Bræðrabandið - 01.01.1978, Blaðsíða 4
ÞAÐ ERU VISSIR ÞÆTTIR SEM FELAST I
HUGTAKINU HAMINGJA OG ÞEIR SEM LEITA
EFTIR HENNI ÆTTU AÐ KYNNA SÉR ÞÁ
ELLA
MAY
stoneburner:
Sjöunda dags aöventistar ættu að vera
hamingjusamastir allra kristinna einstakl-
inga í heiminum. Þeir hafa svo mikið
til þess að vera glaöir yfir.
"Þeir sem í öllum hlutum gera Guð
fyrstan og síöastan og bestan eru
hamingjusamasta fólkið í heiminum.
Bros og birta hverfur ekki af ásjónu ^
þeirra...Jesús er uppspretta fagnaðar."
Jesús þráir að sjá fólk sitt hamingju-
samt. Trúarlegt líf fágar, göfgar og
hefur upp smekk einstaklingsins,
"helgar dómgreind hans og gerir hann
hæfan fyrir samfélag himneskra engla
og fyrir h|imili sem Jesús er að
undirbúa."
Hvað gerir einstakling hamingjusaman?
Hema eru fjórir þættir sem finna má í
ritum Ellen G.White:
1. "Hamingja okkar er undir því
komin að við ræktum með okkur kærleika,
samúð og sanna háttvísi gagnvart öðrxam."
2. "öll hamingja þín, friður, fögn-
uðiir og árangizr í þessu lífi er undir
því komið að við eigum sanna trú á
Guð. Þessi trú leiöir af sér sanna
hlýðni við boð Guðs."
3. "Auður, lærdómur og heiöur eru
dýru verði keyptir á kostnað heilsu.
Ekkert af þessu getur áunnið okkur
hamingju ef heilsuna vantar."^
4. "Mikið er þörf á auðmjúkum og
kyrrlátum anda og án hans getum við
ekki átt hamingju"^.
'Annar nauðsynlegur þáttur er vinna.
Guð gaf Adam og Evu i Eden allt til
þess að uppfylla þarfir þeirra. Samt
vissi hinn himneski faðir að þau þurftu
a starfi að halda til að viðhalda
hamingj unni."7
"Sá sem myndaði manninn vissi hvað
yrði honum helst til hamingju svo hann
var ekki fyrr búin að skapa hann en
hann gaf honum tilskipað verk. Til
þess að vera hamingjusamur varð hann
að vinna."
Hamingjan kemur innan frá.
Ella May Stoneburner er aðstoðardeildar-
stjóri í heilsudeild heimssambandsins.
Grein úr Review 17.nóv.l977
4