Jólagjöfin - 24.12.1921, Blaðsíða 16

Jólagjöfin - 24.12.1921, Blaðsíða 16
14 Jólagjöfin sátu lengi þegjandi. Morgunskímuna lagiii inn um hélaSar rúðurnar. Konan var aS prjóna. Ekkert heyröist, annaö en klökt málmhljóöið í prjónunum, er þeir mættust í lykkjunni. Og viö og viS andvörp barnanna. Þá lagöi konan prjónana skyndilega frá sér, tók lampann og ætlaöi aö fara. — Eg er ekki búinn aö brynna kúnni enn þá, mælti hann og reis á fætur. Hún dokaöi viö, eins og hún ætlaði aö segja eitthvaö, úr því aö þögnin var rofin. En svo rétti hún honum lampann þegjandi og hann fór. — Verið nú góö börn, þá skal eg koma fljótt meö mjólk- ina, sagöi hún og fór fram á eftir manni sínum. Börnin lágu þegjandi stundarkorn. Þá sagöi telpan, sem var yngri: — Viö fáum víst engin kerti á jólunum. Hún ætlaöi aö láta sem sér stæöi á sama, en þó var röddin klökk. — Nei, kjökraöi drengurinn, — og engan jólagraut heldur. — Og ekkert laufabrauö, eins og viö erum vön aö fá. — Og enga jólaköku. Drengurinn grét í hljóði. — Mamma er svo oft aö gráta, mælti stúlkan, sem enn hélt niðri i sér grátinum, þó aö röddin væri orðin bæöi veik og snöktandi. — Bara aö við værum ekki svona svöng, svaraði drengur- inn og hrein nú hástöfum. Og svo emjuðu þau hvort meö ööru látlaust sama viö- kvæöiö: Eg er svo svangur .... Eg er svo svöng .... — — Stóri-Jón var búinn að setja fötuna upp í básinn til beljunnar. Þá kom konan alt í einu í dyrnar. Hún leit ekkj á hann. En hún sagöi ofur-hæglátlega, eins og í afsökunar-róm: — í dag höfum viö þá ekki annað en mjólkur-sopann — þessa tvo potta. Það varð bið á svari. Hann virtist hafa allan hugann á því, hve ört vatnið lækkaði i fötunni. — Og á morgun eru jólin, sagöi hún, enn hæglátari en áöur. — Það er svo sárt fyrir börnin, bætti hún viö litlu síðar. Stóri-Jón svaraði engu. Hann horföi aö eins á hana og var að hugsa um, hvort hann ætti að stinga upp á því, aö slátra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.