Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2005, Qupperneq 38
38 FÖSTUDAGUR 11. MARS 2005
Síðast en ekki síst DV
Rétta myndin
Vorifi er hlaupið í hrafninn. Hér reynir hann meira
að segja að fá fuglahræðu til við sig.
íslendingar vilja leyfa klónun
Á fandi Sameinuðu þjóðanna í
viku kusu íslendingar á móti ályktun
um að banna klónun á manneskjum
og notkun á klónun í læknisfræði-
legum tilgangi.
Flestar aðrar þjóðir kusu með
álykttminni sem Bandaríkjamenn
mæltu fyrir. íslendingar, ásamt hin-
um Norðurlöndunum, greiddu at-
kvæði sitt á móti þessu hitamáli.
Einn af sérfræðingum íslands í al-
þjóðamálmn. Þórunn
LlJfcL Sveinbjamardóttir. segist
hafa fullan skilning á ákvörðun
stjórnvalda. Hún segir þetta ekki
merkja að íslendingar vilji byija að
klóna manneskjur eða kindur en
morgum
er kindin
Dolly enn í
fersku
minni.
Hún var
klónuð en
þjáðist af
ótímabærri
öldrun.
Fylgifisk
klónunnar.
„Klónun
er á borði mjög fárra
vísindamanna og Dolly er öfgafyllsta
dæmið um hvað hægt er að gera,“
segir Þórunn. „Það em hins vegar
ýmis stig
stofnfrumu-
rannsókna
sem lúta að
því að
lækna
ólæknan-
lega sjúk-
dóma þar
sem klón-
un er not-
uð. Það
væri bannað
samkvæmt þess-
ari ályktun."
Ekki náðist í
Kára Stefánsson vegna málsins.
*
>
ói
[jvað veist þú um
Islensker
kvikmyndir
1. Hver er talin fyrsta ís-
lenska kvikmyndin í fullri
lengd?
2. Hvenær var hún gerð?
3. Hvaða sex íslenskar bíó-
myndir vom frumsýndar
árið 1995?
4. Hvaða fimm íslenskar
bíómyndir vom fhunsýndar
árið 1992?
5. Hvaða ár var 79 af stöð-
inni frumsýnd?
Svör neðst á síðunni
Hvað segir
mamma?
„Hannermús-
íkalskur eins og
pabbi hans og
alltafveriö I
músikinni; hún
hefur verið
hans aðalá-
hugamál frá
þvl hann hætti
f fótboltan-
um,"segir
Björg Sigurð-
ardáttir móð-
ir Búa Bendtsen, nýs gítarleikara
Brain Police og útvarpsmanns á X-FM.
Mamma Búa viðurkennir að hún sé ekki
einn fastra hlustenda þáttarins Capone,
sem Búi stýrir ásamt félaga sfnum Andra.
„Ég verð nú að viðurkenna það að þetta er
nú heldur ekki músfk sem ég - eða raunar
mín kynslóð -hefur mikið dálæti af,“ segir
Björg sem aftekurþó með öllu að ástæöa
þess aö hún sitji ekki við viðtækið alla
morgna sé kjafturinn á útvarpsmönnun-
um tveimur.„Nei, það ernú ekki máliö
enda er Búi voða góður strákur. Þetta er
bara I kjaftinum á honum," segir mamma
gltarhetjunnar og útvarpsmannsins geð-
þekka. Stolt afslnum manni.
Björg Sigurðardóttir er móðir Búa
Bendtsen sem nýverið tók við nögl og
strengjum í rokkbandinu Brain Police.
Búa á ekki langt að sækja tónlistar-
áhugann; sonur Tróels Bendtsen sem
eitt sinn var einn aðalmeðlima
Savanna-triósins fornfræga.
spyrja unga fólkið útlBiblfuna á
Ómega. Þetta er þekking sem setið hef-
uráhakanum.
