Jólagjöfin - 24.12.1923, Qupperneq 54
52
Jólagjöfi'i
Söngurinri laðar fram eining og epðir
Ofgum, er verða’ á hans skínandi leið,
Siríðsólma krapta lil samrœmis seiðir
Svo þeir að hámœk keppa um skeið,
Hámarki fegurðar, hreinleiks og dáða
— Hœf er hún fáeinum Ijósbrautin sú,
Afram að markinu einasta þráða,
Aðeins er fœrt fyrir lifandi trú.
Fornaldar draumar í fornhelgum hreimum
Fyrir oss lýsa með kvóldroða blœ,
Samtíðar draumana’ í söngvum tíjer geymum,
Svo að þeir hugsvali niðjunum œ,
Æsþublóm l(\)nslóða’ í l(órsöngvum mœtast,
koma hjer saman í hátíðaþröng.
— Fieiri’ en oss grunar af góðöndum þœtast
Glaðir í kvöld við vorn fjörmikla söng.
Fr. Fr. þýddi fprir K. F. U. M.
Hefir þér verið falið að skreyta jólatré.
Þótt svo sé ekki, skalt þú samt skreyta lítiíS jólatré, og
bjóS þú, sem gestum einu eöa fleiri börnum. Eða hugsaðu
til einhvers gamals einmana ættingja, sem með óblandinni
gleöi og jrakklæti vildi taka j)átt í jólagleöi þinni. Sittu ekki
jólakvöldið einn úti í horni meö súrum svip yfir því, aö
þú hafir engan til aö gleöja. Þú getur veriö viss um, aö þu
])arft ekki annað en að líta í kring um þig, og rnunt þú þá
von l)ráöar koma auga á einhvern. Ef þú einu sinni hefir
séö ánægjuna skína af andlitum barnanna, þegar þau sjá jóla-
tréö, þá veist þú með vissu, aö næstu jól munir j)ú aftur
skreyta jólatréö fyrir einhverja, og þu munt upp frá j)ví ekki
vilja missa })á ánægju.