Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2005, Síða 20
20 FÖSTUDAGUR 11.MARS 2005
Sport DV
Malone
önnum
kafinn
Körfuboltamaðurinn Karl
Malone, sem nýlega lagði skóna á
hilluna í NBA-deOdinni, situr ekki
auðum höndum þessa dagana.
Núhefur
kappinn sett
glæsivillu
sína í Salt
Lake City á
uppboð sem
mun fara fram
í maí. Það er ekki
á hvers manns færi Bt&í
að eignast villuna, 11 |
því hún er metin á
um 6 milljónir doll- j
ara, en talið er að '
eignin fari á mun
minni pening, því
hún hefur verið á
söluskrá í um eitt og
hálft ár án þess að
seljast. Húsið er inn-
réttað á nokkuð sérstakan hátt og
í því eru meðal annars sundlaug,
körfuboltavöllur, tækjasalur og
æfingasvæði fyrir bogfimi.
Ferrari enn
líklegast
Yfirhönnuður Renault-liðsins í
Formúlu 1, Bob Bell, segir að
þrátt fyrir gott gengi sinna manna
í Astralíukappakstrinmn um síð-
ustu helgi sé lið Ferrari ennþá
sigurstranglegasta liðið í keppn-
inni. „Við skulmn hafa það hug-
fast að þeir eru enn á lítið endur-
bættum bfl frá því í fyrra. Þeir
verða áreiðaniega í slagnum um
efsta sætið alit tímabilið, ekki síst
þegar þeir verða komnir á nýja
bflinn, og ég tel að McLaren og
Williams verði það Kka", sagði
Bell, sem var yfir sig ánægður
með sína menn sem náðu fyrsta
og þriðja sæti í fyrsta móti ársins.
Hann varar þó við of mikilli bjart-
sýni fyrir næstu keppni í Malasíu,
þar sem skilyrði verða allt önnur
eníÁstralfu.
Staða liðanna
í tölfræðinni
Hér á eftir fer yfirlit yfir stöðu
Njarðvíkur og ÍR í helstu
tölfræðiþáttum Intersportdeild-
arinnar í vetur.
Sóknin:
Flest stlg að meðaltali í lellc
íR (5. sæti) 910
Njarðvík (7. sæti) 893
Besta skotnýting:
Njarðvík (6. sæti) 45,5%
(R (7. sæti) 45,4%
Besta vftanýting:
ÍR (4. sæti) 72,3%
Njarðvík(H.sæti) 66,9%
Besta þriggja stlga skotnýtlng:
Njarðvík (9. sæti) 32,0%
ÍR (10. sæti) 31,7%
Flestar 3ja stiga körfur I leilc
Njarðvik (9. sæti) 72
|R(10. sæti) 7 ’i
Flestar stoðsendingar I leik:
Njarðvík (1. sæti) 21,8
|R (47. sæti) 18’5
Fæstir tapaöir boltar í leik:
ÍR (9. sæti) 176
Njarðvík (10. sæti) 17’8
Vömln
Fæst stig á sig að meðaltali í leik:
Njarðvík(l.sæti) 80,6
IR (7 ■ sæti) 90,7
Slakasta skotnýting mótherja:
Njarðvlk (3. sæti) 41,7%
|R (8. sæti) 46,6%
Hæsta hlutfall frákasta f boði:
(R (2. sæti) 53,6%
Njarðvík (4. sæti) 52<1%
Flest varln skot í lellc
Njarðvík (1. sæti) 67
IR (2. sæti) 4j
Flestir þvfngaðir tapaðir boltar I lellc
Njarðvfk (3. sæti) -199
(R (10. sæti) 15 1
Tveir erlendir leikmenn spila fyrsta leikinn í úrslitakeppninni:
en
ekk
Breytt lið bikarmeistaranna úr Njarðvík
geíin
„Njarðvíkingar koma ekki beint eins og óskrifað blað í þessa úr-
slitakeppni því þar eru jú margir þaulreyndir leikmenn sem hafa
náð góðum árangri í gegnum árin, en innanborðs eru jú tveir
nýir erlendir leikmenn sem koma beint í úrslitakeppnina," segir
Friðrik Ingi Rúnarsson, fyrrverandi þjálfari Njarðvíkur, KR,
Grindavíkur og íslenska landsliðsins, um einvígi Fjölnis og
Skallagríms í átta liða úrslitum Intersportdeildarinnar í
körfubolta en fyrsti leikur er í Keflavík klukkan 19.15 í kvöld.
