Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2005, Side 10
10 FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 2005
MAGASÍN DV
Hamingjan var
aðeins á yfirborðinu
Heimsfræg Leikkonan Gwyneth
Paltrow lék Sylviu Plath i kvikmynd
sem byggð var á ævi skáldsins.
frí í tilraun sinni til að laga hjóna-
bandið en ákváðu í staðinn að
skilja.
Ætlunarverkið tókst
Um veturinn 1962, einum þeim
kaldasta á öldinni, bjó Sylvia í lítilli
íbúð í London ásamt tveimur börn-
um sínum. Hún var illa farin af
veikindum og átti litla pengina.
Hinar erfiðu aðstæður virtust ýta
undir þörf hennar til að skrifa og oft
samdi hún eitt ljóð á dag. Lítið er þó
vitað um hennar síðstu daga. Alla-
vega var hún alvarlega veik á líkama
og sál og börnunum var kalt. Þann
11. febrúar 1963 framdi hún sjálfs-
víg. Hún stakk höfðinu inn í
gaseldavél eftir að hafa lokað börn-
in vandlega inni í öðru herbergi.
Hún var aðeins þrítug þegar hún
lést.
Sylvia Plath átti stutta en viðburðaríka ævi. Aðeins 21 árs
reyndi hún að fyrirfara sér en þrítugri tókst henni ætlunar-
verk sitt. Margar af dagbókum Sylviu hafa verið birtar og
lýsa þær sársaukanum sem kraumaði undir niðri en Sylvia
trúði engum fyrir vanlíðan sinni nema dagbókunum.
Sylvia Plath fæddist inn í
miðstéttarijölskyldu
þann 27. október 1932 í
Massachusetts. Þegar
hún var aðeins átta ára
var hennar fyrsta ljóð
birt. Á yfirborðinu virtist
hún vera hamingjusam-
ur og vinsæll yfirburðarnemandi
sem leitaði fullkomnunar í öllu sem
hún tók sér fyrir hendur. Sannleik-
urinn var hins vegar allt annar.
Dauði föður hennar hafði afar djúp-
stæð áhrif á Sylviu en hún var aðeins
átta ára þegar hann lést úr sykursýki.
Vanlíðanin leiddi Sylviu í að reyna
að fremja sjálfsvíg og árið 1953 skildi
hún eftir sig miða: „Er farin í langan
göngutúr. Kem aftur á morgun." Syl-
via tók með sér teppi, flösku með
svefntöflum og vatnsglas og fór nið-
ur í kjallara. Þar settist hún niður í
lítið skot og gleypti töflurnar.
Mamma hennar
hóf strax að leita
hennar og eftir að
hafa hringt á lög-
// Stórbrotin kona
regluna og auglýst eftir henni í
blöðunum fannst Sylvia meðvit-
undarlaus. Hún hafði ekki gleypt
allar töflurnar. Sylvia dvaldi í
nokkurn tíma á sjúkrahúsi þar
sem hún gekkst meðal annars
undir raflosts- og sálffæðimeð-
ferðir en sneri aftur í Smith-há-
skólann um vorið.
Taugaveikluð og veik-
burða
Atburðurinn hafði mikil áhrif
á ljóð hennar og sársaukinn
leyndi sér ekki. Síðar gaf hún út
bókina The Bell Jar þar sem hún
lýsti atburðarásinni að sjálfs-
vígstilrauninni.
Árið 1956 giftist hún enska
skáldinu Ted Hughes. Mamma
hennar var viðstödd brúðkaupið og
sumrinu eyddu hjónakornin til að
kynnast hvort öðru og skrifa saman.
Eftir skólagönguna
fór Plath að kenna í
Smith-háskólan-
um. Hún var afar
Bóndadagstilboð
Hinsegin hollráð fvrir alla karlmenn
Stórskemmtileg, gagnleg og smart bók í
frábærri þýðingu Gísla Rúnars Jónssonar.
frá þér tl! itacis.
Fæst í öllum bókabúðum.
Á sérstöku tilboði hjá
SÖLKU Ármúla 20 eða á
aðeins 1990 kr.
'f\ ■ . ; _
S: 552 1122
www.salkaforlag.is
Stmi4372345
Sylvia Plath Dauði föður hennar hafði afar
djúpstæð áhrifá hana en hún var aðeins átta
ára þegar hann léstúr sykursýki.
taugaveikluð fyrstu vikurnar og
vonsvikin yfir að hafa lítinn tíma til
skrifta. Hún hafði einnig afar litla
trú á hæfileikum sínum til kennslu
en viðurkenndi það ekki fyrir nein-
um nema dagbókinni sinni. Dag-
bækur hennar hafa verið birtar þar
sem nákvæmar lýsingar á öllu sem
hún upplifði er að finna. Dagbókin
var hennar besti vinur og sú eina
sem Sylvia trúði fyrir leyndarmál-
um sínum.
Eftir nokkra mánuði í skólanum
tóku Sylvia og Ted þá ákvörðun að
yfirgefa háskólann og snúa sér al-
farið að skrifum. í apríl 1960 fædd-
ist fyrsta barn þeirra, Frieda
Rebecca, og ekki leið á löngu áður
en Sylvia var aftur orðin ófrísk en
hún missti barnið í febrúar. Tveim-
ur árum síðar eignuðust þau son-
inn Nicholas Farrar. Stuttu eftir
fæðinguna fór Sylviu að gruna Ted
um framhjáhald. Þau fóru í
Sylvia Síiítfu eftir fæðinguna fór
Sylviu að gruna Ted um framhjá-
hald. Þau fóru i fri i tilraun sinni til
að laga hjónabandið en ákváðu i
staðinn að skilja.