Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2005, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2005, Síða 29
DV Lífið FÖSTUDAGUR 11. MARS 2005 29 „Þaö er eins og allir séu aö gera þemaplötur núna og viö viljum ekki láta setja okkur í sama flokk og Green Day,“ segir Cedric Bixler-Zavala, söngvari The HHg'. Mars Volta, í viötali nýlega RBL þegar hann er spurður að * þvl af hverju hljómsveit- inni sé svona illa við að '®§f' nýja platan, Frances the Mute, sem kom út á -mánudaginn, sé kölluð ’íim. þemaplata. By Hundleiðir á merki- miðum ' Meðlimir The Mars Volta WFY eru reyndar búnir að fá nóg af blaðamönnum sem hafa ekkert I um þá að segja nema að þetta / -w sé prog-rokk hljómsveit tsem til þema- fj ■■ x Plötur. . „Við erum orðn- ir hundleiðir OHHH I þessum merki- (,/. | miðum, | Omar uez-Lopez, gítar i leikari sveitar- j innar, / tali. Orðið er sty tting j „progressive" sem ■ þýðir framsækinn. Hy Það er gjarnan not- að yfir „þungu og V / þróuðu" hljómsveit- The Mars Volta vakti fyrst athygli fyrir öfluga tón- * leika, en fyrsta útgáfan jf’ var EP-platan Tremu- £ lant sem kom út árið* 2002. Fyrsta stóra plat- an þeirra var hins veg- ar De-Loused In the Comatorium sem kom út í júní 2003. Hún þótti mikið meistaraverk og var\ mjög víða á listum yfir bestu rokkplötur ársins. dagbó Dagbókin og eiturlyfin De-Loused In the Comatorium fjallaði um mann sem upplifir mögnuð ferðalög í draumum sínum á meðan hann liggur í dauðadái. Þegar hann vaknar fremur hann sjálfsmorð. Textarnir á nýju plötunni eru byggðir á dagbók óþekkts einstak- lings. Jeremy Ward, sem var með- limur í The Mars Volta þangað til hann dó af of stórum eiturlyfja- segir skammti í maí 2003, fann bókina. Rodrig- Þegar hann fór að lesa hana komst hann að því hann átti ótrúlega margt sameiginlegt með dagbókar- höfundinum. Meðal annars voru þeir báðir ættleiddir og höfðu mik- á ið fyrir því að reyna að hafa uppi á sínum réttu foreldrum. Cedric samdi textana, sem eru bæði á ensku og spænsku, upp úr dagbókinni. Það eru fimm lög á plötunni (þau skiptast svo í kafla) og nöfnin á þeim vísa öll í ein- hverja persónu úr dagbókinni. Með hverri persónu færist dagbókarhöf- undurinn, Vismund Cygnus, einu n skrefi nær því að finna sína réttu Yes, ELP foreldra. Frances the Mute er raun- veruleg móðir aðalpersónunnar. Klippir saman tónlistina Frances the Mute er yfir 75 mín- útur á lengd. Tónlistin á henni er alveg óröfin, það eru engin bil á milli laga eða lagakafla. Omar seg- ir það bara trufla framgang verks- ins og líkir því við að hafa eyöur á milli atriða í kvikmynd. Hann sem- ur alla tónlistina og pródúserar og líkir sínu hlutverki við hlutverk leikstjóra í kvikmynd. Hann hljóð- ritaði tónlistarmennina sem spila á plötunni í sitthvoru lagi og setti svo upptökurnar saman „eins og klippari skeytir saman atriðum í kvikmynd“. The Mars Volta er sex manna hljómsveit. Auk þeirra Cedric og Omars eru í henni þeir Jon Theodore trommuleikari, Juan Ald- erete bassaleikari, Ikey Isiah Owens hljómborðsleikari og Marcel Rodriguez-Lopez, litli bróðir Om- ars, á slagverk. Að auki spila á plötunni nokkrir gestir, m.a. John Frusciante gítar- leikari Red Hot Chili Peppers, Flea bassaleikari sömu sveitar sem spil- ar á trompet og suður-ameríska salsa-tónskáldið Larry Harlow sem spilar á píanó í laginu L’Via L’Vi- aquez. Hans framlag var tekið upp í Púertó Ríkó þaðan sem Omar er ættaður. Reykja- vík! - You Af « ways Kill *: Besta lagiö til j þessa meö Bóasi og strák- unum. Koma svo, gera plötu! Huun-Huur-Tu - Aa- \ ^ Shuu Dekei-oo Karlar frá steppum Túvu N sem veröa á Nasa í maí. Hljómar eins og munnskols- auglýsing. Gwen Stefanl - Harajuku Girls Megaskvísa meö gott nútíma- popp meö japönsku yfirbragöi. The Klnks - Bralnwashed Af plötunni Arthur (1969) sem er svona líka gasalega fín. Harry Nilsson - Wfthout You Massavæmiö og æöislegt. Hef ver- iö aö öskra meö þessu I bílnum síö- ustu daga. The Mars Volta er undir greinilegum áhrifum frá þessu tíma- bili rokksögunnar, en Omar hristir samt höfuð- ið yfir þessum skilgrein- ingum: „Prog? Hvernig getur skapandi list verið eitthvað annað en fram- sækin?