Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1994, Page 135
FjölcLi þeirra, sem luku prófi í öðrum greinum við Há-
skóla íslands:
Læknadeild: B.S.-próf í læknisfræði 1, B.S.-próf í hjúkr-
unarfræði 51, B.S.-próf í sjúkraþjálfun 14.
Viðskipta- og hagfræðideild: Kandídatspróf í viðskipta-
fræðum 124, B.S.-próf í hagfræði 21.
Heimspekideild: B.A.-próf 126.
Raunvísindadeild: B.S.-próf í stærðfræði 5, B.S.-próf í
efnafræði 7, B.S.-próf í eðlisfræði 2, B.S.-próf í jarðeðlis-
fræði 1, B.S.-próf í líffræði 29, B.S.-próf í matvælafræði 4,
B.S.-próf í tölvunarfræði 22, B.S.-próf í landafræði 11, B.S.-
próf í jarðfræði 7.
Félagsvísindadeild: B.A.-próf í bókasafns- og upplýs-
ingafræði 15, B.A.-próf í félagsfræði 8, B.A.-próf í mann-
fræði 15, B.A.-próf í sálarfræði 42, B.A.-próf í stjórnmála-
fræði 29, B.A.-próf í þjóðfræði 2, B.A.-próf í uppeldisfræði
6, próf í íslenzku fyrir erlenda stúdenta 12.
Doktorspróf
Bandaríkin
Auðunn Lúðvíksson í eðlisefnafræði við Kaliforníuhá-
skóla í Santa Barbara (13. febrúar). Ritgerðin nefnist: Sur-
face Oxidation and Chlorination of GaAs.
Eiríkur Steingrímsson í líffræði við Kaliforníuháskóla í
Los Angeles. Ritgerðin fjallar um byggingu og hlutverk
gensins „tailless“ og nefnist: Structure and Function of the
Zygotic Terminal Gene tailless.
Finnur Lárusson í stærðfræði við Chicagoháskóla. Rit-
gerðin nefnist: Parabolic Exhaustions and analytic Cover-
ings. Hún fjallar um efni á sviði tvinnafallagreiningar.
Freysteinn Sigmundsson í jarðeðlisfræði frá Coloradohá-
skóla. Ritgerðin nefnist: Crustal Deformation Studies in
Subaerial Parts of the World Oceanic Rift System: Iceland
and Afar. Fjallað er um túlkun á jarðskorpuhreyfingum á
Islandi og Afar-svæðum í Afríku.
Grétar ívarsson í eldfjallafræði frá háskólanum í Hono-
lulu (21. september). Ritgerðin nefnist: Geology and Pet-
(133)