Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2005, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2005, Blaðsíða 15
28. janúar 2005 lífiö eftir VÍnnu 15 Þaö veröur sjálfur rokk- guö íslend- inga, Krummi í Mínus, sem mun þeyta skíf- um á Dillon. Það veröur Dj Matti sem mun láta fólk ganga af göflunum langt fram á nótt á 22. Á Vegamótum verður það hinn magnaöi Dj Dóri sem mun láta gesti dilla sér. Þaö verður gríöarlegt stuö á 22. Hann Dj Benni ætlar að mæta og tjútta meö liöinu langt fram á nótt. Á Kaffibarnum verður það hann Dj Palli sem mun láta fólk dansa sig upp i hnéskeljarnar. Va6 verður sjálfur töframaðurinn Dj Gísli Galdur sem mun þeyta skífum af sinni kunnu snilld á Vegamótum. tlaugardagur 110 Reykjavík Það veröa engir aðrir en Stuómenn sem verða með stórdansleik í Klúbbnum vió Gullinbrú fc, í kvöld. Það er Dj Kárl sem ætlar að gera allt vit- laust á Kaffibarnum. Þaö verður sviti á veggjunum og mikið stuð. p1 200 Kópavogur Það verður diskóstemning á Catalinu. Addi M. mun spila og syngja öll helstu diskó- og dægurlögin. Það verður Mlchael Jackson kvöld á Prikinu. Dj gellurnar Ellen og Erna munu mæta með hanskann og láta fólk skekja sig. 200 Kópavogur Það verða söngtónleikar í Salnum í Kópavogi í dag. jjfjfv 1 Alina Dubik messósópr- > tj . ' ' Lan syngur og Jónas ^ ■ Ingimundarson píanó- ^^leikari spilar undir. Á WK dagskránni verða alls- konar lög eftir austur-evr- ópska höfunda eins og Chopin og Tsjaíkovskí. Tónleikarnir byrja kl. 16 og þaö kostar 2.000 kall inn. Það verður taktfast mega djamm á Prlkinu. Dj Jói mætir á svæöið með Adda trommara sér til fulltingis. Það er bókað að fólk mun hrista rass- jnn í takt viö þá. Það verður dúettinn Acoustic sem mun spila fyrir gesti Ara í Ögri. 103 Reykjavík Hljómsveitin í gegnum tíóina mun skemmta gestum á Kringlukránni i kvöld. I hljómsveit- inni er meðal annars Ester Ágústa sem var í síðasta Idoli. Þau leika allskonar tónlist. Það verður væntanlega mlkill hraði í þífuskeytingum Gumma Gonzalez á Nelly’s. \ f Á Ara í Ögra verður ^ það dúettinn Acoustic j 1 I sem mun skemmta I \ gestum. J Það veröur djassveisla á Cafe Rosenberg í kvöld. Þar koma fram Robin Nolan Trio frá Hollandi og Daniel Lapp, fiðlu-, trompetleikari og söngvari frá Kanada. Nolan er talinn vera einn besti djassgitarleikari i heiminum í dag svo það er örugglega vel þess virði að kíkja á þetta. Hveitibjór Á Pravda verða það Aki Pain og Nonni 900 sem munu þeyta skífum fram á rauða nótt. Það verður trúbador-kvöld á Hressó. Það verða þeir Bóddi og Danni sem munu syngja frá sér allt vit. Á Póstbarnum verður B3 tríó með tónleika. Tríóið er tilnefnt til þriggja íslenskra tðnlistarverðlauna í djass- tónlistarflokki. Strákarnir ætla að spila fönk og blús. Tónleikarnir byrja kl. 23. Þaö verður árslista- - Jjk kvöld Party Zone á NASA. Gusgus, þýsku ofurnýstirnin í Tiefschwarz og plötu- \8Ejjj snúðurinn Grétar G. munu gera allt kreisi. Þannig að ef þig langar til aö dansa þá er þetta rétti staðurinn fyrir þig í kvöld. Miðinn kostar 2.000 kall. £að veröur tvöfalt út- gáfupartí í Stúdenta- kjallaranum. Hljómsveit- irnar Skátar og Brite Light fagna útkomu diska sinna og vilja fá fólk til aö gleðjast með sér. Húsið opnar kl. 22 og þaö kostar 250 kall. Föstudagur Spænskur * sviti á Palace nmbb Það veröur massift klúbbakvöld á De Palace í kvöld. ■ Kvöldið ber heitið „Barcelona Svití" og það mun t ~W væntanlega vera sviti á veggjum eða einhverjum i JLf ÍW kvöld. Það eru Dj Thor og gusgus sem standa að þessu kvöldi ásamt De Palace. Það munu þrír plötu- f'*4 TKMHn snúðar sjá um að þeyta skífum og gera allt vitlaust. Þaö verða þeir Dj Thor, Dj Jonfri og svo Dj FRA. Þessi jjjrjF 'í DJ FRA kemur alla leið frá Spáni þar sem hann hefur f fl Jí veriö valinn einn af bestu plötusnúðum landsins ár eftir ár. Hann hefur verið fastaspilari á Club Nitsa í Barcelona frá 1996 og er einn af for- sprökkum stærstu tónlistarhátiðar Spánar, „Primavera Sound". Hljómsveitin gusgus hefur spilað í á annan tug skipta á Club Nitsa en hann er talinn vera einn heitastí staðurinn í Barcelona. Kappinn er vanur þvf að spila með stjörnum á borð viö Carl Craig, Dave Clarke, Aphex Twin, Luke Slater og David Holmes. Hann fer því væntanlega létt með þaö aö láta fólk dansa af sér rassinn á Palace. VDansveislan byrjar kl 11 og henni lýkur ekki fyrr en síðasti maður skreiðist heim til sín. róffsto Palli í Maus restaurant - bar afeirei bo' VILTU HALDA AFMÆLI ÓDÝRT? EÐA PARTY MED VINNUFEI.OGUNM...ODYRT7 HAFÐU ÞA SAMBAND. ALLAR UPPLÝSINGAR Á www.iilaumbar.is t 1 § | ■ 11 ifi 1 | 11 i I 1 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.