Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2005, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2005, Blaðsíða 17
Goðvlnlrnir Matt Stone og Klm Jong II. Moore, Bowling for Columbine, muna eftir fékk annar höfunda Team America, Matt Stone, veg- lega rós í hnappagatið þegar Moore hrósaði honum í hástert sem fé- laga í ádeilu- klúbb Banda- ríkjanna og tók viðtal við hann af því tilefni. Þetta dugði Moore hinsvegar ekki til að vera undanþeginn frá því að gert sé grín að honum. í Ameríkugenginu mætir hann sem leiðinda frjálshyggjubolti og reyn- ir að eyðileggja höfuðstöðvar sam- takanna með því að festa sprengj- ur utan á sig. Svona launa þeir honum greiðann. Það er því Aöalillmenniö er einræöisherrann Kim Jong II í Noröur-Kóreu. Mikil- mennskubrjálæöingur aö hætti Bond-mynda og aöalplottið hans er að plata grænmetisæturnar í Hollívúdd til aö taka þátt í öxul- veldasamsærinu sínu. .. og París liggur i rúst. „Þlö stóöuö ykkur vel, krakkar." greinilegt að höfundarnir skjóta í allar áttir. „Viö tökum ekki af- stöðu heldur gerum eins og í South Park - grín að öllu,“ segir Stone. Það eru skipt- ar skoðanir um ágæti Al- heimslögganna. Frjálslyndir Bandaríkja- menn kunna margir ekki við af- stöðuleysið, finnst þetta galgopa- leg og óábyrg hegðun. Rétttrúnað- arliðið er auðvitað við sama hey- garðshornið. Það eru samt litlar líkur á að slík afstaða hafi áhrif á upplifun íslendinga. Þetta er bara fyndið. Team America: World Police er sýnd í Sambíóunum. Klippa þurftl elna ástarsenu tólf slnnum tll aö komast hjá klám- stlmpli Kvikmyndaeftlrlltslns. Gella Ofurhetjan Elektra hættir y viö aö cirepa ekkilinn, verndar hann í staöinn. Flestir muna eftir bíómyndinni Daredevil meö Ben Affleck, aðlögun aó samnefndri teiknimyndasögu um ofurnæman, blindan lögfræðing, sem kom út fyrir tveimur árum. Þar kom til sögu Elektra, sem er ofurhetja vegna þess að hún sér örlítið fram i tímann og getur þess vegna brugöist viö árásum óvina lyrirfram. Vegna þess hve framlelðendum þóttl vel til takast með Daredevil og hve stjarna Jenni- fer Garner hefur risið I kjölfar Alias-sjón- varpsþáttanna (sem fimmtudagsgestir RÚV þekkja svo vel) hefur nú veriö gerð mynd um Elektru. Elektra dó næstum því í lok Daredevil. Hún er nú búin að jafna sig á því og er orðin mjög svo einbeittur leigumoröingi. I byrjun myndar er hún svo ráðin af skuggalegum gaur, Kirigi, sem fer fyrir klíkunni Regla handarinnar. Verkefniö felst I þvl aö drepa ekkilinn Mark Miller vegna einhvers sem afi hans gerði á sinum tíma. Miller á unga dótt- ur og vegna þess hversu sjarmerandi þau feöginin eru ákveður Elektra að standa frek- ar með þeim og verja þau fyrir Reglu hand- arinnar. Þaö þýðir hinsvegar ekki aö Miller sé allur þar sem hann er séður... Leikstjóri myndarinnar heitir Rob Bowman en auk flölmargra X-files þátta leikstýröi hann drekamyndinni Reign of fire. Garner þykir til sóma I rauöa spandexgallanum og standa sigvel I (iölmörgum bardagasenum. Vin hennar, Miller, leikur hinn króatíski Gor- an Visnjic, sem einhverjir þekkja eflaust sem dr. Luka Kovac úr Bráöavaktinni. Ter- ence Stamp skýtur einnig upp kollinum f myndinni, sem Stlck, lærifaðir Elektru. Elektra er sýnd í Regnboganum, Smárabíói og Borgarbíói á Akureyri. Sfokus býö b ur i o Klipptu út miðann og komdu með hann afgreiðslu Fókuss í Skaftahlíð 24. Þá færðu miða á hina rugluðu brúðumynd Team America: World Police. Einn miöi á mann. Takmarkaður miðafjöldi. Fuck Yeah! World Police-bolir líka. 28. janúar 2005 f ÓkUS Bíórýnar Fókuss um myndirnar sem nú eru sýndar Hvað segga Ómar & Valur? Alfie ★★ „Mér var ekki hlátur í huga þeg- ar myndinni lauk, enda hvorki rómantísk né gamanmynd.“ -Valur A Very Long Engagement ★★★ „Einhvem veginn finnst manni aðeins vanta upp á söguþráðinn til þess að um sanna fyrsta flokks mynd sé að ræða.“ -Valur Taxi ★* „Fín ræma fyrir Laugavegs- krúserana og aðdáendur Fast and the Furious en hinir ættu halda sig heima.“ -Ómar Tais-Toi/ Grjóthaltu kjafti ★★★ „Tekst að vera bærileg skemmtun út í gegn með því að af á skikk- tíma.“ -Valur Finding Neverland ★★★ „Vel skrifuð og afskaplega vel leikin og ég er ekki frá því að ég hafi verið með kökk í hálsinum mestallan lokakaflann.“ -Ómar Oldboy ★★★★ „Ég vil bara biðja fólk um aö fjölmenna í kvikmyndahúsin og sjá þetta meistarastykki." -Ómar National Treasure ★★ „Reynir að vera gáfaðri en hún er en tekst ekki að fela það. Það eru ágæt hasaratriði hér og þar en annars er þetta óttalega ómerkilegt, því miður.“ -Ómar »

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.