Dixon einn af þeim betri
Ef það hins vegar gerist gætu
ÍR-ingar alveg stokkið inn í mynd-
ina og gert eitthvað. Þeir eru með
Theo Dixon, sem er einn af betri
leikmönnum deildarinnar, þegar sá
gállinn er á honum. Ég hef alltaf á
Njarðvíkingar tefla djarft þessa
dagana og með því að skipta út báð-
um Bandaríkjamönnum sínum fyrir
úrslitakeppnina hafa bikarmeistar-
arnir opnað einvígi sitt við ÍR-inga
upp á gátt. Liðin eru að mætast í
þriðja sinn í vetur og í öll skiptin
hafa orðið mannaskipti á milli leikja.
Njarðvfldngar unnu þannig 30
stiga sigur á ÍR-ingum á þeirra eigin
heimavelli í Seljaskóla í október en
þá léku Danny McCall (ÍR) og Troy
Wiley (Njarðvík) enn með liðunum
en voru báðir á bak og burt þegar ÍR-
ingar unnu fjögurra stiga sigur í
Njarðvík í upphafi árs.
Stórar breytingar
Njarðvfldngar höfðu þá fengið til
sín Anthony Lackey en hjá ÍR var
hins vegar Theo Dixon búinn að
breyta miklu í Breiðholtinu og var
meðal annars stigahæstur í leiknum
með 29 stig. Þegar liðin stíga út á
parkettið í Ljónagryfjunni í kvöld
hafa enn orðið stórar breytingar en
nú einungis á liði Njarðvíkur, sem
teflir fram tveimur nýjum Banda-
ríkjamönnum, þeim Álvin Snow og
Doug Wrenn.
Hvort áhrif þeirra verða þau
„Á bak við Njarðvík er mikil hefð,
margir titlar að baki og liðið er bikar-
meistari. Leikmenn þar á bæ vita því
hvað þeir eru að fara út í. Það sem
nýju útlendingarnir gera í fyrstu um-
ferð er ekki það sem Njarðvfldngar
eiga að treysta á.
Ég tel að Njarðvík vinni þennan
leik í kvöld en ÍR er sýnd veiði en
ekki gefin. Njarðvfldngar eiga að
setja leikinn þannig upp að það sem
nýju leikmennirnir gera á að vera
bónus. Það eru hins vegar Friðrik
Stefánsson, Páll Kristinsson og
Brenton Birmingham sem eru lykil-
menn í þessari seríu að mínu mati.
Ef stefnan er tekin á að láta nýju
leikmennina gera meira en eðlilegt
þykir í byijun gæti samstilling liðs-
ins farið úr skorðum. Njarðvfldngar
verða að passa sig á því, finnst mér.
tilfinningunni að hann geti gert allt
það sem honum dettur í hug. Mér
þykir mikið til hans koma. Svo er
það Grant Davis sem er mjög lunk-
inn og slyngur leikmaður og miklu
betri en hann lítur út fyrir að vera.
Hann er öflugur frákastari, hann er
góður skotmaður utan af velli þrátt
fyrir hæð. David skilar alltaf sínu.
En það er spurning hvað íslensk-
ir leikmenn á borð við Eirík Önund-
sömu og hjá þeim
Theo Dixon (ÍR), Aar-
on Harper (KR), eða
Demetric Shaw
(Haukum) er ekki vit-
að en það er að
minnsta kosti ljóst að
ekki verður gengið að
neinu vísu í Njarðvík-
unum í kvöld.
Njarðvflcurliðið
hefur farið í gegnum
mismunandi
tímabil í vetur, allt
frá því að vinna
fyrstu fimm leiki
sína með meira en
20 stigum og setja
met til þess að tapa
4 af 5 leikjum í
kringum áramótin.
