Jólagjöfin - 24.12.1923, Síða 26

Jólagjöfin - 24.12.1923, Síða 26
24 Jólagjöfin hjá honum alt kvöldiö. Hugurinn komst á flug við bá til- hugsun. En hvaS frænka hans var lengi aö bera á boríSiö. Þegar Arnaldur var búinn aS boröa, baö hann frænku sina um leyfi til þess að fara út og vera hjá kunningja sínum um kveldiS. Hverjum nefndi hann ekki. Þegar leyfi'ð var feng- iS, smeygSi hann sér í kápuna sina og hljóp út á götuna. VeS- ur var allbjart, en nokkuS frosthart. í kring voru dökkir klakkabakkar, en kollheiSur uppi og stjörnubert. Þegar Arnaldur kom aS húsi prófessorsins, lauk hann upp dyrunum og gekk inn í anddyriS og klæddi sig þar úr káp- unni. SíSan drap hann á dyr á skrifstofunni. „Kom inn,“ var sagt fyrir innan. Arnaldur lauk upp dyrunum. En þaS var svo bjart í stof- unni, aS hann gat varla litiS upp fyrst eftir aS hann kom inn. Hálfdán stóS upp frá skrifborSinu, þar sem hann hafSi setiS og veriS aS lesa, og gekk brosandi fram aS dyrunum á móti drengnum. „Gott kvöld og gleSileg jól,“ sagSi Arnaldur og rétti pró- fessornum hendina. „GleSileg jól, drengur minn, og vertu velkominn. Mér þykir vænt um, aS þú komst, því eg sit hér einn og læt mér leiSast. GerSu nú svo vel og fáSu þér sæti einhversstaSar og reyndu aS gera þig heimakominn. Þegar þér er fariS aS hlýna, þá kveiki eg á jóltrénu og viS reynum aS gera okkur kveldiS skemtilegt. Þarna á borSinu eru myndabækur, sem þú getur skoSaS, ef þú vilt. Þykir þér annars nokkuS gaman aS bók- um?“ „Já, mér þykir mjög gaman aS bókurn, en eg hefi svo lítinn tírna til aS lesa,“ sagSi Arnaldur og settist þegar viS bæk- urnar. Arnaldur leit yfir stofuna. Hún var lík og um kvöldiS, þeg- ar hann kom þar fyrst, nema nú var rniklu bjartara í henni, því auk borSlampans logaSi á stórum hengilampa í miSri stofunni, og svo loguSu nokkur kertaljós hér og þar í stof- unni. Á borSinu stóS lítiS grenitré og var þaS alt alþakiS nieS allskonar jólatrésskrauti, og á því héngu margir mislitir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.