Bræðrabandið - 01.11.1977, Blaðsíða 28

Bræðrabandið - 01.11.1977, Blaðsíða 28
Boðskapur til safnaðarins eftir E. G. White Seinni hluti Allt frá því að fyrra bindi þessarar bókar kom út seint á árinu 1974 hefur safnaðarfólk beðið útgáfu síðara bindis með eftirvæntingu. Síðara bindi kemur út seinni hluta október og í því er að finna leiðbeiningar um margvísleg efni, barnauppeldi, fæðuval, helgihald hvíldardagsins og þrengingatímann svo að eitthvað sé nefnt. Þetta er bók sem þarf ekki einungis að vera til á hverju safnaðarheimili heldur hvetjum við til þess að hver skírður safnaðarmeðlimur eignist bókina. Verðið er kr. 3500 eint. en frá útgáfudegi til 31. desember verður hún þó seld á sérstöku niðurgreiddu kynningarverði, kr. 2900. Notið þetta einstæða tækifæri! Góð jólagjöf.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.