Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2005, Qupperneq 3
DV Fyrst og fremst
MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2005 3
Starfsfólk Fréttablaðsins lá að sjálfsögðu límt við skjáinn
þegar Joseph Ratzinger var kynntur sem nýr páfi eftir stutta
kosningalotu. Á meðal þeirra sem fylgdust með var Hafliði
Helgason, ritstjóri Markaðarins. Hann sagðist h'tið hafa velt sér
upp úr þessu síðustu daga en þó fylgst með með öðru auganu.
„Þetta svo sem kemur ekki á óvart þar sem búið var að segja
að hann væri líklegastur,“ segir Hafliði. Hann segir það auk
þess hafa dregið úr því óvænta að kosningarnar hafi tekið þetta
stuttan tíma. Erlendir sérfræðingar hafi bent á að eftir því sem
styttri tími liði þeim mun líklegra hefði verið að Ratzinger yrði
kjörinn. Aðspurður sagðist Hafliði ekki hafa neina sérstaka
skoðun á nýja páfanum, áhuginn á þessum málum væri bara
einfaldlega ekki það mikill.
En auk hans má meðal annars einnig sjá Jón Óskar Haf-
steinsson, myndhstar- og umbrotsmann, og Þórhnd Kjartans-
son, blaðamann á Markaðinum.
Spurning dagsins
Ertu haldin(n) flughræðslu?
Líðurillaefflugvélin
hristist
„Nei, eiginlega ekki. Mér finnst alltaf
mikil stemming að fljúga. Það kemur
samt fyrir að ég fái í magann efflugvél-
in byrjar að hristast eitthvað óeðlilega
mikið, það er ekki þægilegt."
Hannes Þór Halldórsson, markmað-
ur og kvikmyndagerðarmaður.
„Kappinn er nú lítið íþví að vera
flughræddur,
ætli ég sé ekki
ofharður fyrir
það. Máiið er
líka að kelling-
arnar eru ekki
hrifnar afgæj-
um sem eru
flughræddir. Ég fer upp í hvaða
flugvélsem er.“
Egill Einarsson
„Gilzenegger".
„Heyrðu, ég hef
aldrei verið
flughrædd. En
eftir að ég
eignaðist litlu
stelpurnar mín-
artvær hefég
orðið dálftið
flughrædd. Ég hefverið að
fljúga á milli Isafjarðar og
Reykjavíkur og eryfirleitt með
hjartað í buxunum, þetta er eitt-
hvað tengt börnunum."
íris Björk Árnadóttir, fegurð-
ardrottning.
„Nei, eiginlega
ekki. Hefsamt
einu sinni orð-
ið hræddurí
flugi. Þá varég
að fljúga til
Spánar í ein-
hverju leigu-
flugi og var hætt að standa á
sama þegar búið var að setja
dekkin niður tvisvar á miðju
flugi, það var eins og farþegi
væri frammí."
Kristján Ingi Gunnarsson
sjónvarpsmaður.
„Nei, ég get
ekki sagt það.
Já, ég hefalltaf
farið upp í
hvaða flugvél
sem er íhvaða
veðri sem er.“
Kristín Ýr Bjarnadóttir
fótboltastelpa.
Nokkrir (slendingar gengu berserksgang í flugvél lceland Express
í vikunni. Margir eru haldnir flughræðslu sem erfitt virðist vera að
sigrast á, en sumum er alveg sama.
Þrumað yfir lýðnum
IJí.L
„Hvorki
„Jájá, ég man eftir þessu, “ segir Magn-
ús Ólafsson skemmtikraftur með meiru.
Gamla myndin að þessu sinni er frá þvi i
maí á því herrans ári 1978 og er merkileg
um margra hluta sakir.
„Ég gerði mikið afþessu fyrir Visi á sin-
um tíma og þetta var svona svipað og
menn eru að gera i sjónvarpi núna: Að
plata fólk. Svona eins og Strák-
arnir á Stöð 2."
Þarna varsem
sagt um atferl-
iskönnun að
ræða og verið
1
A6 vera á felgunni
Að vera á felgunni merkir dauða-
drukkinn mann. Líkingin er vitanlega
dregin afbíl þarsem
dekk er farið affelgunni
og lætur því ekki vel að
stjórn og hefurskerta aksturseigin-
leika.
Maggi Ólafs sem Kailinn á kassanum
'78 Það varð allt vitlaust i þessari könnun
Magnúsar, Eddu Andrésdóttur og Ólafs
Ragnarssonar; frammlköll og læti.
var að kanna viðbrögð fólks við þvi ef
kæmi karl á kassa niður á torg og héldi
ræðu á kassa.
„Eins og var i gamlagamla daga.
Þrumað yfir lýðinum. Og það varð allt vit-
laust, frammíköll og læti. Ég var þá út-
litsteiknari á blaðinu, Edda Andrésdóttir
var blaðakona og Ólafur Ragnarsson var
ritstjóri. Þetta voru ýms-
ar uppákomur sem
við bjuggum til
og meðal
þessi.'
Málið
Það er staðreynd...
að fyrsta pitsan var bökuð
af Forngrikkjum sem
fyrstir bökuðu stórt,
kringlótt, flatt brauð og
settu ofan á það ólifu-
oliu, krydd, kartöflur og
margt annað.
ÞAU ERU SYSTKINI
Skákkonan & skákmaðurinn
Guöfríður Lilja Grétarsdóttir, stjórnmálafræð-
ingur og forseti Skáksambands Islands, er
systir skákmannsins og stórmeistarans Helga
Áss Grétarssonar. Forleldrar þeirra eru Sigrún
Andrewsdóttir kennari og GrétarÁss Sigurðs-
son viðskiptafræðingur. Guðfríður er fædd
áriö 1972 og Helgi Ásser fæddur áriðl977.
Bræðurþeirra eru SigurðurÁss verkfræðingur,
fæddur 1965,ogAndriÁss viðskiptafræðing-
ur, sem fæddur er árið 1969.