Jólagjöfin - 24.12.1923, Blaðsíða 51

Jólagjöfin - 24.12.1923, Blaðsíða 51
Jólagjöfin 49 Kirkjuklukkurnar tóku að hringja til aftansöngs og boöuöu mönnum gleöileg jól! Og í kotinu voru jólin gleöileg. : :***:”Guð elskar glaðan gjafara A j -• •• ••• *••• •••* Aö gefa af glööu hjarta er einhver af hinum fegurstu eigin- leikum mannsins. Barn er snemma hefir lært aö láta undan er hamingjusamt. Þaö er ekki rétt aö segja viö-barn, þegar þaö ætlar aö gefa manni eitthvaö, t. d. sælgæti úr poka sín- utn: „Nei, þakka þér fyrir, vinur minn, eigöu þetta sjálfur, eg vil ekki taka þetta frá þér.“ Sá er gerir slíkt, fer stóc- ranglega aö ráði sínu. Viö eigum þvert á móti aö þiggja þaö meÖ gleði, sem barniö af hjartagæsku sinni vill gefa okkur, og viö eigum fremur aö hvetja þaö til að gefa, því sú ánægja er þaö finnur við aÖ gefa, vegur langsamlega á móti þeirri saknaöartilfinning, er gjöfin kann aö valda. Þegar barniö finnur ánægju þiggjendanna, mun því finnast sér fylhlega ljorgiö og mun þaö líka ýta undir það aö gefa aftur. Sé upp- eldi barnsins komiö þetta langt á veg, er mikiö uriniö, ]jví þá mun þaö líka læra a'ö neita sér um hitt og þetta, til þess aö geta gefiö þaö einhverjum fátækum, er vanhaga; um þaö. Þetta hefir aftur í för meö sér miög svo víötæka blessun, því mikill hluti hamingjunnar hér í lífinu er einmitt fólginn í því, aö geta neitað sér um hitt og þetta. Aftur á .móti eiga sorgir og mörg óhamingjan rót sína aö rekja til hinna óseðj- anlegu nautna- og skemtanafýsna. Gakk ]m á undan börnum þínum meö góðu eftirdænm 1 . # i - Vertu gjafmildur og neitaöu þér um hitt og þetta, og kendu þeim aö njóta hinnar þakklátu gleöi, þegar þau eru þiggj- endur, þá munt þú sjálfur bæöi gefa og þiggja mikið. j 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.