Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2005, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2005, Blaðsíða 8
SÆTI FLYTJANDI LAG 1. J.Z. & Unkln Park Numb/Encore 2. Snoop Dogg/Pharrell Drop It Uke It’s Hot 3. 50 cent Dlsco Inferno 4. Blue Get Down On It 5. Eminem Llke Toy Sollders 6. Gavln Degraw 1 Don’t Wanna Be 7. Maroon 5 Sunday Mornlng 8. The Streets Bllnded By The Ughts 9. Quarashl Pro 10. Fabalous Breathe 31. Nelly Over and Over 12. Jet Look What You Have Done 13. Keane Thls Is The Last Tlme 14. Á móti sól Traustur vinur 15. Ashlee Slmpson Shadow 16. Natasha Bedingfleld Unwrltten 17. Justln Tlmberlake Good Foot 18. Nylon Síöasta sumar 19. Green Day Boulevard Of Broken Dreams 20. Sálln hans Jóns míns Timlnn og vlð 21. Kelly Clarkson Slnce You Been Gone 22. Robble Wllliams Misunderstood 23. The Game How We Do 24. Brltney Spears Do Somethln 25. í svörtum fötum Meðan ég sef 26. Igore R&B 27. Marlo Let Me Love You 28. Armand Van Helden My My My 29. Destlny's Child Loose My Breath 30. Kalll Bjarni Sátt ra loksins Þaö er alltaf gaman að því þegar íslensku hljómsveitirnar reyna fyr- ir sér í löndunum í kring. Ekkert er eðlilegra, það verður að stækka hljóðheiminn. Jan Mayen er á leiðinni á By:Larm-hátíðina í Noregi en fer'síðan í stuttan túr á Bretlandi, þar sem sveitin hittir fyrir Skáta og Reykjavík! á alíslensku London-kvöldi. Þeir ætla aö vísu aö sigra Bret- land í leiðinni en Norðmenn bíöa spenntir eftir Jan Mayen. Frá stofnun hljómsveitarinnar Jan Mayen hefur það legið í loftinu að Noregsmeik væri óhjá- kvæmilegt. Ef Norðmenn ættu hijómsveitina Hríséy væri lítið annað mögulegt en að hún kæmi hingað til að slá í gegn. Risahátíðin By:Larm Þetta rætist loksins eftir rúma viku þegar liðsmenn Jan Mayen halda til Stavangurs að spila á By:Larm-tónlistarhátíðinni. Hljómsveitin Tenderfoot verður samferða henni þangað. By:Larm er ekkert smá dæmi. Aðstandend- ur segja hátíðina stærsta sinnar tegundar í Skandinavíu. Hún fer fram dagana 10. til 12. febrúar og þar koma fram tæplega tvö hund- ruð hijómsveitir, aðallega norskar. Þar eiga hljómsveitir á borð við Röyksopp og Kings of Convenience rætur sínar. Eftir hátíðina gerir Jan Mayen eins og sönnum Norðmönnum sæmir, tekur fjarðaferjuna yfir til Bergen og Osló til að halda tón- leika. Skátar á sömu buxunum Með Noreg í vasanum verður síðan haldið yfir til Bretlands og tekin gigg úti um allt land. Sú töm endar í London en útsendarar vef- tónlistarsetursins Drowned In Sound og tónlistarstöðvarinnar Xfm hrifust nógu mikið af Jan Mayen, ísfirðingunum í Reykja- vík! og djókurunum í Skátum á Airwaves í haust til að vilja fá þá yfir. Skátarnir verða þá væntanlega komnir í góða æfingu. Þeir ætla nefnilega að gera eins og Jan Mayen, taka stutta tónleikatörn í Bretlandi áður en hinir sameigin- legu tónleikar í London verða haldnir. Annars blása þeir á morg- un til útgáfuveislu í Stúdentakjall- aranum til að fagna sinni fyrstu löngu ep-plötu, Heimsfriður í Chile: Hverju má breyta, bæta við og laga. Hljómsveitin Brite Light Skellibjöllurnar í Skátum fagna plöt- unni sinni í Stúdentakjallaranum á morgun en halda síöan tii Bretlands. fagnar við sama tækifæri sínum frumburði, Mary’s theme. Þeir tónleikar hefiast klukkan 22 og aðgangseyrir er aðeins 250 kall. Annars er hægt að fræðast nán- ar um risahátíð Jan Mayen á By:Larm.no og velgjöröarmennina í London á drownedinsound.co.uk. i *. * 1 Síöasta mánudag kom í verslanir þriðja plata M83, Before The Dawn Heals Us. M83 er listamannsnafn Anthonys Gonzales. Hann er franskur, frá Antibes- eyjum. önnur plata M83, Dead Cities Red Seas & Red Ghosts þótti afbragð og varö til þess að EMI gerði samning við hann. Anthony er yfirlýstur Mogwai-aðdáandi, en á meðal annarra áhrifavalda á tónlist hans má nefna Can, Tangerine Dream, My Bloody Valentine, Pink Floyd og Squarepusher. Fyrstu tvær plöturnar voru að mestu unnar með aðferðum raftónlistarinnar, en á nýju plötunni er meira af hefðbundnum hljóðfærum; - á henni eru gítarar, bassi og trommusett áberandi. Anthony setti saman fiög- urra manna hljómsveit siðasta haust og fór á tónleikaferð um Bandaríkin og fékk fínar móttökur. Tónlist M83 er mjög sérstök og gott dæmi um tónlistarmann sem fer sínar eigin leiðir. Það hefur ekki farið mikið fyrir honum í fiölmiðlum, en gæði tón- listarinnar hafa spurst út og hlustendum fer sífellt Qölgandi. Before The Dawn Heals Us hefur hefur fengiö fina dóma í helstu tónlistarmiðlunum. mm gpr? O f o k u jynií S 28. janúar 2005

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.