Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2005, Blaðsíða 16
Hvernig
fannst
Matt Stone og Trey Parker eru mennirnir á bakvið South Park-sjónvarpsþættina og -mynd-
ina. Stone og Parker eru fyrir iöngu búnir að koma sér upp aðdáendahóp, bæði hérlendis
og erlendis, sem bíður stöðugt eftir næsta útspili. Það bjuggust ekki margir við brúðu-
myndinni, sem er frumsýnd í Sambíóunum í dag.
Hvað haldið þið að þið séuð
Alheimslöggur?
Sannfærandi vonlausir
lúserar
.Seinast fór ég aö sjé myndina Sldeways i
bló. Ég fór á svona forsýningu þar sem þaö
var rauövinssmakk fyrst og þaö var
mjög Ijúft. Sérstaklega þar
j ' sem ég er mlkll rauðvíns-
.( j manneskja. Mér fannst
æJ ^ j þessl mynd
vera
skemmtllegur twist á
svona „road-movies*.
Petta ei hœg og sérvit-
aBy.. ur en jafnframt
skemnitÍÉg og tyndm
/ rnyncl. Mer tannst
P*í, lil'.n svo t’o i iii aö
fc ta þessa jnnsýii inii
JjsS; i vmmuiniitigu ." n
HSSP/ er manrii annafs
framandl, ver-
andi íslendingur. Paul Giamatti leikur eigin-
lega alltaf svona ömurlegar týpur og í þess-
ari leikur hann ömurlegu týpuna mjög sann-
færandi. Það er líka svo fyndlö hvernig tvelr
ömurlegir karakterar geta haldiö uppi hellli
mynd. Þeir Giamatti og Thomas Haden
Church leika svo vonlausa lúsera."
Þóra Tómasdóttlr, umsjónarkona Ópslns og
kvlkmyndargeróarkona.
Rústa Louvre og
Sfinxinum
Aðalhetjurnar eru nokkrir ofur
þjóðernissinnaðir hermenn, sem
eru staðráðnir í því að halda heim-
inum í skikkanlegu horfi, hinu
bandaríska rétttrúnaðarformi.
Hópurinn samanstendur af sál-
fræðingi, ruðningshetju, miðli,
sjálfsvarnarmeistara og heilanum
á bakvið apparatið. Þau ræna síð-
an grunlausum leikara úr mis-
heppnaðri sýningu til að leika
njósnara gengisins.
Þessir brjálæðingar
halda til í Rushmore-
fjalli (þessu með
höggmyndun-
um af
m banda-
rísku for-
“ setun-
\ um) og
ofsækja
Hugmyndin að Team America:
World Police kviknaði þegar Matt
Stone og Trey Parker, höfundar
South Park, rákust á bresku
Thunderbirds-þættina frá sjöunda
áratugnum. Þeir hrifust aðallega
af þeirri pælingu að skjóta Jerry
Bruckheimer ref fyrir rass með
því að gera þetri sprengingamynd
en hann, nema með dúkkum.
Stone og Parker á settinu. Nokkrlr
færustu brúðugerðarmenn Banda-
ríkjanna unnu að myndinnl.
The Day After
Tomorrow. Þeir
redduðu sér
handritinu og
fannst það
svo fyndið
ákváðu að
voru laga-
flækjur. í :ÉjT
kjölfarið á iflj
þeim fæddist jjf jg|p|
Ameríkugengið:
Alheimslöggurnar.
Parker og Stone segja
þetta einfaldlega vera vísun í
bandaríska herinn og þær leiðir
sem Ameríka vill nota til að berj-
ast við hryðjuverk. „Það eru alltaf
allir að segja: „Hverjir haldið þið
að þið séuð, alheimslöggur?“ Við
ákváðum að snara því yfir í
alvörusögu,“ segir Stone.
Þeir Parker eru miklir stríðnis-
púkar, eins og framleiðendur
myndarinnar fengu m.a. að kenna
á. Á fyrstu bíósýningu fyrir topp-
ana sýndu þeir hallærislega
dúkku spóka sig fyrir framan illa
teiknaða leikmynd. Toppunum brá
svo að einn þeirra hrópaði: „Guð
k minn góður, þeir rústuðu okk-
» ur!“ Eftir smástund byrjaði síð-
\ an rétta myndin en ánægjan
v \ með djókinn var svo mikil
' að honum var haldið.
