Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2005, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2005, Síða 2
2 MIÐVIKUDACUR 20. APRÍL 2005 Fyrst og fremst TFV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Útgefandl: Gunnar Smári Egilsson Ritstjórar Jónas Kristjánsson og Mikael Torfason Fréttastjórl: Kristján Guy Burgess DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Rltstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingan auglysingar@dv.is. Setnlng og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: (safoldarprentsmiðja. Dreiflng: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is. DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Dr. Gunni heima og aö heiman Í’eningar eruleiðinlegt og stór- kostlega ofrnetið fyrirbaeri. Margir hafa þó gaman af pen- ingum og telja mikilvaeg- ast f lífinu að hranna þeim f kringum sig. Á manni bylja auglýs- ingar um að feikna- lega skynsamlegt sé að leggja fyrir. tg lét loksins undan konunni og suðinu f bankanum sem var búinn að hringja f mig a.m.k. fjórum sinnum og bjóða mér á fúnd. Konan í bankanum seldi mér þá hugmynd að leggja 2% - eða var þaö 4%? - f viðbót í Iffeyrisspamað. Hún sagði að þegar ég kæmist á eft- irlaun biðu mln 28 millur ef ég héldi þessu striki. Ég er bara skíthræddur um að þá veröi 28 millur álfka mikið og verð á not- aðri Lödu f dag. Það er einhvem veginn alveg fyrirsjáanlegt. aðhvert eítt og einasta okkar er með bux- umar á hælunum og hin ýmsu .öfl' eru að hamast aftan f okk- ur. T1I dæmis er ekki hægt að kaupa sér þakyflr hausinn nema borga það margfalt til baka á verðttyggðum okurlánum. Eftir 40 ár hefur þú t.d. borgað átta- tfu og flmm millj- ónirfyrirfimmtán milljóna króna lán. Svo veit enginn hvemig veröbólgan læt- ur, ef hún hækkar t.d. í 10%, sem er ekki ólfldegt f Ijósi sög- unnar, hefurðu borgað 360 mill- ur fyrir þakiðl Ég skil ekki hvað þessi verkalýöshreyfing er að spá aö vera ekki löngu búin að fá verötryggingunni aflétt, enda lánarar „bæði með belti og axla- bönd' eins og einhverjir vinir alþýöunnar kölluðu þaö fyrir nokkru. Ég skil heldur ekki af hverju þær raddir eru þagnaðar. blúsinn á maður sem sé að leggja fyrír eins og maður eigi svona voðalega mikið til skipt- anna. Helst á maöur svo aö kaupa bréf f Sfmanum svo Finn- ur Ingóifsson verði ekki rfkari en hann er. Aumingja maðurinn og vinir hans mega alveg eiga þetta mfn vegna ef það léttir þeim lund og fær þá til að gleyma þvf augnablik að þeirra bfður ekkert nema gröfin. Held nefni- lega að peningavafstur sé ekkert annað en enn ein að- ferðin til að vinna á hönnunar- gallanum sem aðskilur okkurfrá öðrum dýrategundum. Ef þeir verða svo með eitthvaö rugl flyt ég mig bara yfir á Og eöa Hive. cn <u £ £ <u 03 XO £ ro *o -sd 03 Leiðari Jónas Kristjánsson Fóllc vantreystir elcki bnra ríkisstjórninni, heldur lílca nieiri- hluta R-listans í borgarstjórn. Lýðræðið er orðið leiðinlegt Landsfeðumir virðast telja sig vera ómissandi og telja kjósendur aldrei munu þreytast. Nú hefiir Davíð Odds- son ákveðið að leiða Sjálfstæðisflokkinn áfram, að minnsta kostí til ársins 2007. Flokksmenn taka þessu fagnandi. Þá hefur Davíð verið formaður flokksins í sextán ár, heila eilífð. Halldór Ásgrímsson var nýlega staðfestur á flokksþingi sem formaður. Enginn eftir- maður er sýnilegur í þeim flokki. Þar er eng- inn Geir Haarde til að leika hlutverk George Brown Ij ármálaráðherra í Tony Blair-leikrití Davíðs. Allt bendir til, að bæði Halldór og Davíð heyi næstu þingkosningar. Hugsanlegt