ÍR-ingar eru
skeinuhættir og
hungraðir að
standa sig í
úrslitakeppninni,
þar sem þeir hafa
aldrei komist
áffarn í aðra
umferð. ooj@dv.is
Breytt lið Njarövíkingar,
sem fagna hér fyrir neðan
bikarmeistaratitlinum á
dögunum með miklum
tilþrifum, tefla fram breyttu
liði í úrslitakeppninni og
vonast örugglega eftir að
nýir Kanar hafi jafn góð
áhrifá liðið og Theo Dixon,
til vinstri, hafði á IR þegar
hann kom til liðsins í vetur.
Friðrik Ingi Rúnarsson, fyrrverandi þjálfari Njarðvíkur, KR,
Grindavíkur og íslenska landsliðsins, spáir í einvígi
Njarðvíkur og ÍR í átta liða úrslitum úrslitakeppni
Intersportdeildar karla í körfubolta sem hefst í kvöld.
ÍR sýnd veiði
arson, Ólaf Sig-
urðsson og
Ómar Sævars-
son ætla að
gera. Það
mun velta
töluvert á
því hvort
spili
hvort
eigi
Ég
þeir
vel
ÍR
mögu-
leika.
hallast
engu að síð-
ur að því að
hinir reynslu-
miklu menn í
Njarðvflc muni
vinna þennan
leik í kvöld.
Aldrei komist áfram
Eiríkur Önundarson, fyrirliði ÍR-
inga, hefur tekið þátt i fimm
úrslitakeppnum en hefur aldrei
unnið einvígi með liðum sínum i
átta liða úrslitum. Eirikur komst i
8 liða úrslitin meðlRl 995,1996,
1997 og 2003 og meðKRI 999 en
I öll skiptin duttu liðin út I fyrstu
umferð. Eiríkur hefur spilað betur
og betur með hverjum leiknum
að undanförnu og iR-liðið þarfá
öllu hans besta að halda til þess
aö ná að slá út bikarmeistara
Njarðvikur.
BV Sport
FÖSTUDAGUR 11. MARS 2005 21
Friðrik Ingi Rúnarsson, fyrrverandi þjálfari Njarðvíkur, KR, Grindavíkur
og íslenska landsliðsins, spáir í einvígi Fjölnis og Skallagríms í átta liða
úrslitum úrslitakeppni Intersportdeildar karla í körfubolta sem hefst í
kvöld.
„Þetta er svolítið skemmtileg staða þar sem þetta eru liðin tvö
sem komu upp í deildina í haust og enduðu í fjórða og fimmta
sæti í deildinni, sem er náttúrlega frábær árangur. Það hefur
skapast skemmtileg stemmning í kringum þessi lið og það verða
vafalítið litríkar viðureignir þeirra á milli,“ segir Friðrik Ingi
Rúnarsson, fyrrverandi þjálfari Njarðvíkur, KR, Grindavíkur og
íslenska landsliðsins, um einvígi Fjölnis og Skallagríms í átta
liða úrslitum Intersportdeildarinnar í körfubolta en fyrsti
leikur er í Keflavík klukkan 19.15 í kvöld.
„Fjölnir lendir í því að missa
Darrell Flake, sem hefur verið
kjölfesta liðsins í sóknarleikn-
um að því leytinu til að hann
hefur skapað þetta jafhvægi,
inn og út úr teignum. Sá leik-
maður sem kom í staðinn er
kannski ekki af sama styrk-
leika og Flake þó hann sé
kannski sterkari á einhverjum
sviðum.
Nemanja Sovic er búinn
að vera frábær í vetur og hefur
blómstrað enn meira upp á
síðkastið. Eftir að Flake fór öðlaðist
Sovic meiri ábyrgð og jók þá stiga-
skorunina. Það er að sjálfsögðu
ánægjuefni fyrir Fjölni.
Tveir bestu miðjubak-
verðirnir
Eitt athyglisverðasta einvígið f
þessari umferð verður á milli Jeb
Ivey, sem er búinn að spila virkilega
vel í vetur, og Clifton Cook, eins
skemmtilegasta bakvarðar sem
hingað hefur komið. Þetta mun velta
svolítið mikið á einvígi þessara leik-
manna en þeir eru án efa tveir af
bestu miðjubakvörðum deildarinn-
ar. Cook hefur náttúrulega spilað
hérna í nokkur með mjög góðum ár-
angri. Ég á því von á mikilli baráttu
þeirra á milli.