Svörvifispumingum:
1. Saga Borgarættarinnar. 2.1919 3. Á köldum klaka,
Agnes, Ein stór fjölskylda, Einkalíf, Nei er ekkert svar og
Tár úr steini. 4. Ingaló, Karlakórinn Hekla, Sódóma
Reykjavík, Svo á jöröu sem á himni, Veggfóður. 5.1962
„Þetta er eldriborgara íþrótt
þannig að við ætlum bara að rúlla
þessu upp og fara á vetrarólympí-
leikana í Tórínó 2006,“ segir Páll
Ernisson sem hefur stofnað Cur-
lingfélag Reykjavíkur ásamt
nokkrum vinum sínum. í dag eru
tvö lið á Akureyri sem heita Ernirn-
ir og Birnirnir en Páll og félagar
æda að sýna þessum liðum hvernig
á að spila curling.
Páll segir þá félaga vera búna að
pæla mikið í þessu og að reglur séu
í gangi sem heimili löndum að
senda eitt lið í íþróttagrein sem hún
hefur ekki keppt í áður á Ólympí-
leikunum. „Við kunnum sko eldd
neitt í þessu en við erum að fara að
láta Ólympíusambandið borga feitt
undir rassgatið á okkur," segir Páll
en þeir félagar eiga von á 16 stein-
um frá Kanada til þess að þeir geti
æft sig í íþróttinni. „Við erum sko
búnir að panta einhverja notaða
graníthlunka frá Kanada fyrir
hundrað þúsund kall sem eru að
setja okkur á hausinn, fraktin á
þessu kostar meira en sjálfir stein-
arnir," segir Páll, undrandi á verð-
mu.
Hann segir íþróttina vera nánast
eins og boccia á ís en þetta hafi
byrjað í Skotíandi þegar menn byrj-
uðu að kasta hellum eftir svelli.
„Svo tók Kaninn þetta upp og þá
varð þetta alveg geðveikt hátækni-
legt. Það eru notaðir sérstakir kúst-
ar í þessu en við ætlum bara að
byrja með strákústa," segir sem
hefur mikla trú á þessu verkefni
þeirra félaga.
Fimm eru í hverju liði og einn
fyrirliði. „Það eru miklar deilur um
hver verður fyrirliði en það fer að
komast á hreint. Við settum sko
gjaldkerann í að redda þessum
steinum en hann fór á tveggja mán-
að fyllerí en þetta fer vonandi í gang
fljótlega," segir Páll en þeir félagar
ætía að æfa í Laugardalnum. „Þetta
heitir sko krulla á íslensku en okkur
finnst curling miklu meira töff.
Krulla er meira eitthvað svona sem
að amma djúpsteikir í potti."
Páll segir þá félaga ekkert kunna
á skauta enda sé nóg að vera bara í
golfskóm eða strigaskóm sem
renna vel á svelli. „Þetta snýst bara
um að kasta steinum á svelli, hvað
getur klikkað? Það má því eiginlega
segja að við séum komnir til
Tórínó," segir Páll Ernisson svell-
kaldur að lokum.
breki@dv.is
Krossgátan
Lárétt: 1 skjótu,4 topp,
7 kindask(tur,8 geð, 10
úrill, 12 reið, 13 fjöldi, 14
auðvelt, 15 kvendýr, 16
skot, 18 karlmannsnafn,
21 hrella,22 hugur,23
enduðu.
Lóðrétt: 1 viljugur, 2
hæðir, 3 fjaðrafok, 4 jöt-
unn, 5 starf, 6 atorku, 9
meyri, 11 orðrómur, 16
eldsneyti, 17 þræll, 19
fataefni, 20 svelg.
Lausn á krossgátu
•nQ! oz 'ne} 6 L'ueuj z t
jo>( 91 jeuun 11 jujej>) 6 '6np 9 'ugi £ jje>|||gjj y 'puejsjddn £ 'ese z 'snj t ujajgon
•n>jn| £z 'pun| zz'ejöue 12 j|je 8t
'euipj 9 i '4.U S l 'US| y 1 'suej £ t 'II! 31 '6nuo 01 'de>|s g 'gjgds l 'pu!J Þ 'nyjj t :jjaJ?i
vindur