Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2005, Síða 6
6 FIMMTUDAGUR 3. MARS 2005
Fréttir DV
Hraðakstur
við Borgarnes
Tveir voru teknir fyrir of
hraðan akstur í umdæmi
lögreglunnar í Borgarnesi í
gær. Að sögn lögreglunnar
var ekki um neinn ofsaakst-
ur að ræða heldur voru bfl-
arnir rétt yfir
mörkunum.
Annars er tíðin
róleg þar vestra.
Lögreglan á
Akranesi átti
náðugan dag í gær og engin
mál komu upp í umdæmi
hennar þrátt fyrir að fylgst
hefði verið með umferð um
göngin og meðfram Akraf-
jalli.
Útilokuð frá
húsakaupum
Jóna S. Stefánsdóttir
og Stefán Úlfarssson vilja
fá að bjóða í íbúðarhúsið
á Ketilstöðum III á jafn-
ræðisgrundvelli við aðra.
Jörðin og húsið eru í eigu
ríkisins og á forræði
landbúnaðarráðuneytis-
ins. Sveitarstjórnin vill fá
að að kaupa Ketilstaði in
af ráðuneytinu til að selja
ábúandanum á Ketil-
stöðum II sem vill
stækka lönd sín. Sveitar-
stjórnin telur það hags-
muni Mýrdalshrepps að
styrkja búskapinn á
jörðinni og að eðlilegt
sé að íbúðarhúsið fylgi
með „með tilliti til eðli-
legrar framþróunar og
nýliðunar".
Fréttir
Stöðvar2eða
Sjónvarpsins?
Kristján Gunnarsson,
forseti Starfsgreinasambandsins.
„Ég vel Sjónvarpiö alltaf. Þaö
er dreiöanlegra, finnst manni.
Þetta er svona íhaldssemi. Ég
horfí oftastábáöa fréttatlm-
ana, en horfí skarpar á RÚ V.
Þaö er einhver trauststilfinn-
ing sem maður hefur. Reynsla
mín afþeim er meira meö
þeim hætti. Mér fínnst vanta
stööugleikann I Stöö 2. Línurit
I því hvernig þeir taka á mái-
um er eins og Tröllaskaginn.
Annaöhvort taka þeir allt of
mikiö á eöa oflltiö.“
Hann segir / Hún segir
„Ég reyni nú yfírleitt að horfa á
hvort tveggja. Ég kann vel viö
báðar fréttastofurnar, en mér
finnst þær ólíkar. Mér fínnst aö
RlkisútvarpiÖ sé nú alltafbara
Ríkisútvarpiö. Þetta eru gömlu
góöu fréttirnar og ég treysti
þeim mjög vel. Mér þykir
meira hjá Stöð 2 að kylfa ráöi
kasti hvað veröur ofan á. Jafn-
vel ekki s vo mikil yfírvegun. “
Eiginmaður Önnu Þorsteinsdóttur ljósmóður, Óskar heitinn Guðjónsson, dó með
kvalafullum hætti á hafi úti árið 1997 þegar skip Samskipa, Dísarfell, sökk í sjó.
Sjópróf í málinu sýndu að skipið var hálfgert manndrápsfley og stefnan byggist á því.
Ekkja í mál viö Samskip
Bftip kvalafullan
„Málið var að skipið
var ekki í standi“
eiginmannsms
72 ára gömul ekkja skipverja af Dísarfellinu sem fórst í mars 1997
hefur höfðað mál á hendur Samskipum vegna dauða eigin-
manns síns. í ljós hefur komið að fjölmargt var að skipinu þegar
það sökk. Ekkjan krefst tæplega 17 milljón króna skaðabóta frá
Samskipum.
Tveir menn létust með Dísarfellinu
9. mars 1997,185 kílómetra suðaustur
af Homafirði, en 10 var bjargað af þyrlu
Landhelgisgæslunnar.
Dæla lak
í ljós kom í skýrslu sjóslysanefndar
að botn skipsins var hættulega tærður,
viðvörunarkerfi vegna leka var ónógt,
bilun var í dælukerfi og meira að segja
lak dæla. Auk þess vom lestar ekki
vatnsþéttar, gámar vom lausir og
óheppilega sldpulagðir, röng vinnu-
brögð vom viðhöfð við dælingu úr lest-
um og neyðarkall var sent of seint. Til
að bæta gráu ofan á svart virkuðu
björgunarbátamir ekki og fengu eftir-
litsaðilar ákúrur sjóslysanefndar fyrir
það.