“ ? *m / I 4ÉI The Bc-eketpc-i c-r r • áttunda plata Tori Amos og sú tyrsta síöan Scarlet's Walk kom út árið 2002. Þaö eru háþróaö (og ruglings- legt) konsept á bak viö plötuna sem ég hef ekki nennt aö reyna aö skilja, en tónlistarlega er þetta ein af bestu plötum Tori. Hún byrjar sérstaklega vel, en er óþarflega löng og dettur aöeins niöur á seinni hlutanum. Aödáendur stelpunnar veröa ekki fyrir vonbrigðum. Traustl Júlíusson Ur At the Drive-ln Hljómsveitin The Mars Volta varö til þegar Texas- sveitin At the Drive-In lagði upp laupana árið 2001 eftir að hafa verið starfandi í sjö ár. Þeir Omar og Cedric stofnuðu þá The Mars Volta, en Jim Ward gítar- leikari, Paul Hinojos bassa- leikari og Tony Hajjar trommuleikari stofnuðu Sparta. .1, ” Stefani, sætu stelpunnar úr No Doubt, er skínandi dæmi um þaö hvaö góöur smekkur og fullt af peningum til aö fá ferskasta liöið í bransanum til aö vinna meö sér getur gert. Þegar hafa nokkur lög af piötunni tröllriðiö útvarps-pleilistum og mörg eiga eflaust eftir aö gera þaö í viöbót því platan nánast sligast undan gripandi lögum. Hljóöheimurinn er sniöug blanda, léttleikandi andi vinsældapopps frá 9 áratugnum rennur saumlaust saman viö stálskarpa stafrænu nú- tímapopps. Útkoman er mjög velheppnuö og einstök og mun eflaust verða mikið uppöpuö af minni spákonum. Dr. Gunnl plötuna Blueberry Boat I fyrra og snúa strax aftur með aðra sterka. Viö fyrstu hlustun mætti halda aö I hönd færi einhver artí-tölvu- grautur en sú tiifinning er fijót að hverfa. EP samanstendur af fjölda frábærra popplaga, með hæfilega miklum artl-keim. Ekki alveg eins góö og Blueberry Boat en furðugóð miö- að viö hve stutt er á milli plata. Höskuldur Daöl Magnússon Textarnir á nýju plötunni eru byggðir á dagbók óbekkts einstaklings. Jeremy Ward sem var meðMmur í The Mars Volta Þangað til hann do af of stórum eiturlyfjaskammti i mai 2003 fan bókina. Tori Amos The Beekeeper Sony/Skífan Umslagið eflir Storm Thorgerson Frances the Mute umslagið hefur vakiö mikla athygli. Það er verk Storm Thorgerson en hann er þekktur fyrir að hafa gert mörg fræg umslög undan- farna áratugi, m.a. fyrir Led Zeppelin, Peter Gabriel, Alan Parsons og .Styx. Langþekktust eru samt Pink Floyd-umslögin hans. Þetta er enn ein tilvisun- in í framsækna rokkiö á átt- unda áratugnum hjá þeim Mars Volta drengjum... Gwen Stefani - Love Angel Music Baby Polydor / Skífan Helgi Valur Ásgeirsson datt í lukkupottinn í fyrra þegar hann sigraöi í trúbadorakeppni Rásar 2 meö laginu „Death". Nú hefur enn Iilaupiö á snærið hjá Helga því Sena hefur gert samning við liann og gefur út fyrstu sólóplötuna hans bráðlega. Sena er tónlistar- deild Dags, sem hét Skífan þar til fyrir stuttu. Holgi Valur, sem er 26 ára og I frá Ilveragerði, söng áður með 1 hljómsveitinni Moonstyx. Sú I sveit gerði plötu fyrir nokkrum 1 árum en Helgi hóf sólóferil „af I því það er skemmtilegra að ráöa 1 sjálfur," eins og hann segir. „Ég I byrjaði að trúbadorast siðasta 1 suniar þegar ég flutti til Dan- 1 merkur. Ég gat haldið mér uppi 1 heilt sumar með spilamennsku, Hélgi Vaiur e.. upprennandJ trúbador með 3\ötu í vinnslu- jón Ólafssonj t tekur hana h upp bæöi á klúbbum og svo bara á Strikinu. Ég spilaöi og fólk lét mig hafa pening og svo var ég líka með demódisk sem ég sekli." Tónlist Helga er rólyndisleg og ljúf og hann nefnir til sögunnar kempur eins og Nick Drake, Cat Stevens og íslandsvininn Damien Rice sem áhrifavalda. Textarnir eru á ensku og Helgi segir þá nokkuð fjöl- breytta, „en ástin, dauöinn og óendanleik- inn koma þó mest við sögu“. Helgi er langt kominn meö aö klára fyrstu sólóplötuna, sem líklega kemur út í maí. Ýmsir spila á plötunni, þ.á ni. upp- tökustjórinn, sem er enginn annar en Jón Ólafsson. „Það er ekki oft sem maður kemst í svona djúsí stöff," segir Jón. „Þetta er hörkugóöur og fullskapaöur söngvari og lagahöfundur og þaö eru algjör forréttindi að fá að vinna fyrsta diskinn hans ineð lion- um. Ég fullyrði að önnur eins músik hafi ekki komið frá Hveragerði fyrr!“ T he Fiery Furnaces EP Rough Tra- de/Smekkleysa ★★★ The Rery Furnaces voru meö díindur- 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.