Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1994, Page 90
Þrýstingur
1 paskal (Pa) = sá þrýstingur sem þrýstir á 1 fermetra af sléttum fleti
með kraftinum 1 njúton hornrétt á flötinn, þegar þrýstingurinn
verkar jafnt á alla hluta flatarins. Pa = N/m2.
1 bar = 105 Pa = 1000 hektópaskal (hPa).
1 millibar (mbar) = 100 Pa = 1 hektópaskal (hPa).
1 mm kvikasilfurs við staðalskilyrði (mmHg, torr) = 1,333 22 mbar =
133,322 Pa. Með staðalskilyrðum er átt við 0 °C og staðalgildi
þyngdarhröðunar.
1 þumlungur kvikasilfurs við staðalskilyrði (inHg) = 33,8638 mbar =
3386,38 Pa.
1 kílógramm(kraftur) á fersentimetra (kg/cm2) = 14,2 pund(kraftar) á
ferþumlung (lb/in2) = 0,980 665 bar = 98 066,5 Pa.
1 pund(kraftur) á ferþumlung (lb/in2, psi) = 0,0703 kg/cm2 =
6894,8 Pa.
1 staðalloftþyngd (atm) = 1,013 25 bar = 1013,25 mbar = 760 mmHg =
760 Torr = 29,92 inHg = 1,033 23 kg/cm2 = 14,7 lb/in2 = 101 325
Pa.
Vinna, orka, varmi
1 júl O’oule, J) = vinnan sem krafturinn 1 njúton framkvæmir þegar
átakspunkturinn hreyfist 1 metra í kraftáttina. J = N • m.
1 erg = J0“7 júl.
1 kílóvattstund (kWh) = 3,6 ■ 106 júl.
1 kílógramm(kraft)-metri = 9,806 65 júl.
1 bresk varmaeining (B.T.U.) = 1055 júl.
1 elektrónuvolt (eV) = 1,60 • 10-19 júl.
1 kg efnis umbreytt í orku = 9 • 1016 júl.
1 megatonn af TNT (sprengiorkan) = 4,2 • 1015 júl.
1 kaloría (cal, varmaeining, „hitaeining") = 4,2 júl. Stór kaloría = kíló-
kaloría (1000 kaloríur), einkum notuð í sambandi við varmagildt
fæðutegunda og varmaþörf bygginga.
Eðlisvarmi vatns við 15 °C = 4185,5 (J/kg)/°C = 1,0 (kaloría/g)/°C.
Bræðsluvarmi vatns = 3,33 • 105 J/kg = um 80 kaloríur/g.
Suðuvarmi vatns við 100 °C = 2,26 ■ 106 J/kg = um 540 kaloríur/g.
Eðlisvarmi lofts við 20 °C = 1006 (J/kg)/°C = um 0,24 (kalor./g)/°C-
Afl
1 vatt (W) = það afl sem skilar vinnunni 1 júl á hverri sek. W = J/s.
1 kílógramm(kraft)-metri á sekúndu (kg-m/s) = 9,806 65 W.
1 hestafl (metrakerfishestafl) = 75 kg-m/s = 735,5 W.
1 hestafl (Br. og U.S.) = 745,7 W.
1 hestafl (rafvélahestafl, Br. og U.S.) = 746 W.
(88)