Jólagjöfin - 24.12.1923, Side 23

Jólagjöfin - 24.12.1923, Side 23
Jólai/jöfin 21 aS þurka þaS aftur. Eg heyri ekki betur en þú sért skjálf- andi, svo þér veitir ekki af a'ö láta þér hlýna. Svona nú, kofndu inn drengur minn.“ Hálfdán hjálpaöi Arnaldi úr kápunni og hengdi hana upp í anddyrinu, tók síSan í hendina á honum og leiddi hann inn í stofuna, og vísaSi honum til sætis skamt frá ofninum. ÞaS var vel heitt í stofunni og Arnaldur fann hitann leggja um sig allan i gegn um rennvot fötin. Og þæginda-ró lægSi öldurótiS í sál hans og dró úr sársaukanuum, sem hafSi vakn- aS í sál hans á leiSinni viS hugsunina um ástvinamissirinn og einstæSingsskapinn. ÞaS var langt IsíSan, honurn hafSi liSiS svona vel. Arnaldi fanst eins og hann væri kominn inn i alt annan heim en hann átti aS venjast. Hann hafSi aldrei komiS inn i svona skrautbúna stofu. Fyrir gluggunum héngu þykk, dökk- rauö tjöld, og á milli glugganna stóS skrautsmíSaS skrifborS. og á því voru nokkrar bækur og smámyndir í umgerS. Á því miöju stóS fallegur borölampi meS rósrauöri ljóshlíf. En á þjlinu yfir borSinu hékk stórt málverk af Þingvöllum, eftir íslenskan málara. Nokkur önnur málverk héngu her og þar í stofunni; öll eftir íslenska listamenn. Á miöju gólfi stóö sporöskjulagaS ItorS og á því silfruö kortaskál, full af kort- um og nafnmiSum. Kringum boröiS stóöu sex stólar og gegnt boröinu undir hliöinni var legubekkur. Margt fleira var í stofunni, sem vakti itndrun Arnaldar, og sem hann haföi ald- rei séö áöur. Honurn varö í huganum aS bera santan þessa fallegu stofu og litla, málaöa loftherbergiö sitt heima hjá frænku sinni nteS litla járnrúmiö, sem hann svaf í, og kass- ann, sem hann notaöi bæSi fyrir borö og stól, þegar hann þurfti þess meö. Já, hvilíkur munur. Hálfdán haföi setiS viö boröiö og veriö aö skrifa. En nú stóö hann upp og lauk upp litlum skáp, sem stóö í einu horni stofunnar, og sem Arnaldur haföi ekki tekiö eftir fyr, og tók út úr honum postulinsdisk meö eplum og appelsínum. Svo tók hann einn stólinn frá boröinu, færSi hann aö hliö- inni á Araldi og setti diskinn á hann, svo bauS hann drengn-

x

Jólagjöfin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.