Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2005, Blaðsíða 4
Kallarnir.is
í tónlistina
..Það er búin að vera fáránleg
traffik á síðuna siðan viö komum i
Fókus og DV." segir Egill
Gilzenegger, einn forsprakki
hnakkahopsins kallarnir.is og’ höf-
unriur Fökuspistlanna Kallinn á
kæjanum. Á heimasíðu hópsins er
að finna lærðar greinar um
brúnku. stnpur og fleiri ahugaverö
áhugamál.
..I síðustu könnun vorum við i
31. sæti yfir vinsælustu vefsíður
landsins. Viö náum pottþétt inn á
topp 25 bráöum. Það er svo mikið
af liði aö tapa sér i gestabokinni.
Það er ekkert skemmtilegra en aö
lesa þaö. En ég held aö liöið sem
vill okkur ekki sé ofriða fólkiö.
ekki flottu týpurnar. Fma og fræga
fólkið filar okkur. Eg se þaö þegar
við forum niöur i bæ."
Þessar skyndilegu vinsældir kall-
anna stiga þeint ekki til hofuðs.
Þeir blása til sóknar. „Núna erum
viö að fara aö splæsa í lag. Ég er
búinn aö tala viö Ingo, gæjann
sem gerir login fyrir Love Guru. Til
aö gera svona Scooter-lag. Viö
ætlum samt ekki aö stela neinu
af Dodda litla. Eruin meö þrjú.
fjogur log sem við leyfum honum
aö velja ur." segir Egill.
Þaö er greinilegt aö kallarnir
taka ekki eitt skref i einu. Þeir
hugsa marga mánuöi fram i tim-
ann. ..Þetta veröur hresst lag.
Svona danskvikindi. FM veröur aö
taka þaö i spilun. Siöan ætlum viö
aö gera myndband og koma því i
spilun á PoppTiví. Þaö er fint aö
taka eitt nett lag núna til aö hita
liöiö upp. Vegna þess aö í sumar
komurn viö með sjóöandi heitan
sumarsmell."
Egill segir það vera lítiö mál að
búa til myndbóndin við lögin. Kall-
arnir kunni þaö, eins og hægt sé
aö sjá á síöunni. „Viö bjuggum til
boxæfingarmyndband um daginn
og þaö sló í gegn. Síöan erum viö
meö kennslumyndbandið Tekið sig
til á kæjann í vinnslu," segir Egill,
sem var hálfslappur þegar Fókus
náöi i hann. „Mér líst ekkert á
þetta. Ég er meö svo sterkt
ónæmiskerfi. Verö ekki veikur.
Þetta hlýtur aö vera lungnabólga
eöa eitthvað alvarlegt."
Vonandi aö hann nái að jafna sig
fyrir kæjann um helgina.
Við ákváðum þá að spila semsagt
bara á trommur og gítar og ekkert
meir,“ segir Guðmundur. Þeir fé-
lagar hljóðblönduðu diskinn svo
sjáifir en fengu Friðrik Sturluson
til að mastera hann.
Platan var gefm út í 200 eintök-
um og er víst búin að seljast ágæt-
lega. „Já, við erum allavega búnir
að ná endum saman,“ segir Guð-
mundur og hlær. „En þá er nátt-
úrulega ekki tekinn inn í stúdíó-
kostnaður þar sem við þurfum
ekki að borga svoleiðis." En þeir
félagar eiga stúdíóið Pönk Pittinn
og eru því lausir við að borga stúd-
íótíma.
Handrukkarinn og 38“
Umslag plötunnar er frekar for-
„Konunni
finnst þetta
bara alveg
frábært og
er bara
ánægð með
karlinn.“
vitnilegt þar sem það er mynd af
byggingarsvæði. „Hann bjó þetta
til einn vinnufélagi minn, Jóhann
Ómarsson. Hann tók þetta, held ég,
út um gluggann heima hjá sér efst
á Laugavegi. Þetta er, að ég held,
Skuggahverfið. Hann er nýútskrif-
aður úr grafískri hönnun í LHÍ en
er bara að vinna hjá Hörpu þangað
til honum býðst vinna við hitt.“
Einnig bera lögin á plötunni
óvenjuleg nöfn og heita til dæmis:
Heimilisverkin; Mánaðamót;
Handrukkarinn og 38“. Það er
spurning hvort þetta gefi innsýn
inn í líf Guðmundar en þetta er þó
allavega ágætis tilbreyting frá
þessum týpísku laganöfnum.
