Jólagjöfin - 24.12.1923, Síða 12
10
Jólagjöfin
ekki viö þau. Eins og næturhúmiö huldi jöröina, þannig var
og næturhúm i hjörtum mannanna. Þess vegna voru þeir líka
hættir aö syngja gu'öi lofgjörð. Guö var drottinn, seni þeir
óttuöust, — en hver gaf honum dýrðina? Heilbrigöi manns-
sálnanna er í því fólgin, aö þær vegsami drottinn. Þess vegna
gaf guð þeim gjöfina miklu, sem öllu ööru fremur opinberar
náö hans og óþrjótandi umburöarlyndi. Þaö, sem spámenn-
irnir höföu sagt fyrir, fyrir mörgum öldum, urn frelsara mann-
kynsins, rættist þessa jólanótt.
Tökum því undir meö englunum og syngjum: „Dýr'ö sé
guöi í upphæöum/, sem opnaöi oss öllum aftur himnaríki sitt.
„Fri'ður á jöröu!“ — Þa'ö er næsti samhljómurinn í sálm-
inum frá Betlehem. Og sá, sem fæddist þar, — hann er ein-
mitt hinn mikli konungur friöarins. En er nú kominn friöúr
á í heiminum? Hefir friöarkonungurinn fært oss friö og frjóvg-
ar tíöir? Þannig spyr sá efagjarni.
Þjóöinar berast á banaspjótum og heyja hinar grinnnileg-
ustu orustur. Og jafnvel þótt hljóöar séu fallbyssurnar og
vopnin í slí'ðrum, þá er ekki friöur. Þaö eru háö stéttastríð,
sem oft leiöa til mannskæðra bardaga. A krist'indónmrinn
sök á því, þótt ófriðlegt sé umhorfs í heiminum?
Því má óhikaö svara neitandi. Því aö ef heimurinn hefði
viljaö lúta kristindóminum og fá honum í hendur forustuna,
þá væri jarðlífið löngu oröiö aö Paradis. Sveröin væru þá
orðin að plógjárnum og þjóðirnar mundu þá syngja friðar-
sálma. Þar er jafnan friður, sem Kristur fær að ríkja, — fri'ö-
ur i hverju hreysi og hverju hjarta.
En þar sem friður Krists er, þar sjást líka glegst merki
Guðs náöar. Þess vegna sungu líka englarnir í Betlehem:
„Og velþóknun yfir mönnunum!“ Kristur er hinn nýi frjóv-
angi, sem Guð gróðursetti á hinum gamla mannkynsstofni,
svo að allur stofninn endurlifgaðist af honum.
„Dýrö sé guöi í upphæðum, friður á jörðu og velþóknun
yfir mönnunum." Þaö er elsti jólasálmurinn og fegursti sálm-
urinn, sem nokkurntíma hefir sunginn veriö,