Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2005, Page 32
32 FÖSTUDAGUR 7 7. MARS 2005
Menning DV
Asgelr Jónsson talar á fundinum um
byggðastefnu.
Virkjanir, kaffi
og kleinur
Hvaða atvinnustefnu viljum við?
Þekkingariðnað, stáriðju eða
hvað? Viiji landsmanna kemur
fram I nýrri Gallupkönnun. Hvað
segja sérfræðingar og hverju svara
stjórnmálamenn ?
Áttundi laugardagsfundur Reykja-
vikurAkademíunnar um Virkjun
lands og þjóðar verður haldinn i
fyrramálið, laugardag kl. 12:00 i JL-
húsinu, Hringbraut 121, á 4.hæð.
Á fundinum verður kynnt ný
Gallupkönnun þarsem fram kemur
afstaða landsmanna til þekkingar-
iðnaðar, stóriðju ofl. atvinnu-
greina.
Haldin verða tvö framsöguerindi
um byggðastefnu og skilyrði til ný-
sköpunar og aðstæður sprotafyrir-
tækja. Frummælendur verða Dr.
Ásgeir Jónsson hagfræðingur og
Dr. Jón Ágúst Þorsteinsson, frum-
kvöðullog framkvæmdastjóri.
A eftir verða umræður þar sem full-
trúar þriggja stjórnmálaflokka
ræða hvert stefnir í atvinnumálum.
Kaffí og kleinur - allir hjartanlega
velkomnir.
Allir þekkja myndverk á símaskránni en færri vita aö þau eru eftir Hrafnkel Sig-
urðsson sem opnaði í fyrrakvöld sýningu í i8 á Klapparstignum. Þar er hann bú-
inn aö reisa neyslunni musteri og líkt og i öllum kirkjum er syndin þar líka.
Á fimmtudagskvöld opnaði
Hrafhkell Sigurðsson sýningu i i8,
galleríinu góðkunna við Klapparstíg.
Þetta er þriðja sýning listamannsins
í gaUeríinu. Hrafhkell sem er fæddur
1963, nam myndlist við Myndlista-
og handíðaskólann, stundaði fram-
haldsnám í Maastricht í Hollandi og
lauk síðan meistaraprófi frá
Goldsmiths í London en þar í landi
bjó hann og starfaði í fjölda ára.
Hann býr nú á íslandi og hefur sótt
viðfangsefni sín hingað.
Verslun sem musteri
Verkin sem HrafnkeO sýnir nú í i8
eru öO frá þessu ári, ólík verk en sem
mynda eina mjög ákveðna heild þar
sem íslenskur kirkjuarkitektúr, karl-
mannslíkaminn og landslagshefðin
koma við sögu: hann hefur byggt
upp innsetningu í rýmið sem hann
kaOar Opnun eftir helgi þar sem
áhorfandi horfir um gátt inn í versl-
un, rétt eins og sá kimi hafi trúarleg-
an tOgang. Þá eru á sýningunni þrjár
ljósmyndir og eru myndefni sótt í
Sorpu og urðunarsvæðið á Álfsnesi.
Hrafn kannast ekki við að þessi
notkun á myndum neyslu og úr-
gangs hafi pófitískan þráð: Verslun-
in er einhvers konar musteri þangað
sem við sækjum fuOnægju," segir
hann. Því tO áréttingar eru í rýminu
súlur sem sækja fýrirmynd sína í
HaOgrímskirkju. Einnig er einn
skúlptúr á sýningunni. „Þetta er ein-
hvers konar kapeOa", segir Ostamað-
urinn, „andstæðir heimar sem ríma
undarlega saman og mynda eina
heOd."
Maðurinn á Símaskránni
Hrafnkell er í fararbroddi þeirra
Ostamanna sem nota ljósmyndina
'sem miðil. Þekkt er myndröð hans af
tjöldum í íslenskri náttúru sem m.a.
prýða forsíður símaskránnar 2004.
Hann tekur ljósmyndir sínar sjálfur
og forðast uppstiOingar, leitar
myndefnin uppi og festir á filmuna
óhreyfð.
