Jólagjöfin - 24.12.1923, Blaðsíða 38

Jólagjöfin - 24.12.1923, Blaðsíða 38
3Ö Jólagjöfin Fram af fossinum ruddust jakarnir í sífellu og hló'öust í garöinn, sem þegar hafði myndast, og óx nú hættan sem drengirnir voru í með hverju andartaki. Það gat ekki liðið á löngu áður en jakagarðurinn spryngi og ryddist fram, og •þá var með öllu vonlaust urn að drengjunum yrði bjargað. Fólkið, sem á þetta horfði, æpti og hljóðaði. Konurnar hvöttu mennina til þess að reyna að bjarga drengjunum, eu enginn gaf sig frarn til þess. Flestir voru þeir fjölskyldumenn og voru ófúsir til að hætta lífinu fyrir aðra. Faðir drengjanna var þarna ekki viðstaddur. Hann hefði ef til vill freistað þess. En móðir þeirra A'ar þarna. — Bjargið þið þeim! Bjargið þið þeim! hrópaði hún í sí- fellu. En enginn gerðist líklegur til þess. — Það færi að hlaupa út í opinn dauðann, að reyna slíkt! mælti gamall maður í hópnum. „Eigum við þá að horfa á þá farast og hafast ekkert að?“ „Er nokkur bót að því, að fórna fleiri mannslífum? Við skulum þakka guði fyrir, að svo margir drengjanna komust þó af. En auðvitað er öllum frjálst að tefla á hættuna." Þá kom þar að hár maður og alvarlegur, og gekk hvatlega. Það var hann, — ,,krákan“, — sem enginn virt'i iengur neins, og hann ruddi sér fyrirhafnarlítið leið gegnum þyrpinguna. „Ef eg skyldi drukna, þá biö eg ykkur að skila kveðju til hennar móður minnar, og því með, að eg deyi öruggur og ókvíðinn, því eg er kominn í sátt við Guð,“ mælti hann í alvöruróm. Og áður en nokkrum hafði til lrugar komið, hvert var áform hans, hóf hann sig upp og hljóp út á ísinn. Fólkið hélt niðri'í sér andanum. Enginn mælti orð frá munni. Það var sem úr þeim drægi allan mátt. Drunurnar í fossinum létu í eyrum sem tryllingslegur hæðnishlátur. Og sífelt brun- uðu fram af honum nýir og nýir jaka-flákar, sem hlóðust á stifluna og juku áhættuna. Smádrengirnir tveir voru hættir að hljóða; þeir sefuðust, þegar þeim varð ljóst, að ekki var vonlaust um hjálp. En „krákan“ hoppaði af einum jakanum á annan, og hraðaði sér svo sem unt var. Oft lá við, að hon- um yrði fótaskortur á votum og glerhálum jökunum. En hon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.