Jólagjöfin - 24.12.1921, Blaðsíða 47
Jólagjöfin
45
„Mér er alveg sama um þaS. Eg fer ekki inn. Þú getur
sagt henni aö eg sé lasinn og vilji fara aS hvíla mig. ÞaS er
gild ástæöa.“
„HeldurSu aS eg fari aS skrökva aS henni. Eg segi bara
aS þú viljir ekki koma inn. Annars finst mér þaS vera skylda
þín aS gera þetta fyrir móSur þína.“
„Máske þú ætlir aS fara aS segja mér hvaS eru skyldur
mínar. Eg er vanur aS meta þær sjálfur.“ Rómurinn var hast-
ur, því Arngrími var fariS aS gremjast viS Ásu, en gat þó
ekki annaS en dáSst aS henni, hvaS hún var falleg og einarS-
leg, þar sem hún stóS á gólfinu gegnt honum.
„Eg biS þig aS fyrirgefa, hafi eg veriS ókurteis. Eg er aS
eins ómentuS sveitastúlka, en þú ert háskólalærSur maSur og
veist svo miklu, miklu meira en eg. En þaS veit eg þó, aS
enginn er svo lærSur eSa mikill, aS þaS sé ekki skylda hans
aS gera bón móSur sinnar, ekki sist, þegar bónin er honum
sjálfum til góSs.“
„HvaSa gagn ætli eg hafi af því aS hlusta á lesturinn? Eg
hefSi heldur viljaS koma i einn dans viS þig,“ bætti Arngtím-
ur viS brosandi.
„Eg hefi haldiS, aS þaS væri æfinlega til gagns aS hlýSa á
guSsorS. ÞiS lærSu mennirnir þurfiS þess máske ekki, þó eg
skilji ekki, hvernig nokkur maSur getur veriS án þess. En
þaS kemur líklega til af fáfræSi minni, aS eg hefi haldiS
þetta. En hitt veit eg, aS þaS er helgasta köllun hvers sonar
aS gera annaS eins og þetta fyrir móSur sína, og þaS á sjálfa
jólanóttina."
„Jæja, Ása, þú sækir þetta fast, og eg held eg megi gera
þaS fyrir þig, aS fara inn og hlusta á lesturinn.“
„Nei. Þú gerir þaS ekki fyrir mig, heldur fyrir sjálfan þig
og hana móSur þína.“
Arngrímur heyrSi, aS þaS var feginleiki i rómnum.
SíSan gengu þau inn. Jæja! Þarna komiS þiS þá loksins.
Eg var farin aS halda, aS þú mundir ekki vilja koma’, og
hefSi mig tekiS þaS sárt. Sestu nú hérna hjá mér, drengurinn
minn, eins og í garnla daga.“
Arngrímur gerSi þaS, og móSir hans strauk hægt um vanga
hans meS skjálfandi hendinni.
„Þú ættir annars aS lesa lesturinn fyrir hann föSur þinn,
hann er farinn aS sjá svo illa viS ljós, og svo er hann orSimf
svo mæSinn."