Jólagjöfin - 24.12.1923, Síða 51
Jólagjöfin
49
Kirkjuklukkurnar tóku að hringja til aftansöngs og boöuöu
mönnum gleöileg jól!
Og í kotinu voru jólin gleöileg.
: :***:”Guð elskar glaðan gjafara A j
-• •• •••
*••• •••*
Aö gefa af glööu hjarta er einhver af hinum fegurstu eigin-
leikum mannsins. Barn er snemma hefir lært aö láta undan
er hamingjusamt. Þaö er ekki rétt aö segja viö-barn, þegar
þaö ætlar aö gefa manni eitthvaö, t. d. sælgæti úr poka sín-
utn: „Nei, þakka þér fyrir, vinur minn, eigöu þetta sjálfur,
eg vil ekki taka þetta frá þér.“ Sá er gerir slíkt, fer stóc-
ranglega aö ráði sínu. Viö eigum þvert á móti aö þiggja þaö
meÖ gleði, sem barniö af hjartagæsku sinni vill gefa okkur,
og viö eigum fremur aö hvetja þaö til að gefa, því sú ánægja
er þaö finnur við aÖ gefa, vegur langsamlega á móti þeirri
saknaöartilfinning, er gjöfin kann aö valda. Þegar barniö
finnur ánægju þiggjendanna, mun því finnast sér fylhlega
ljorgiö og mun þaö líka ýta undir það aö gefa aftur. Sé upp-
eldi barnsins komiö þetta langt á veg, er mikiö uriniö, ]jví
þá mun þaö líka læra a'ö neita sér um hitt og þetta, til þess
aö geta gefiö þaö einhverjum fátækum, er vanhaga; um þaö.
Þetta hefir aftur í för meö sér miög svo víötæka blessun,
því mikill hluti hamingjunnar hér í lífinu er einmitt fólginn
í því, aö geta neitað sér um hitt og þetta. Aftur á .móti eiga
sorgir og mörg óhamingjan rót sína aö rekja til hinna óseðj-
anlegu nautna- og skemtanafýsna.
Gakk ]m á undan börnum þínum meö góðu eftirdænm
1 . # i -
Vertu gjafmildur og neitaöu þér um hitt og þetta, og kendu
þeim aö njóta hinnar þakklátu gleöi, þegar þau eru þiggj-
endur, þá munt þú sjálfur bæöi gefa og þiggja mikið. j
4