Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2005, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2005, Page 15
DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2005 15 Hættum karpinu Það sem manni liggur helst á hjarta þessa dagana er karp þing- manna um vegaáætíun sam- gönguráðherra. Menn kvarta og kveina í spjallþáttum yfir því að ekki sé til nógu miklir peningar í vegamál. Riflst er um hvort þessar fáu krónur sem til eru eigi að fara í Óli ÓmarJóhannsson peningar bifreiði eigenda fari í vegamál. i k Leigubílstjór: inn seg rir Héðinsfjarðargöng eða Sunda- braut. Mín skoðun er sú að menn ættu að hætta þessu eilífa karpi og einhenda sér í að endurheimta allt það skattfé sem dregið er af bif- reiðareigendum í formi bifreiðar- gjalda og beina því öllu í sam- göngumál. Nú er það þannig að ekki nema helmingur þess fjár, sem af bifreiðareigendum er tekið, fer f vegamál og það er óverjandi með öllu. Guðmundur Hallvarðs- son og aðrir í samgöngunefnd eiga að ganga harðar fram og heimta þessa peninga í réttan málaflokk. í hvað fara þessir peningar núna? Það þætti mér gaman að vita. Ef allt það fé sem skattíagt er á bifreiðareigendur færi í sam- göngumál gætum við dundað okk- ar við að henda upp göngum þvers og kruss um landið og farið létt. með það. Við gætum gert eins og Færeyjingarnir sem eru búnir að gata landið eins og svissneskan ost. Annars er það erfitt að réttíæta Héðinsfjarðargöng í þessu árferði. Göngin virðast kosta alltof mikla peninga og meðan staðan er eins og hún er í Reykjavlk þá botnar maður lítið í þessum þankagangi. Svo væri það líka best ef Héðins- fjörðurinn væri látinn ósnortinn enda mikil náttúruperla. Hjólbörur - Kampavín eða mold Agaai Guðnason, fyirveiandi ráðunautur skrifar. Mjög merkilegt frétt birtist í DV fimmtudaginn 14. apríl um hjólböru- kaup Reykjavíkurborgar. Ég held að ég muni ekki eftir eins áberandi frétt á forsíðu blaðsins eða nokkurs dag- blaðs, sem gefið hefúr verið út í Reykjavík á 21. öld. Það vantar eigin- lega ffamhald á fréttina því það eru nauða ómerkilegar hjólbörur ef þær verða notaðar aðeins einu sinni og það til að aka kampavíni. Lesendur Ég legg því til að hjólbörumar verði notaðar í þágu miðborgarsam- takanna áður en borgarstarfsmenn fara að aka mold í þeim. Það er alltof h'tið gert af borgarinnar hálfu - þar á ég við R-listann og minnihlutann, til að draga fólk að miðborginni og sér- staklega að Laugaveginum. Þess vegna væri upplagt að nýta hjólbör- umar skynsamlega og efna til hjól- böruaksturs niður Laugaveg og íáta borgarfulltrúa annast það. Sjálfsagt að velja laugardag til þessarar hjól- böruhátíðar. Það verður að kaupa tvennar hjólbörur til viðbótar - því þær verða að vera fimm. Það verður helst að nota borgarfulltrúana í þessa keppni og fá stuðningsmenn úr flokkunum. Keppnin ætti að hefjast við Hlemm og enda á Lækjartorgi. Vil- hjálmur, borgarstjóraefni Sjálfstæð- ismanna, yrði settur í hjólbörur núm- er eitt og Guðlaugur Þór heldur um kjálkana. í tvö væri Ingibjörg Sólrún og Helgi Hjörvar mundi heíja leikinn sem ökumaður en Össur leysa hann af við Vitastíg. Alfreð Þorsteinsson settist í börur númer þrjú og Finnur Ingólfsson, mestí snillingur Framsóknarmanna, yrði fenginn til að haldi uppi börun- um. Hann mætti láta einhvern góðan stuðningsmann, eins og til dæmis Halldór Ásgrímsson, taka við og aka síðasta spölinn. Þá er komið að Vinstri Grænum. Þar er sjálfgefið að Ámi Þór taki sér sæti í börtmum og einnig hggur það í augum uppi að aðeins einn kemur til greina sem aksturskappi og það er Steingrímur Sigfússon - ég veit að hann þarf enga aðstoð. Þá er komið að síðasta keppnishð- inu. Þar myndi Ólafur Magnússon setjast í börumar en Margét Sverris- dóttir halda um kjálkana og færi hún létt með það. Þeir borgarfulltrúar sem ekki taka beinan þátt í kappakstrinum