Jólagjöfin - 24.12.1921, Blaðsíða 57

Jólagjöfin - 24.12.1921, Blaðsíða 57
Jólagjöfin 55 heyra sama sálminn og í dag, -— og í sál herinar rís lofsöngnr. Hún fellur á kné viS hliS frændkonu sinnar og af vörunum líSur lofsöngurinn: — Önd mín lofar Drottinn!-------- í herberginu veröur hljótt — svo undarlega steinhljótt. Úti fyrir taka stjörnurnar aS blika, og langt í fjarlægS heyrist kind jarma, en ómurinn deyr í kvöldkyrSinni. Og brátt er þreytt- ur líkaminn og þjökuS öndin fallin í fegins-værS. María á þarna dýrSlega daga. Göm-lu hjónin gera alt, sem í þeirra valdi stendur, til aS láta henni líSa sem bezt. Og svo er þessi undursamlega bliSa í öllu viSmóti þeirra, sem María getur ekki meS orSum lýst. ÞaS er erigu líkara en aS Zakarías búi yfir einhverju miklu og gleSilegu leyndarmáli, svo undar- lega virSist hann vera sífagnandi og fullur eftirvæntingar. Einhverju sinni segir Elísabet Mariu frá hinum óvæntu og undursamlegu atburSum, er komiS höfSu fyrir Zakarías, mann hennar, er hann var aS gegna prestsverkum í musterinu: aS erigill Drottins birtist honum og flutti honutn þau tíSindi, aS GuS ætlaSi aS gefa þeirn son. Og frásögnin bar þaS meS sér, aS Elísabet hafSi ekki meira en svo trúaS því, aS slíkt krafta- verk gæti orSiS, og þess vegna vel skiliS efasetnd Zakaríasar. — ESa finst þér þaS ekki eSlilegt, Maria, aS viS, gömlu hjónin, ættum bágt meS aS leggja trúnaS á þennan uridarlega boSskap? Og þó trúSi eg því reyndar — ei} aSallega sökum tákns þess, er GuS gerSi á manninum mírium, er hann svifti hann máli, unz loforSinu væri fullnægt; annars hefSi eg varla getaS lagt á þaS fullari trúnaS. Maria leit til hennar samsirinandi. ÞaS var undarlegt, hví- lík breyting var aS verSa á henni sjálfri þessa daga. Hvert sinn, er frændkona hennar talaSi um GuSs vilja, fanst henni sem eitthvaS gott og göfugt væri aS þroskast í sál hennar. ÞaS. sem hugurinn hafSi áSur hnotiS á, sem óvissu, varS henni riú æ ljúfara, ljósara og ákveSnara. Hún hugsaSi um gömlu konuna: hvernig útkulnuSu vonirnar hennar voru nú alt í einu lifnaSar á riý, og hún undraSist al- mætti GuSs. Hver var tilgangur hans meS þessu? Hvers vegna var hann aS kveikja nýtt líf meS þessum gömlu manneskjum? Var þaS aS eins til aS gleSja þau? ESa var þaS ekki öllu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.