Jólagjöfin - 24.12.1921, Blaðsíða 101
Jólagjöfin
99
— Já, auðvitað. Þú getur ekki unað þér stundinni lengur meS mér
einni. Eg þreyti þig.
Þegar hann vill búa með henni á afskektum stað í sumarfriinu:
— Já, auðvitað. Þú getur ekki unt mér þeirrar ánaegju, að umgangast
annaS fólk. Þú umgengst þaS daglega, en eg aldrei.
Kvenna-hróður.
Heimspekingur hefir sagt, að rithöfundar spilli öllu, sem þeir riti um.
Ef þaS er satt, þá hljóta konur að búa yfir mörgu góSu, því að fátt hefir
veriS um þær ritaS. En til eru þó ein og önnur lofsyrSi um þær, sem
sjá má af því, sem hér fer á eftir:
Margir ósýnilegir strengir liggja um herbergi hvers heimilis, og verSa
oft ósamhljóma. En þegar húsmóðirin kemur inn, verSa þeir tafarlaust
samhljóma og óma ljúft og blítt. M. Goldschmith.
Allar sannar konur eru drotningar heimila sinna. Gcorg Brandcs.
Enginn karlmaSur kemst konulaus til himna. Scrbneskt máltccki.
rnmmmmmmmtmmmœ
''í1 i' i,i' ili' iViV /i'TV'i' iri*'i,7 SlVffiW W.íiffiSíW}
I
Helgi Jónsson
(áður verslun Sturlu Jónssonar)
Laugaveg n Sími 30.
Selur bestar og ódýrastar:
Vefnciðarvörur — Tilbúinn fatnað —
Nærfatnað — Regnfrakka og Regn-
kápur — Allskonar Smávörur —
Prjónavörur — Útsaumsvörur, mikið
Úrval. Borðvoxdúka margar teg. og m. fl.
I-
V.
V-
1
I
s:
r J
?=
2í
oiimu 1-1 r i-i
>l4>hM.|IM>M 1.
I.HUIMI
t I H.I I lilH
1 i.ii'i-i.ri''i:|iM;1
•'l'l H I I
■I I.I.«»»-»1