Bræðrabandið - 01.01.1978, Blaðsíða 15

Bræðrabandið - 01.01.1978, Blaðsíða 15
FRÉTTIfí AUKA-AÐALFUNDUR Samtaka S.D.Aðventista var haldinn ll.desember s.l. Ástæðan fyrir fundar- boði var að ákveða framtíð elliheimilis- sjóðsins. Fundurinn hófst kl.9.00 f.h. með hugleiðingu sem flutt var af W.R. L.Scragg, formanni Norður-Evrópu og Vestur-Afríkudeildarinnar.Fundarstörf hófust með því að lesin var eftirfar- andi listi yfir fulltrúa: NEWAD W.R.L.Scragg Stjórn samtakanna Sigurður Bjamason, Björgvin Snorrason, Heiðar Reykdalsson, Ólafur Kristinsson, Soffía Jóhannsdóttir, Steinþór ÞÓrðarson, Theodór Guðjónsson Deildarstjórar Einar V.Arason Erling Snorrason vigður prédikari Sigfús Hallgrímsson Stefán Guðmundsson Petur Guðbjartsson Róbert Brimdal María Friðfinnsdóttir Jón Karlsson Ragnar Gíslason Bjarni Sigurðsson Ólafur Önundsson Stanley Axelsson Petur Guðmundsson Rebekka jónsdóttir Egill Guðlaugsson BRÆÐRABANDIÐ Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður Bjarnason. Útgefendur: Aðventistará íslandi. Óðinn Pálsson Sigurrós ólafsdóttir Manlio Candi Guðsteinn Þorbjörnsson Trausti Sveinsson Helgi Guðmundsson Snorri Þorláksson Kristrún Jónsdóttir Guðrún Franklín jóhannes Ari JÓnsson. Árnessöfnuður Ármann Axelsson Birgir Guðsteinsson Halldór Kristjánsson Ingibjartur Bjarnason Kristjana Steinþórsdóttir Ida Stanleysdóttir Sigrún Ingibjartsdóttir Sigmar Holbergsson Sigríður Kristjánsdóttir Pétur Ottósson Keflavíkursöfnuður Eyjólfur Finnsson Ólafur Ingimundarson Þorbjörg Bragadóttir Ella Jack jón Holbergsson Elín Halldórsdóttir Dreifð systkini Regína Torfadóttir Vestmannaeyjasöfnuður: Vignir Þorsteinsson Fáskrúðsfjarðarsöfnuður: enginn Skagastrandarsöfnuður: enginn. Þegar fundur hófst voru 48 af 51 fulltrúa viðstaddir. Fulltrúar hvers safnaðar kusu einn fulltrúa í allsherjar- nefnd og var hún þannig skipuð: Reykjavíkursöfn: JÓn Karlsson Árnessöfnuður: Halldór Kristjánsson 15

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.