu því að þau heita eftir
Persónum í skáldverkum ensku höfundanna Alexanders Popes og
Williams Shakespeares.
(81)