Jólagjöfin - 24.12.1923, Blaðsíða 12

Jólagjöfin - 24.12.1923, Blaðsíða 12
10 Jólagjöfin ekki viö þau. Eins og næturhúmiö huldi jöröina, þannig var og næturhúm i hjörtum mannanna. Þess vegna voru þeir líka hættir aö syngja gu'öi lofgjörð. Guö var drottinn, seni þeir óttuöust, — en hver gaf honum dýrðina? Heilbrigöi manns- sálnanna er í því fólgin, aö þær vegsami drottinn. Þess vegna gaf guð þeim gjöfina miklu, sem öllu ööru fremur opinberar náö hans og óþrjótandi umburöarlyndi. Þaö, sem spámenn- irnir höföu sagt fyrir, fyrir mörgum öldum, urn frelsara mann- kynsins, rættist þessa jólanótt. Tökum því undir meö englunum og syngjum: „Dýr'ö sé guöi í upphæöum/, sem opnaöi oss öllum aftur himnaríki sitt. „Fri'ður á jöröu!“ — Þa'ö er næsti samhljómurinn í sálm- inum frá Betlehem. Og sá, sem fæddist þar, — hann er ein- mitt hinn mikli konungur friöarins. En er nú kominn friöúr á í heiminum? Hefir friöarkonungurinn fært oss friö og frjóvg- ar tíöir? Þannig spyr sá efagjarni. Þjóöinar berast á banaspjótum og heyja hinar grinnnileg- ustu orustur. Og jafnvel þótt hljóöar séu fallbyssurnar og vopnin í slí'ðrum, þá er ekki friöur. Þaö eru háö stéttastríð, sem oft leiöa til mannskæðra bardaga. A krist'indónmrinn sök á því, þótt ófriðlegt sé umhorfs í heiminum? Því má óhikaö svara neitandi. Því aö ef heimurinn hefði viljaö lúta kristindóminum og fá honum í hendur forustuna, þá væri jarðlífið löngu oröiö aö Paradis. Sveröin væru þá orðin að plógjárnum og þjóðirnar mundu þá syngja friðar- sálma. Þar er jafnan friður, sem Kristur fær að ríkja, — fri'ö- ur i hverju hreysi og hverju hjarta. En þar sem friður Krists er, þar sjást líka glegst merki Guðs náöar. Þess vegna sungu líka englarnir í Betlehem: „Og velþóknun yfir mönnunum!“ Kristur er hinn nýi frjóv- angi, sem Guð gróðursetti á hinum gamla mannkynsstofni, svo að allur stofninn endurlifgaðist af honum. „Dýrö sé guöi í upphæðum, friður á jörðu og velþóknun yfir mönnunum." Þaö er elsti jólasálmurinn og fegursti sálm- urinn, sem nokkurntíma hefir sunginn veriö,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.