Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2005, Blaðsíða 30
30 FÖSTUDAGUR 11. MARS 2005
DV
x ‘ aidrePbetri....
VILTU HALDA AFMÆLI.
ODÝRT?
EÐA PARTY MEÐ
VINNUFELOGUNM...ODYRT?
HAFÐU ÞA SAMBAND.
ALLAR UPPLYSINGAR A
www.gliiumbar.is
H0t Chip, Epo-555 og Powersolo með
tónleika í kvöld. ■■■
prjár GðalsvGitir
á klakanum
T úthverfin
föstudagur
105 Reykjavík
Rúni Júl svalur á því
Rúnar Júlíusson er
alltaf I stuði meö
Rokksveitinni sinni.
Þeir slá ekki af eftir
aö þeir stíga á sviðið
klukkan 23 á Kringlu-
kránni. Stórdansleik-
ur veröur það víst.
í kvöld er nóg að gera
fyrir þá sem vilja fara á
spennandi tórdeika. A
Nasa spila ensku popp-
gosamir í Hot Chip, en
þeir vöktu mikla athygli
hér á síðustu Iceland
hátíð. í fyrra
sveitin út
e ■
ÍPowersolo
A Grand
rokk í kvöld
Airwaves
110 Reykjavík
Geirmundur í sveiflu
Þaö er ein af meiri kempum ís-
lensks tónlistarlífs sem spilar
á Klúbbnum við Gullinbrú,
enginn annar en Skagfirð-
ingurinn og sveiflukóngur-
inn Geírmundur Valtýsson.
200 Kópavogur
Gott i Kópavog!
Á Catalinu safnast Kópavogsbúarnir saman
og fussa yfir þeim sem freistuðust yfir voginn
og fóru í bæinn til að skemmta sér. Þeir
fussa sérstaklega eftir að hinn _______
^ígnlr í írafárl Laugardagskvöldið á
gaf
plötuna
Coming on
Strong, sem
þótti með
hetri plöt-
um ársins,
frumleg og
melódisk
grúvsuða þar sem áhrif frá
Prince og hipp-hoppi sullast
saman við mínímaliskar
indie-tilraunir. Strákarrur
lofa góðum tónleikum, nokkrum
nýium lögum og eldri lögtm1 1
nýium útsetningum. Upphitun-
aratriðin eru tvær einmennmgs-
sveitir, Hermigervill sem er Svern-
biörn Thorarensen og Unsound,
sem er Kristinn Gunnar Hondd.
Á Grand rokk má svo berjatvær
danskar hljómsveitir augum. Bæoi
böndin, Epo-555 og Powersolo, eru a
samningi hjá stærsta óh^uútg^
Danmerkur, Crunchy Frog. sem
eefur t.d. einnig út plotur Junior
g Senior og The
Raveonettes.
frábæri Addi M. byrjar að
spila af sinni alkunnu
snilld.
\Kvartettinn
Epo-555 er ti
raunkennt
poppband sem
leggur mikið í
ijóðræna og
pólitíska texta.
Dexter Fox er
fyrsta platan þeirra og
hefur fengið súpergóða
dóma. Trióið PowerSolo
kemur frá Árósum og segist
spila „asnarokk", pöhkað
rokkabffli sem minnir a
The
Cramps en
^ sækir líka í
surf-tónlist og
kántri. í fram-
línu eru grind-
horaðir
bræður
sem syngja og
spila á gitara,
en hænumaðurinn lem-
ur öreigalegar tromm-
umar. Power-
Solo þykja
hrottalega
þéttir og
skemmti-
legir á
tónleikum.
Sem sé: Nóg
að gera fyrir
rokkþyrsta í
kvöld.
Break a Bud tónlelkar Raftónlist-
armaðurinn Break a Bud treður
upp f Smekkleysubúðinni á föstu-
degi klukkan 17. Hann er aö vestan
fann raftónlistina þegar hann flutti í bæinn.
Miri í Smekkleysu Hljóm- \
sveitin Miri heldur tónleika 1
í Smekkleysubúðinni kl. 15 |
á laugardegi. Þetta er í annað |
skipti sem hún spilar í Reykjavík.
Grandarinn 12 ára! Endalaus ham-
ingja og þétt dagskrá á 12 ára af-
mæli Grand Rokk. Spurningakeppnin
fræga hefst klukkan 17.30. Á tónleikum
kvöldsins, sem hefjast kl. 22, stíga síðan á stokk
Danirnir í Epo-333 og Powersolo. í íslendingadeild-
inni eru Lokbrá og Jan Mayen, auk skemmtiatriða.
Dead A 22 er það
enginn annar en
Gústi Dead sem sér
um tónlistina langt fram eftir
nóttu. Gústi var reyndar þarna
nóttina áður líka, þá sem Pink.
Flinkur maður og margbreytilegur.
Épo-555
Á Grand
rokk í kvöld
Vínyl að fara út Drengirnir í Vínýi heiðra
aðdáendur sína með einum tónleikum á
Grand Rokk en sveitin er á leiðinni til
Bandarikjanna, þar sem hún spilar á SXSW-há-
tíðinni. Þeir gáfu nýlega út breiðskífuna LP og eru á
góðri siglingu fyrir tónleikana, sem hefjast klukkan 23.