er, að Samfylkingin skipti um formann í vor, en allt virðist verða við það sama hjá Vinstri grænum og Frjálslyndum í næstu kosningum. Helzt er von til breytinga í Reykjavík, þar sem R-listinn er byrjaður að liðast í sundur vegna vaxandi ólgu hjá Vinstri grænum og Framsóknarflokknum. Fólk er farið að verða þreytt á foringjum sinum. Menn hafa auknar efasemdir um heilindi þeirra. Það birtist meðal annars í grunsemdum um, að ekki sé allt með felldu í flóknu ferU við sölu Símans og fullyrðingum um, að einkavæðing bankanna hafl ekki verið framkvæmd með eðlilegum hættí. Fólk vantreystir ekki bara rfldsstjóminni, heldur líka meirihluta R-listans í borgar- stjóm. Þótt loforð um ókeypis leikskóla hafi bætt stöðu meirihlutans í bili, skera í augu stöðugar hrasanir í skipulagsmálum, svo sem Vatnsmýrin, Norðlingaholt og mót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. Alþingi hefur ekki farið varhluta af efa- semdum fólks. Menn hlæja útí í bæ, er Lúð- vxk Bergvinsson espar Halldór Blöndal þing- forseta til að leika hlutverk lélegs kennara, sem hefur misst tökin á tossabekk. Jakki og hálsbindi karlþingmanna em orðin að síð- asta vígi sjálfsvirðingar Alþingis. Veigamesta forsenda þverrandi virðingar fyrir pólitfldnni er, að það þjónar ekki lýð- ræði í landinu, ef við lítum á lýðræði sem aðferð til að skipta um valdhafa á tiltölulega friðsaman hátt. Ef lýðræði megnar ekki að gegna þessu hlutverki, missa menn áhuga á því og neita að taka þátt. Ekki er enn hægt að sjá, hvort þreyta fólks á leiðtogum og stjómarmynztri muni leiða til byltinga í næstu byggða- og þingkosning- um, en vissulega er þegar kominn tími til þeirra. W) El Danir heföu skipt á íslandi og New Orleans KPPt liilffll* 1 il I________Sb._____- MÉðlHHB _______________________J 1.i_____________________________ ÞóvxriNewOr- |.................. ... .Jh~Æ Þó stæði sunwr- ÞóvxriJagúar Þó væri Bourbon ÞóværiHall- Þómyndibag- Þó væri ísland i ieans ekki fræg fyrir Þó liétu ÞóværiDavið dagurinn fyrsti jafnvel vinsælli. Street iHafnar- grimskirkja Eiffel- uette-brauð Evrópusamband- gúmbóheldur Stuðmenn Les rikisstjórii unriir nnfni. stræti. turninn. kosta 25 kall. inu. þorramat. hommes de vivre. Louisiana. Leiðtogannip sem misstu af lestinni Ásdís Halla Braga- Einar Sveinbjörns- I Bjarni Ben. {Katrín Jakobs-1| son Einn fdrra fram- ÍSIæmtaðbera dóttir Bæjarstjóri sóknarmanna sem er I nafn sem minnir Idóttir Sjaldséð 11 sem brillerar. eins og fólk er flest. [ d endurvinnslu. sexappil. Jakob Frímann Kann oð halda MagnúsÞór | Atli Glslason [I i »afstein«°n n Stórsjarmör með [j um ?. ða Óhræddur við sér sannfæringu. T'ð stærri menn. 11-----— --------H ,ar>dsmanna. ÞAÐ HLÝTUR AÐ hafa komið eins og reiðarslag yfir Geir Haarde þegar Davíð Oddsson tilkynnti í gær að hann væri ekkert að hætta. Eftir ítar- lega læknisskoðun tók Davíð ákvörð- un um að honum væm allir vegir fær- ir og hann ædaði að halda áfram að vera formaður Sjálfstæðisflokksins. Þar með urðu ævilangir dagdraumar fjármálaráðherra að engu. Fyrst og fremst SLÆMT FYRIR GEIR en þó verra fyrir kjósendur. Um leið missa þeir af framtíðarleiðtoga sem var svo tii klappaður og klár. Ásdís Halla Braga- dóttir, bæjarstjóri í Garðabæ, hefur verið að brillera á nýjum nótum og hefði getað fært nýtt líf inn í flokk allra stétta. Og veitir ekki af. Bjami Benediktsson þarf einnig að bíða enn um sinn þó varla sé hægt að bjóða upp á framtíðarforingja f Sjálfstæðis- flokknum með nafii sem minnir á endurvinnslu. ( FRAMSÓKNARFLOKKNUM er sama