\
One Poínt O
mjög súr
Ég fór seinast á One point 0 ,
I bíó. Mér fannst hún |
mjög suf, áhugaverö en jM
ekkert rosalega
skemmtlleg. Sko, tilfinn- j|T jj
ingin á meöan maður er ( flMÉdl
bíóinu er ekkert rosaleg.
En svo þegar maöui fcr £9
aö hugsa um hana eftir á
þá er hún alveg fín. Hún
var bara dálítlð þung. Ann- \ ■
ars var hún vel leikin og vel ,f\
gerö aö ollu leytl. Þaö voru Æ ,
einhverjir svona seml-þekktir 5 \
leikarar sem voru bara alveg jff ‘
finir. Svo er náttúrulega gam- |||
an aö því aö þetta er íslensk ||g|
framleiösla og aö annar leik- JL
stjórinn er íslenskur. aÆ
Haraldur Ágústsson, neml í
MH og aöallelkarl í Martröö á Jólanótt
svo mikilli ástriðu að því tekst að
rústa Eiffell-turninum og Louvre-
safninu þeg-
ar það ver
París fyrir
al-Kaída
hryöjuverka- Fli'nfiyyiji'JwTO
samtökun- , AUitpÍÖ
um. Það M P
verndar , t%', ‘ , " ‘ ' Ú
einnig frelsið
og lýðræðið í Egyptalandi og
rústar píramídunum og Sfinxinum
í leiðinni.
ann Kim Jong II í Norður-Kóreu.
Mikilmennskubrjálæðingur að
|H v A- *- '’TH' hætti Bond-
PPúSEeBmS mynda og
aðaipiottið
hans er að
plata græn-
WweWHffémNW * etisæturn-
tdvÍClMpÍIMQHH ar í Hollí-
■M^HSÍj vúdd til að
taka þátt í
öxulveldasamsærinu sinu. Leikar-
amir sem láta glepjast eru m.a.
Tim Robbins, Susan Sarandon,
Alec Baldwin, George Clooney,
Samuel L. Jackson og Liv Tyler.
Þau létu að vísu ekki glepjast til
að tala fyrir sig sjálf í myndinni.
Nöfn þeirra voru hinsvegar notuð
í sýnishorninu. Þau voru talin upp
líkt og þau væru í myndinni og
síðan bætt við: .á ekki eftir að
lika við þessa mynd.“
Eins og áhorfendur South Park
kannast við er eitt höfundarein-
kenna Stone og Parker helvíti hart
orðbragð. Nú tekst þeim meira að
segja að gera dúkkur klámfengnar.
Það þurfti að klippa eitt ástar-
atriði tólf sinnum til að sleppa við
klámstimpil Kvikmyndaeftirlits-
ins. Yngstu stúlkubörn heimil-
anna verða því að passa upp á Ken
og Barbie þegar unglingarnir
koma heim úr bió.
lamska
L*. hryðju-
verka-
wBammMS' menn af
Mlchael Moore leiðindaskarfur.
VIII losna við Alhelmslöggurnar.
Hr krafti sem
fengi sjálfan
Donald Rumsfeld
til að blikna.
Ameríkugengið starfar af
Unglingarnir ráðast á
Barbie
Aðalillmennið er einræðisherr-
Öxin var ömurleg
Ég fór seinast að^SJá leikrit sem mér fannst
hræðilegt. Þaö var Öxin og jörðin. Þaö var
bara drepleiðinlegt í fyrsta lagi. I ööru lagi var
það eiturlangt. Og í fjóröa lagi, ég ætla að
sleþpa þriðja laginu alveg, þá bara gat ég
þetta ekki. Ég hélt alltaf að ég myndi fá þetta
borgaö til baka i einhverju
karma, var eiginlega aö von-
ast eftir einhverju svona in- JC-
stant karma eftir leikritiö. M
Þetta var alveg glataö.
Þetta var sarnt ekki illa jri ;
leikíö, ég vil taka þaö
fram. Þetta var bara ft&RS
svo ógeöslega leiöin- MjjpM9KSSB. "J /]|J
legt. Sjt* ÆS
Dóri DNA. ^■gggíjjgggg
rapp- y' jrjH
ari j/ f Cr
Moore eins og asni
Eins og margir sem sáu Ósk-
arsverðlaunamynd Michaels
Leikarinn Gary í siag við
norður-kóreska vondukalla.