Verk hans hafa verið sýnd víða
um heim og eru í eigu þekktra safna
og safnara. Síðar í þessum mánuði
heldur HrafnkeO til Tasmaníu þar
sem hann mun taka þátt í hátíðinni
Ten Days on the Island með verkið
Cold House.
Leynt eða Ijóst
í fréttatilkynningu i8 segir: „Sýn-
ingin er um helgisiði og aðra siði en
í henni skoðar Ostamaðurinn sam-
band manns og náttúru. HrafnkeO
veltir fyrir sér hverjar frumþarfir
manneskjunnar eru og hvernig hún
skynjar sig í tOverunni, þarf hún t.d.
að fara upp á hálendi
íslands tíl þess að
uppOfa þessi tengsl
við það sem er
stærra en hún sjálf?
Hvert er svo hlutverk
listarinnar í því
neyslusamfélagi
sem við búum í -
getur Ostin verið sú
andlega björgun
sem leitað er að,
leynt eða ljóst ?“
Galdramaður-
inn lævísi
Gavin Morrison
skrifar um sýning-
una: „Galdurinn í
verkum Hrafnkels
felst ekki aðeins í
enduruppröðun
samhengis mis-
munandi fyrir-
bæra heldur
einnig því að
hann reynir að
stofna tO eða af-
hjúpa ný eða duOn, óstöðug merk-
ingarkerfi. Verk hans í heOd sinni
stokka upp tengslakerfi umhverfis
okkur, bæði á sviði efnisins og rök-
hyggjunnar. HrafnkeO er lævís
galdramaður."
Sýning-
unni stendur til 30.apríl. i8 er opið
miðvikudaga - föstudaga frá 11-17,
laugardaga frá 13-17 og eftir sam-
komulagi.
pbb&dv.is
BORGARLEIKHUSIÐ
Leikfólag Reykjavikur • Listabraut 3, 103 Reykjavík
STÓRA SVIÐ
DRAUMLEIKUR
e. Strindberg. Samstarf: Leiklistardeild LHÍ.
Frumsýnlng í kvöld kl 20, Lau 12/3 kl 20,
Lau 19/3 kl 20, Su 20/3 kl 20, Lau 9/4 kl 20
Su 10/4 kl 20
HÍBÝLI VINDANNA
leikgerð Bjarna Jónssonar eftir
vesturfarasögum Böðvars Cuðmundssonar
Su 13/3 kl 20 - UPPSELT,
Fi 17/3 kl 20 - UPPSELT, Fí 7/4 kl 20,
Fö 8/4 kl 20, Lau 16/4 kl 20, Su 17/4 kl 20
HÉRI HÉRASON
e. Coline Serreau
Lau 23/4 kl 20, Fö 29/4 kl 20
LINA LANGSOKKUR
e. Astrid Lindgren
Lau 2/4 kl 14 - Aukasýning
Su 3/4 kl 14 - Aukasýning
Lokasýnhtgar
HOUDINI SNYR AFTUR
Fjölskyldusýning um páskana.
Mi 23/3 kl 20, Fi 24/3 kl 15, Fi 24/3 kl 20,
Lau 26/3 kl 15, Lau 26/3 kl 20
NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN
SEGÐU MER ALLT
e. Kristínu Ómarsdóttur
Su 13/3 kl 20, Lau 19/3 kl 20, Su 20/3 kl 20
BELGÍSKA KONGÓ
e. Braga Ólafsson, Críman fyrir besta leik I
aðalhlutverki
í kvöld kl 20 UPPSELT,
Lau 12/3 kl 16 - AUKASÝNING
Lau 12/3 kl 20 - UPPSELT,
Lokasýnlngar
AUSA eftir Lee Hall
/ samstarfi við LA.
Su 13/3 kl 20, Su 20/3 kl 20
- Ath: Miðaverð kr. 1.500
AMERICAN DIPLOMACY
eftir Þorleif örn Arnarsson. í samstarfi við
Hið lifandi leikhús.