vandamál uppi á teningnum. Halldór Ásgrímsson ætlar að sitja áfram og koma þannig í veg fyrir nauðsynlega endumýjun. Þó margir hafi spáð Áma Magnússyni formannssætinu í Framsókn hefur slegið svo í hann á stuttum ráðherraferh að varla er á vetiu setjandi. Framsókn hefði hins vegar getað sótt sér ferskan blæ, líka í Garðabæ, þar sem Einar Svein- bjömsson veðiufræðingur og bæjar- fiíUtrúi er. Einar hefur það fram yfir flesta aðra framsóknarmenn að vera eins og fólk er flest. HITT ERJAFN LJÓST að Vinstri græn- ir eiga eftir að sitja uppi með Stein- grfm J. Sigfússon í formannsstóli fram í andlátið. Kjósendur flokksins fara því á mis við Atla Gíslason lögmann sem hefur flest það sem vinsæll stjómmálaforingi þarf á að halda; glæsileika, sjarma og bjarg- fasta trú á eigin málstað. Dálítið eins og Blair í Bretlandi. Svo ekki sé minnst á Katrínu Jakobsdóttur sem hefur sexappíl umfram aðrar konur í íslenskum stjómmálum. 0G FRJÁLSLYNDI flokkurinn. Ekkert fararsnið á formanninum þar sem enginn man hvað heitir. Magnús Þór Hafsteinsson hefur sýnt að hann kann að rífa kjaft og er ófeiminn við sér stærri menn. Hann gat meira að segja hætt að drekka án þess að skammast sín. En hann kemst ekki að frekar en aðrir. SV0 ER ÞAÐ Samfylkingin. Þarf ekki að fara mörgum orðum um össur og Ingibjörgu Sólrúnu sem hafa verið í stjómmálum frá tólf ára aldri og em nú komin á sextugsaldur. Ef eitthvað vit væri í pólitflánni ætti að hleypa öðrum að og hlífa bæði frambjóð- endum og flokksmönnum við þeim fjölskylduerjum sem slagur össurar og Ingibjargar er. Jakob Frímann Magnússon ætti fyrir löngu að vera komhm í forystusveit Samfylkingar- innar. Með rekstri sínum á Stuð- mönnum hefur Jakob fyrir löngu sýnt að hann getur haldið ósamstilltum hópi saman og um leið höfðað til allra landsmanna. En Jakob fær ekki einu sinni almennt tækifæri í Sam- fylkingunni. EFTIR SITJA KJÓSENDUR með sárt ennið og úr sér gengna leiðtoga. Eins langt inn í framtíðina og augað eygir. Foringinn varar þegnana við Davíð Oddsson,formaður Sjálfstæðis flokksins, varar fólk við að fara fram úr sjálfu sér vegna kaupa á hlut í Símanum sem nú er í tísku:„Mér finnst mjög varhugavert að segja að þetta (virði Símans) muni örugglega þrefaldast, fjórfaldast eða fimmfaldast, þannig að menn fari kannski að taka lán fyrir einhverjum kaupum og spekúlera. Það er varasamt, ég held að menn eigi að gæta sín," segir Davíð í Morgunblaðinu í gær. Mæl manna heilastur, Davíð Oddsson! Þjóðin veður í villu og svfma og trúir þvf að Sfminn sé 60 milljarða króna virði. Síma- fyrirtæki sem d enga möguleika d útþenslu hérd landi og hvað þd erlendis. Það var annað þegar Sonja Zorrilla varað fjdrfesta i spænska lands- símanum um miðja síðustu öld þegar símtól var aðeins d þriöja hverju heimili d Spdni. Frændi Sonju, Vilhjdlmur Bjarnason formaður Félags Is- lenskra fjdrfesta, lýsti því einnig yfir f út- varpsþætti um síðustu helgi að aldrei myndi hann kaupa hlut I Simanum. Og Vilhjdlmur hefur vit d peningum og fjdr- festingum líkt og Sonja frænka hans. Púrtvín í fréttum Fréttablaðið er alltaf fyrst með fréttimar. Upplýsir lesendur sína um það í gær að íslendingar hafi drukkið 25 þúsund lítra af púrtvíni í fyrra. Gott og vel. Viö héldum að fs- lendingar hefðu hætt að drekka púrtvín þegar bjórinn var leyfður. Þessi aukna púrtvínsdrykkja hlýtur að helgast afþvíað mjöghefuríjölg- að á eUiheimilum en púrtvín ersem kunnugt er dagdrykkur aldraðra. Gott að gamla fólkinu h'ður vel.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.