Parker og Stone segja þetta einfald-
lega vera vísun í bandaríska herinn og
þær leiðir sem Ameríka vill nota til að
berjast við hryðjuverk. „Það eru alltaf
allir að segja: „Hverjir haldið þið að
þið séuð, alheimsiöggur?“ Við ákváð-
um að snara því yfir í alvöru sögu.“
Snarklikkaður hugsjónam
f háloftunum !
Bíóheimar bíöa jafnan í ofvæni eftir nýrri mynd frá Martin
Scorsese. Þó hann sé auðvitað mistækur eins og flestir
eru myndirnar ávísun á hágæða-kvikmyndagerð. Ekki ein-
ungis hvaö tökur varöar, búningar og leikmyndir eru fyrsta
flokks. The Aviator er hans nýjasta en hún er frumsýnd í
Laugarásbíói, Háskólabíói og Borgarbiói á Akur HHn
eyri um helgina.
Kleenex kassa fyrir skó og lét neglurnar sínar vaxa út í hiö
óendanlega. Scorsese fylgir honum aö vísu ekki alla leiö út
í geöveiluna en ýjar aö henni.
Þaö viröist ekki koma að sök. The Aviator fékk þrenn
Golden Globe verölaun og ellefu tilnefningar til Óskars.
Hún var einnig valin best af Framleiðenda-
samtökum Bandarikjanna, sem hafa spáö
J:'#' fyrir um Óskar 11 sinnum síöustu 15 ár.
■* ^£ Svo viröist sem Marty fái loks aöalverölaun-
in. Jafnvel Leo líka.
golf og fór í kaldar
sturtur eins og Hep-
burn geröi víst. Beck-
insale bætti á sig tíu
kílóum.
Leikstjórinn, Michael
Mann, ætlaöi upphaf-
lega aö leikstýra The
Aviator en ákvaö síöan
aö hvíla sig á ævisögulegum mynd-
um eftir Insider og Ali. Hann lét Scor-
sese í staöinn fá handritiö og settist
sjálfur í framleiöendastólinn. Scor-
sese veit auövitaö hvernig á aö gera
þetta, hugsaöi myndina m.a. þannig
aö hún myndi líta nákvæmlega út
eins og myndir frá þeim tíma sem
hún gerist á. Þvi sendi hann eftir-
vinnslugengiö í litgreiningarvélina til
aö endurskapa liti og áferö í takt viö
tímann. Því lítur myndin betur út eft-
ir því sem tíminn líöur í myndinni.
Tilfinningarikur maður,
hann Howard Hughes.
Ríkasti maður jarðar
Myndin segir frá fyrri hluta ævi auökýfingsins
og ævintýramannsins Howards Hughes, litríks
karakters sem kom víöa viö, bæöi í viöskipta
og einkalífinu. Hughes framleiddi kvikmyndir,
stofnaöi TWA-flugfélagiö, flaug fyrstur manna í
kringum jöröina í einum rykk og giftist
Katherine Hepburn og Övu Gardner. Þetta voru
markmiö sem hann setti sér sem drengur,
aö veröa besti flugmaðurinn, besti kvik- Nei, þetta er ekki rétt
myndageröarmaöurinn og ríkasti maöur jarö- Aviator. Þessi frá 1985
meö Christopher Reeves
Seinna endaöi Hughes ævina snargeöveikur og Rosanna Arquette
á hótelherbergi og frægt er aö hann notaöi þötti mjög léleg.
Kaldar sturtur og tíu kíló
Leonardo DiCaprio leikur Hughes og þykir
takast vel upp. Fjöldi annarra stórleikara er
þarna: m.a. Cate Blanchett. Kate Beckinsale,
John C.Reilly, Alec Baldwin, Alan Alda og
söngskutlan Gwen Stefani. Blanchett
leikur Catherine Hepburn og Beck-
insale Övu Gardner. Þær lögöu báöar
talsvert á sig fyrir hlutverkin.
Blanchett horföi á allar myndir Hep-
burn. fór í talþjálfun, læröi tennis og
Cate Blanchett leikur ' *****
Katherine Hepbum. sem var
áiika geggjuð og Hugtæs.
f ó k u s
28. janúar 2005