í kvöld kl 20, Lau 18/3 kl 20, Fö 1/4 kl 20,
Lau 2/4 kl 20 Slðustu sýningar
eftir Agnar Jón Egilsson. í samstarfi við TÓBÍAS.
Fi 17/3 kl 20 Síðasta sýnlng
ALVEG ORILLJANT SKILNADUR
Einleikur Eddu Björgvinsdóttur.
í kvöld kl 20 - UPPSEtT,
Lau 12/3 kl 20 - UPPSELT,
Fö 18/3 kl 20 - UPPSELT,
Lau 19/3 kl 20 UPPSELT, Su 20/3 kl 20,
Mi 23/3 kl 20, Fö 24/3 kl 20,
Fö 1/4 kl 20 - UPPSEIT,
Lau 2/4 kl 20 UPPSELT,_______________
eftir Harold Pinter
Samstarf: A SENUNNI,SÖCN ehf. og LA
Lau 12/3 kl 20, Lau 19/3 kl 20
Börn 12 ára og yngri fá frítt í
Borgarleikhúsið {fylgd fullorðinna
- gildir ekki á barnasýningar
Miðasölusimi 568 8000 - midasala(u>borgarleikhus.ís
Midasala á netinu www.borgarleikhus.is
Mídasalan I Horgarleikhúsinu er opin: 10-10 mánudaga og |iridjudaga,
10-20 ruiðviku-, fimmtu og föstudaga 12-20 laugardaga og stiunudaga
Kvöldpartur í Klink og Bank
Ekki er hægt að líta á Kaktus-
mjólk, tillegg Garps í leikhúsflór-
una sem fullburða leiksýningu.
Verkið er flutt á brotinni ensku af
tveimur flytjendum og tvö löng
samtöl eru burðurinn í flutningn-
um: Waterloo Station eftir Harold
Pinter og samtalsbrot úr Blasted
eftir Söruh Kane, auk smærri brota
eftir Beckett og Matei Visniec.
Vandséð er hvað brotin eiga
sameiginlegt. Þau eru sum skrifuð
fyrir aðrar raddir
en ungra kvenna
og krefjast í báðum
löngu samtölunum
yflrburða flutn-
ings, á ensku og ef
þýdd væru á ís-
lensku. Það er því
með öllu óskiljan-
legt að leikstjórinn
skuli ráðast í
tveggja vikna
vinnu með tveimur
ungum leikkonum
á þessum textum.
Hinn munnlegi
flutningur mætir
heldur ekki rým-
istúlkun sem Rúss-
land, salur í Klink
og Bank bauð
óneitanlega uppá.
Þær Maríanna
og Sólveig hafa
enga burði sem
komið er að takast
á við texta af þessu
tagi. Þá er afar
erfitt að taka úr
sínu röklega sam-
hengi aldurs og
Garpur sýnir:
Kaktusmjólk
textar eftir Beckett, Pinter, Kane
og Visniec. Leikstjóri: Graeme
Maley. Flytjendur: Maríanna Cl-
ara Lúthersdóttir og Sólveig
Guðmundsdóttir. Tónlist: DJ
Krush. Leikið í Klink og Bank.
Leiklist
kyns og spila þeim upp í öðru kyn-
umhverfi.
Víst má hafa samúð með til-
raunastarfsemi en hana verður að
leggja undir mæliker eins og annað
og umbúðalaust aö greina hvar
menn eru að ná fótfestu og hvar
ekki. Smásýningar eiga fullan rétt á
sér og geta átt sinn þátt í að örva
sköpun og koma frekari frama til
leiðar. En misvísandi tilraun sem
þessi er ekki skynsamleg.
Garpur ætlaði sér í upphafi að
skoða hlut kvenna og valdbeit-
ingu. Það tókst með ágætri spuna-
sýningu í Listasafni Reykjavíkur á
sínum tíma. Nú hefur hópur
önglað sér í aura frá leiklistarráði
og þá þyngist sú krafa sem þeirra
er gerð um viðráðanleg og skýr
viðfangsefni sem ekki var boðið
uppá þennan kvöldpart í Klink og
Bank.
Páll Baldvin Baldvinsson