Það er svo von á meira efni frá
þeim félögum. „Við eigirni tilbúið
efni fyrir næsta disk sem við ætl-
um að gefa út á þessu ári. Þá verða
fleiri með okkur og það verður
söngvari líka með okkur.“
Aðspurður um hvað konunni
fmnist um þetta allt saman segir
Guðmundur og hlær: „Henni
frnnst þetta bara alveg frábært.
Hún er bara ánægð með karlinn.“
Platan er til sölu í 12 tónum og
Smekkleysubúðinni á Laugavegi.
Svo er hún líka til sölu í búðinni
Tónspil á Noröfiröi.
Málnin
Guðmundur Höskuldsson er 45
ára gamall sölumaður hjá Hörpu
Sjöfn. En þegar hann losnar úr
vinnunni þá brunar hann beinustu
leið upp í stúdíóið sitt og spilar gít-
arinn sundur og saman.
Fríða sársauki og þung-
arokks-jólaplata
Á síðasta ári gaf hann út plötuna
E.C. popp ásamt félaga síniun og
jafnaldra Gústafi Guðmundssyni.
Þeir byrjuðu að spila saman fyrir
30 árum og eru enn að.
Guðmundur er sjálflærður á gít-
ar og er að eigin sögn búinn að
vera að „glamra“ í um það bil 30
ár. Hann hefur spilað með ýmsum
tónlistarmönnum í gegnum tíðina.
Seinast var hann í hljómsveitinni
Fríða sársauki fyrir 10 árum. Sú
/hljómsveit spilaði
rokk. Gústaf er líka
búinn að spila með
hinum ýmsu tónlist-
armönnum 1 gegn-
um árin. Hann spil-
aði meðal annars á
ísbjamarblús með
Bubba. Og hann
spilaði svo líka með
hljómsveitunum
Start og Kjötsúp-
unni um tíma.
Þetta er þó ekki fyrsta plata
þeirra félaga því þeir gáfu út plötu
árið 1985 ásamt fleirum. Sú plata
hét Pakkaþukl og var þungarokks-
jólaplata. Meðal þeirra sem spil-
uðu með þeim á þeirri plötu var
Vignir Ólafsson, gítarleikari í Pöp-
unum.
frumsamið
„Við eigum ti
efni fyrir n;
disk sem við
um að gefa
þessu ár
verða fleirl
okkur og
verður sön.
líka með ok
’ Guðmu
ÍE.C.
Gæðagrip-
ur Guð-
mundar,
E.C. popp,
kom út í
fyrra.
Enduðu bara tveir
„Við erum að spila svona rokk-
skotið popp á þessari plötu. Maður
hefur nú alltaf verið meira fyrir
rokkið. Nafnið á plötunni, E.C.
popp, er bara orðaleikur og hver
má túlka þetta eins og hann vill,
þetta er bara svona ísí popp, létt
popp,“ segir Guðmundur hlæjandi.
„Við vorum búnir að ákveða að
gera plötu og svo var hann Gústaf
í einhverjum útvarpsþætti og lof-
aði að við myndum koma með disk
fyrir áramótin. Þannig að við bara
urðum að drífa í þessu.“
Öll lögin á plötunni eru frum-
samin og instrumental og þeir
Guðmundur og Gústaf spila bara
tveir, á trommur og gítar.
„Þegar við svo fórum af stað þá
voru allir þeir sem við ætluðmn að
fá með okkur í þetta svona rosa-
lega uppteknir. Við ákváðum því
bara að gera þetta allt sjálfir. Lög-
in eru samin sem sönglög en það
var bara enginn á lausu þannig að
þetta endaði bara sem við tveir.
Fólk kvartar oft yfir að vera of feitt
og hafa ekki efni á fitusogi.
Þetta er misskilningur. Það eina sem þarf við
fitusog ervasahnífur, spritt og ryksuga.
■
~K
f Ó k U S 28. janúar 2005
Og nál eins og til að sauma saman sláturkeppi.
;
l