Nóg að gera á Celtic Celtic Cross
býður upp á ekta keltneska
stemmningu og ekkert sull. Dúett-
inn 2 snafsar, sem samanstendur af
Rögnu Björg og Fúsa, ætlar aö sjá um spileríið á
hæðinni og það framundir morgun.
Kallamir á Hverfim Hægt er
að ganga að Gillzenegger og
hinum í kallarnir.is-krúinu vísum
á Hverfisbarnum að taka í hönd-
ina á Gunnlaugsbræðrum og taka tæki-
færismyndir af sér og öðrum. Þeir skemmta
viö tónlist Kidda Bigfoot þessa helgina.
Jónsi í góðum gir
Hinum megin í Kópavogi, á
hlnum sfvinsæla Players,
er það stuðgrúppan I
svörtum fötum sem heldur
uppi góðu geiml. Jónsi og
hinir eru að eilffu hressir
og njóta mikilla vinsælda.
Sjallanum er ekki síðra en föstudag-
ur. Haldinn verður risadansleikur með'
Gleðisveitinni Eðlunni, sem þaulvanir
tónlistarmenn skipa. Þetta eru m.a. bassaleikari og
gitarleikari írafárs og trommuleikari 200.000 nagl-
bfta, þeir Sigurður Samúelsson, Vignir Snær Vigfús-
son og Benedikt Brynleifsson. Einnig eru í bandinu
Guðmundur Jóhannsson, sem er titlaður fóstbróöir
Skítamórals, og Andri Guðmundsson samkvæmis-
dansari. Fritt inn fyrir fyrstu 100 (húrra fyrir þeim). j
rSönglelkurinn Slappaöu af Leik- / .*• 5^ ,
félag Menntaskólans á Egilsstöð- *
um frumsýnir á föstudagskvöld
sóngleikinn Slappaðu af eftir Felix
Bergsson í leikstjórn Snorra Emilssonar í Egils-
búö. Söngleikurinn gerist á sjöunda áratugnum
og fjallar um baráttu tveggja unglingaklika,
vinstri og hægri, ástir og átök og sameiginlega
^xvenréttindabaráttu. Miðaverö er 1.800 kr.
rFeguröardrottnlngar norðurs-
Ins Það verður nóg að gerast á
Sjallanum á föstudagskvöld. Fritt
er inn þegar stóra tjaldinu er stillt upþ"
og Akureyringar horfa saman á úrslitakvöld Idol
með tilheyrandi látum. Síöan verður kynning á
stúlkunum 14 sem taka þátt f Fegurðarsam-
keppni Norðurlands, sem fer fram f Sjallanum 8.
april. Þær ætla að sýna sumarfatnað og snúa
sér í hringi. Uppi á Dátanum mætir Dj Margeir
með danstónlist borgarinnar og stjórnar tjúttinu..
« , f r-
um helgina
\J u
Megarokk Mínus Sannkölluð rokk-
veisla býður þeirra sem leggja leið sína
á Gauk á Stöng á laugardaginn. Mínus
og Brain Police halda tvenna tónleika þann
daginn. Fyrst klukkan 17. Þá hitar Solid IV, ókeypis
er inn og ekkert aldurstakmark. Rokkungarnir sýna
sig og gera allt vitlaust. Um kvöldið klukkan 23 mæta
síöan 18 ára og eldri en þá spila Days of our lives,
Nilfisk og aörir leynigestir á undan rokkhundunum f
Mínus og Brain Police. Kostar 1200 kall inn.
Ódýr bjór í Austurstræti Það eru
alltaf einhver biluð tilboð á Road-
house um helgar. Tónlist föstudags-
kvölds og nóttar er f höndum Dj Magga.
Flngrafim-
ur plötu-
snúður
Roadhouse í
Hafnarstræti býður
upp á tónlist frá hinum
takkaglaða Dj Rnger á
laugardagskvöldi.
Ol
rFrlðJón svalur á þvf Dans-
hljómsveit Fríöjóns Leikur fyrir 1
dansi bæöi föstudagskvöld og
laugardagskvöld á stuðstaðnum
Vélsmiðjunni á Akureyri. Fritt inn til miðnættsj
Föstudags- & laugardagskvöld
11. og 12. mars
Sjá nánari upplýsingar á www.klubburinn.is eða í sima 567 3100
Skfmóball f bænum Selfoss-
rokkararnir f Skftamóral eru
mættir f bæinn og ætla að halda
alvöru sveitaball á Gauknum. Á efri
hæöinni spilar DJ S*T*E*F fyrir rest.
Tilkynningar sendist á fokus@fokus.is
Opnun í Galierí Tukt Klukkan
16 opnar sýning á Ijós- og stutt-
myndum nemenda f Fornáms-
deild Myndlistaskólans í Reykjavfk f
Gallerí Tukt í Hinu húsinu. Þetta er fólk-
ið sem undirbýr sig fyrir listnám á háskólastigi.
I boði verða léttar veitingar og lifandi tónlist.