Fjölnir í ágætis málum
Ef Sovic heldur áfram að skora
eins og hann hefur verið að gera í
síðustu leikjum er Fjölnir í ágætis
málum á heimavelli. Ég held mig við
það að heimamenn munu sigra í
kvöld en þetta verður naumt.
Fagnað í fyrravor Skalla-
grímsmenn unnu Fjölni f úrslita-
leik urslitakeppni 1. deildarkarla
1 fyrra en liðin mætast á ný í
úrsiitakeppni ikvöld - núna
úrslitakeppni úrvals-
deildarinnar. DV-myndVaW
' • kl
Fjölnir eða Skallagrímur fyrstu nýliðar sem fara áfram í úrslitakeppni:
Sögulegur árangur nýliða staðreynd
datt óvænt út fyrir Borgnesingum.
ÍR-ingar náðu þarna besta sigur-
hlutfalli nýliða á tímabili frá upp-
hafi, Fjölnismenn í vetur eru þar í
fjórða sæti á listanum og Skalla-
grímsmenn eru þar í sjötta sæti en
aðeins sjö nýliðar í sögu úrvals-
deildar karla hafa náð að vinna yfir
helming leikja sinna á sínu fyrsta
tímabili.
Nýliðar hafa reyndar aðeins unnið
tvo af 18 leikjum sfnum í úrslitakeppni
en Skagamenn (1994) og
Blikar (2002) náðu að —-
jafna sín einvígi
en töpuðu síðan
oddaleikjunum
á útivelli. Aðrir
nýliðar hafa
ekki unnið
leikfyrrennú
en það er
þegar ljóst
að nýliðar
munu
vinna að
minnsta
kosú þrjá
leiki í þessari
úrslitakeppni.
ooj@dv.is
Mikii reynsla
Valur Ingimundarson
mun stjórna
sinum 50. leik
i úrslita-
keppnif
einviginu
gegn
Fjölni í
úrslita-
keppni
Intersport-
deildar en
liðin mætast
i fyrsta leik í
Grafarvogi í
kvöld.
Það er ljóst áður en einvígi Fjöln-
ismanna og Skallagríms hefst í kvöld
að útkoman verður söguleg. Þetta
verður nefnilega í fyrsta sinn í 22 ára
sögu úrslitakeppni karla sem nýliðar
í úrvalsdeild komast áfram í aðra
umferð úrslitakeppninnar.
Bæði lið Fjölnis og Skallagríms
eru á sínu fyrsta ári í deildinni og því
er það ljóst að nýliðar komast áfram
í undanúrslitin að þessu sinni enda
hafa nýliðar aldrei mæst í úrslita-
keppninni fyrr en nú. Fjölnismenn
eru að komast í úrslitakeppnina á
sínu fyrsta tímabili í efstu deild í
sögu félagsins. Bæði lið hafa staðið
sig ffábærlega í vetur og sett sinn
svip á mótið með meðal annars
góðum heimasigrum á topplið-
unum tveimur, Fjölnir vann Snæfell
og Skallagrímur endaði ellefu leikja
sigurgöngu Keflavíkur.
Tíu ár síðan
Fyrir tíu árum komust einnig
tveir nýliðar (ÍR og Þór Akureyri) inn
í 8 liða úrslitakeppninni en töpuðu
bæði einvígum sínum 0-2 og duttu
út í fyrstu umferð. Skallagrímur kom
þar við sögu því ÍR-liðið sem hafði
unnið 75% leikja sinna á tímabilinu
Tveir mikil-
vægir ÞeirJeb
Ivey, leikmaður
Fjölnis, og Bene-
dikt Guðmunds-
son, þjálfari liðsins,
eiga mikinn þátti
veigengni nýliðanna
I vetur.
DV-mynd Valli
NYLIÐAR URSLITAKEPPNI
Fjölnir og Skallagrfmur verða 9.
og 10. nýliðarnir sem tryggja sér
sæti I úrslitakeppninni á sínu fyrsta
ári en liðin enduðu (4. og !
Intersportdeildarinnar I veti
Gengi nýliða I úrslitakeppni:
1984Haukar Undanúrslit*
1986 Keflavík
1994ÍA
1995 (R
1995 ÞórAk.
