Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2005, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2005, Side 37
DV Lífíð FIMMTUDAGUR 3. MARS 2005 37 Það stendur mikið til hjá Hr. Rokk, meistara Rúnari Júlíussyni. Hann verður sex- tugur 13. apríl og ætlar að halda upp á daginn með nýrri sólóplötu og stórtónleik- um í Stapanum. Stella biiin að láta skíra Fatahönnuðurinn Stella Mc- Hljómar 2004 Hættiraftur. brögðunum. „Það er langþægilegast að Gunnar geri bara sínar sólóplötur sjálfur," segir Rúnar. „Þetta hefur verið alltof mikið „home alone- dæmi" og það er varla hægt að kalla þetta Hljóma-plötur. Það vantar allan band-fíling í þetta og ég er hálfsár því við byggð- um jú Hljóma-nafnið upp allir sam- an. Þetta er svona álíka og ef Paul McCartney gerði sólóplötu og kali- aði það Bídaplötu. Svo eru líka sum- ir meðlimir farnir að reskjast og hættir að þola álagið sem fylgir þessu." En er þá ekki bara kominn tími á kombakk hjá Trúbrot? „Það er nú varla hægt því lykil- menn þess bands, Gunnar Jökull og Karl Sighvatsson, eru fallnir frá. En það var vissulega skemmtilegra band, meiri samvinna og djamm, en ekki bara einn maður sem öllu réð.‘‘ Rúnar Júl skíptt it íyrlr Hjílm Rúnar Júl lætur ekki deigan síga þótt sjötugsaldurinn blasi við. Þvert á móti, hann brettir upp ermarnar og er þessa dagana að klára nýja sólóplötu. Hún heitir Trúbrotin 10, en síðasta plata heitir Trúbrotin 13. „Já, það eru þremur færri trú- brot,“ segir Rúnar. „Það er alveg nóg að hafa tíu lög á plötu.“ Gott er að gefa Það er hin ofurvinsæla reggae- sveit Hjálmar sem spilar undir hjá Rúnari á nýju plötunni. „Þeir báðu um að vera með og auðvitað vildi ég það,“ segir rokkarinn. „Ég var reynd- ar byrjaður á plötunni en byrjaði bara upp á nýtt þegar þeir komu inn.“ Meðlimir úr Hjálmum spiluðu með Rúnari á plötunni Það þarf fólk eins og þig árið 2003, en þá plötu telja margir með betri verkum Rún- ars. Útgáfa Rúnars, Geimsteinn, gaf Hjálma-plötuna vinsælu út svo tengslin eru mikil. Vitanlega verður reggae-tónlist á nýju plötunni, en ltka „blús og gömlu dansarnir", eins og Rúnar kallar það. Platan kemur út á afmæl- isdaginn hans 13. apríl og þá um kvöldið verður efnt til stórtónleika í Stapanum. „Það verður frítt inn,“ segir Rúnar, „enda er yflrskrift tón- leikanna „Gott er að gefa“. Ég er ekki alveg búinn að negla niður dag- skrána en ætli maður spili ekki nýja efttið í bland við gamalt og fullt af fólki mun koma fram, fjölskyldu- meðlimir jafnt sem vinir og fyrrver- andi samstarfsmenn." Hljómar „home alone-dæmi" Gullaldarsveitin Hljómar kom óvænt fram á sjónarsviðið fyrir nokkrum árum og gerði tvær nýjar plötur í fyrra og 2003. Það er kergja í Rúnari vegna kombakksins og hann segir að ekki sé grundvöllur fyrir frekari Hljómamennsku nema breytingar verði á vinnu- Rúnar Júl St- ferskur og bráð- um sextugur. HjálmaMð- stoða Rúnará nýrriplötu. m v Cartney hefur látið nefna son sinn Miller Alasdhair James Willis. Ekki er vitað af hverju ^ Stella og eigin- maður hennar, Alasdliair Willis, völdu nafnið Mill- er. Breska blaðið People heidur því fram að þriðja nafnið sé komið úr fjölskyldu Pauls McCartney. Sonur Stellu fæddist á föstudaginn í síð- ustu viku. Williams vill leika homma Grínistinn Robin Wilhams er svo áfjáður í að leika samkyn- hneigðan útvarpsmann í væntan- legri kvikmynd sem á að heita The Night Listener að hann hefur samþykkt að taka á sig mikla launalækkun. Williams fær ekki nema jaöivirði fjögurra milljóna króna fyrir leikinn. í myndinni leikur hann útvarpsmann sem vingast við helsta aðdáanda sinn í gegnum síma. Sandra Oh úr Sideways og Toni Collette eru einnig orðaðar við myndina en tökur hefjast síðar í mánuðinum. Hvetur Pete til að hætta neyslu Rokkstjarnan Ozzy Osboume hefur hvatt rokkarann Pete Doherty til að hætta að neyta krakks og heróíns áður en hann hreinlega deyi. Sjálfur gat Ozzy hætt ffkniefnaneyslu með hjálp konu sinnar Sharon. Segir hann jafnframt að það hafl verið hræði- lega erfitt. Hann hafi ekki notað heróín mjög lengi en nógu erfitt hafi samt verið að hætta því. Ozzy segir að hann sé nú kannski ekki sá besti til að gefa ráð varðandi þetta og segir að Pete eigi að njóta þess að vera til og skemmta sér. „Hann verður að hætta áður en það er of seint,“ segir Ozzy. Jude Law Er orðinn vanur ágangi fjölmiðla eftir fjöl- mörg ár í sviðsljósinu. Kærast- an Sienna hefur hins vegar ekki enn vanist athyglinni. Stórborgarlífið á ekki við Jude Law og Siennu Miller Jude flytur út í sveit Jude Law og Sienna Milier ætia að flytjast út í sveit til þess að forð- ast kastljós fjölmiðlanna. Þessu heldur móðir Siennu fram. Stjörnu- parið, sem gengur í hjónaband á næsta ári, er að sögn orðið hund- leitt á því að búa í London og getur ekki beðið eftir því að setjast að í rólegheitunum sem fylgja bresku sveitalífi. Jude og Sienna búa í glæsihýsi Judes í Primrose Hill-hverfinu í London. Þar verða þau sífellt fyrir áreiti fjölmiðla og hafa einfaldlega ekki geta vanist því. Búist er við því að þau flytji síðar á árinu. „Athyglin sem þau fá í augnablik- inu er alveg fáránleg og Sienna hefur átt sérstaklega erfitt með að takast á við hana. Þetta hefur ekki verið eins erfitt fyrir Jude sem hefur verið fræg- ur í langan tíma," sagði Jo, móðir Siennu, í nýlegu viðtali. „Sem móðir vil ég vemda Siennu eins og ég get. Þau ætla að flytjast út í sveit.“ Jude og Sienna Flytja út f sveit sfðar á árinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.