Óskar Guðjónsson, 59 ára gam- all
matsveinn, er sagður hafa bent á að
eitthvað væri í ólagi við skipið. Hann
var í sinni síðustu ferð þegar skipið
sokk.
Óhugur vegna skipsins
„Það var voðalega skrítið hversu
mikill óhugur var í honum að fara
þessa ferð," segir Arma Þorsteinsdóttir,
ekkja Óskars. „Það var búið að blunda í
honum að hætta á sjónum. Svo var
þetta, kvöldið sem þeir fóm, að hann
var búinn að fá loforð fyrir vinnu í
landi. Hann ætlaði ekki að fara aftur,"
segir Anna. Fram kemur í stefnunni á
hendur Samskipum að skipverjar hafi
haft vantrú á skipinu. Meðal annars
hafi verið sjóbragð af neysluvatni
skipsins.
Hroðalegur dauðdagi
í stefnunni segir að útgerð skipsins
hafi sýnt stórfellt gáleysi. Öskar heiúnn
hafi verið munstraður á manndrápsfl-
eym, sem eigendum útgerðarinnar
hafi verið ljóst að gæti sokkið hvenær
sem var eða hafi mátt vera það ljóst. 12
skipverjar fóm í sjóinn í flotgöllum að-
faranótt 9. mars 1997 og fiutu miUi
hálfsokkinna gáma. Þá ályktun megi
draga að Óskar hafi orðið fyrir hroða-
legri lífsreynslu fyrir dauða sinn vegna
aðstæðna, sem útgerðin áttí sök á,
samkvæmt stefnunni. Hann hafi og
sannanlega hlotíð kvalafullan
dauðdaga, sem hafi verið afleið-
ing af vanrækslu stjómenda
Samskipa. Óskar er talinn hafa
látíst úr hjartaslagi meðan hann
beið björgunar í sjónum.
Fleiri málaferli
„Málið var að skipið var ekki í
standi," segir Anna, sem bíður af-
stöðu dómara héraðsdóms.
Fleiri en Anna standa í mála-
ferlum vegna skipbrots Dísarfells-
ins. Fjórar til fimm stefnur em ým-
ist í undirbúningi eða hafa verið
lagðar ff am.
Dísarfellið sigldi undir fána
smáríkisins Antígua og Barbúda í
Karíbahafi. Vegna þess hafði Sigl-
ingastofnun Islands ekki skoðun-
arskyldu á ástandi skipsins, heldur
erlent flokkunarfélagið.
Þó ber
stofhuninni samkvæmt alþjóðlegum
samningum skylda til að kanna ástand
ákveðins hluta þeirra skipa sem hingað
koma. Öll skip íslenskra fyrirtækja í
miUilandasiglingiun em nú undir er-
lendum fánum. Allar Norðurlandaþj-
óðir, fyrir utan ísland, hafa tekið upp
sérstakar skattaíviln-
anir fyrir flutninga-
sldp til að halda
flotanum undir
eigin flaggi.
Ekki náðist í
Ólaf Ólafsson,
stjómarfor-
mann Samski-
pa, vegna
málsins.
jontr-
austi@dv.is
Disarfellið Ástand
skipsins þegar það
sökk hefur verið
metið afar lélegt.
nrtSKlP
Óskar Guðjónsson Matsvemnmn
hafði áhyggjur afástandi Dísarfells
ins áður en það sökk.
Festi gröfuna í Rauðavatni
Gröfumaður
á hálum ís
„Ég var bara að leika mér á ísn-
um,“ sagði Einar Árnason en hann
lenti í heldur skringilegum aðstæð-
um á Rauðvatni síðasta þriðjudag.
Þegar ljósmyndara DV bar að garði
var grafa sem Einar var á föst í vatn-
inu og virtist hann ekki getað losað
hana. „Ég var búinn að keyra eith-
vað út á ísinn en á bakaleiðinni bro-
tnaði hann undan gröfunni með
þeim afleiðingum sem gefur að líta
á myndunum." Ljósmyndari stóð
drykklanga stund og fylgdist með
Einari þenja gröfuna í von um að
koma henni úr sjálfheldunni en allt
kom fyrir ekki. Að lokum gafst hann
upp og þáði boð Ijósmyndara um
far, lét skutla sér á Bónusvideo í
Árbæ. Aðspurður sagðist hann ekk-
ert vilja blanda lögreglunni í málið
og hugðist bjarga gröfunni upp á
eigin spýtur. andri@dv.is
EinarÁrnason Áttiivök
að verjast i baráttunni viö
i isinn á Rauðavatni
Öllum brögðum beitt.
Komst hvorki lönd né strönd.