1999 Snæfell "
2000 Hamar
2002 Breiðablik
Undanúrslit*
Undanúrslit*
8 liða úrsllt
8 liða úrslit
8 liða úrslit
8 liða úrslit
8 liða úrslit
* Aöeins 4116 komust f úrslitakeppnina á
árunum 1984 til 1994.
Einvígi Jeb Ivey
og Clitton Cook
Mourinho
fær sekt
Jose Mourinho, knattspyrnu-
stjóri Chelsea, hefur verið ákærð-
ur og dæmdur til að greiða 5.000
punda sekt fyrir dónaleg ummæli
sín í garð dómara og andstæðinga
f viðtali eftir fyrri leik Chelsea
gegn Manchester United í undan-
úrslitum bikarkeppninnar á dög-
unum. Mourinho sagði í samtali
við Chelsea TV eftir leikinn að
Alex Ferguson hefði talað við
dómarana í hálfleik og eftir það
hefði hver dómur á fætur öðrum
verið sínum mönnum í óhag. „í
síðari hálfleik var það bara flaut
flaut, brot brot og svindl svindl.
Það var ekkert samræmi í dóm-
gæslunni og auk þess veit ég að
hann gekk ekki einn til búnings-
herbergja með aðstoðarmönnum
sínum í hálfleik og það er óvið-
unandi," sagði Portúgalinn æstur
og vildi meina að Ferguson hefði
hreinlega talað dómaran til.
Mourinho á einnig >d!r höfði sér
frekari sektir fyrir að mæta ekki á
blaðamannafund eftir fyrri leik
Chelsea og Barcelona á Spáni um
daginn.
Fasistakveð)-
an tlla séð
Paolo Di Canio og Lazio á ítal-
íu þurfa að punga út sitt hvorum
10.000 evrunum fyrir vafasöm
fagnaðarlæti eftir að leikmaður-
inn skoraði mark gegn grannalið-
inu Roma í leik fyrir nokkru. Di
Canio trylltist af fögnuði, reif sig
úr peysunni og heilsaði áhorf-
endum með útréttri hönd. Þetta
þótti ítalska knattspyrnusam-
bandinu afar óviðeigandi kveðja,
því á meðal áhorfenda Lazio
finnast margir illa innrættir fas-
istar og talið var að kveðja leik-
mannsins hefði getað kveikt
pólítíska elda á meðal þeirra og
stofnað til uppþota . Kveðja Di
Canios var ákaflega lík fasista-
kveðjunni svokölluðu, en fram-
herjinn knái þvertekur fyrir að
hafa vísvitandi heilsað að fas-
istasið.
Staða liðanna
í tölfræðinni
Hér á eftír fer yfirllt yfir stöðu
Fjölnis og Skallagríms í helstu
tölfræðiþáttum Intersportdeild-
arinnar í vetur.
knln:
st stlg aö meöaltali I lellc
Inir (1. sæti)
jllagrimur (9. sæti)
sta skotnýting:
ilnir (5. sæti)
allagrímur (11. sæti)
sta vftanýting:
ilnir (2. sæti)
allagrímur (8. sæti)
•sta þriggja stlga skotnýting:
alnir (2. sæti) 36,0%
:allagrimur (12. sæti) 30,4%
estar 3ja stiga körfur I leik:
callagrímur (2. sæti)
ölnir (4. sæti)
estar stoðsendlngar I leilc
jölnir (8. sæti)
kallagrímur (9. sæti)
æstir tapaðir boltar I lelk:
jölnir (2. sæti)
kallagrímur (4. sæti)
römln
æst stig á slg aö meðaltali í lellc
Ikallagrímur (4. sæti) 85,0
'jölnir (8. sæti) 91 -9
llakasta skotnýting mótherja:
jkallagrímur (4. sæti) 43,5%
:jölnir (6. sæti) 46,1%
Hæsta hlutfall frákasta I boöi:
5kallagrímur (5. sæti) 51,8%
Fjölnir (9. sæti) 48,6%
Flestvarlnskotlleik:
Skallagrímur (7. sæti) 3,2
Ci/Ur,ir 2,9
94,4
88,0
46,3%
43,6%
75,3%
69,2%
8.4
8.3
18.4
17.4
15.4
16.3