þyrftu að vera í viðbragðstöðu og veita keppnishðum aðhlynningu og leysa af ef þörf krefur. í lok keppninnar verður haldin hátíð á Ingólfstorgi. Engin ræðuhöld; aðeins söngur og glens, bögglauppboð og tombóla. í lok hátíðar taka borgarfulltrúar lagið og að endingu verður Ingibjörg Sól- rún forsöngvari í „Ó! borg mín borg“. Fyrsta spæjarasagan kemur út Þann 20. apríl árið 1841 kom út fyrsta saga sinnar tegundar, the Murders in the Rue Morgue, eftir Edgar Allen Poe í tímaritinu Gra- hm’s Lady’s and Gentlem- í dacr áriö 1993 fór plánetan Úranus fram hjá plánetunni Neptúnusi sem gerist aðeins á 171 árs fresti. an s mag- azine. Þessi saga er almennt tahn vera fyrsta spæjarasagan í bókmenntun- um. Eftir útkomu sögunnar fór þessi tegund að þróast meira inn í tímarit og skáldsögur í forminu fóm að líta dagsins ljós. Þær frægustu eru af Sherlock Holmes eftir Arthur Conan Doyle þar sem bestí vinur og vemd- ari spæjarans segir söguna. í sög- unni sem markar tímamótin er það einnig besti vinur aðalsöguhetjunn- ar, C. Auguste Dupin, sem er sögu- maður. Mestur vöxtur þessarar tegundar bókmennta var í Englandi þar sem hver höfundurinn á fætur öðrum spratt upp úr grasrótinni sem þeir Poe, Doyle og fleiri gróðursettu. í dag em þessar sögur alþjóðlegt fyrir- bæri en stærstu nöfnin koma að mestu leyti frá Bretlandseyjum. Bókmenntagreinin hefur einnig blómstrað í sjónvarpi og em margir vinsælustu sjónvarpsþættir Bret- lands byggði á henni og úr þeim þekkja margir menn á borð við Morse lögreglufulltrúa, Taggart, Hercule Poirot og fleiri. Höfundur fyrstu spæjarasögunnar Edg- arAllen Poe birti„The Murders in the Rue Morgue"þennan dagárið 1841 ogersú saga talin marka upphafspæjarasagnanna. HVERNIG ER siðustu helgi. ____________________________________________ ... að fara til Köben á árshátíð? „Þetta var bara virkilega ánægjulegt og fór vel fram í aha staði. Það var bara einn sem datt í Nyhavn þetta kvöld og hann var Dani og alls ótengdur Landsvirkj- un. Það fóm alla vega ekki fleiri í höfnina að mér vitandi. Árshátíðin hefur einu sinni áður verið haldin fyrir utan landsteinana, það em nokkur ár síðan. Ég missti af henni svo þetta var sérstaklega gaman. Sötruðu bjór í blíðunni Flestir voru þarna í þrjá daga en árshátíðin var á laugardagskvöldi. Fólk nýtti tímann til að slaka á og sötra bjór í góða veðrinu. Það var alltaf gott veður þarna framan af degi, sólarglennur og milt. Vegna mikihar aðsóknar var hópurinn á tveimur hótelum, á Admiral og hitt hét Strandhótel að mig minnir en það var bara stuttan spöl ffá. Diskótek Dísu tekið úr sam- bandi Þetta var hin besta skemmtun, maturinn var mjög góður, reyktur lax í forrétt og eitthvað nautakjöt í aðalrétt. Ég man bara ekki hvað var í eftirrétt en það var eitthvað mjög bragðgott. Éftir matinn vom svo skemmtiatriði og hver deild sá Það var bara einn sem datt í Nyhavn þetta kvöld og hann var Doni alls ótengdur Landsvirkjun. Það fóru alla vega ekki fleiri / höfnina að mér vitandi. um það. Við erum öll miklir stuð- pinnar en Blönduvirkjun og Búr- fellsvirkjun voru með flest skemmtiatriðin. Diskótekið Dísa, sem er ís- lenskur plötusnúður, sá svo um tónhstina við mikinn fögnuð. Danir em nú svo stundvísir að það var slökkt á tónlistinni á mínút- unni eitt eins og auglýst hafði ver- ið. í miðju lagi. Raftnagnið var bara tekið af. Fólk lét það þó ekki fara í taugarnar á sér heldur hélt bara á aðra staði í grenndinni til að halda gleðinni áffarn. Ég er reyndar óttalegur félags- skítur og fór bara upp á herbergi að sofa, ánægður með kvöldið. Næst á íslandi Þetta var ekki svo dýrt, starfs- mannafélagið borgaði niður slatta og restin verður dregin af kaupi fóksins. Þetta var 35.000 krónur á mann, við fengum þetta á kosta- kjömm, enda margir saman og það er hagstæðara. Næst verður þetta ömgglega haldið bara heima á íslandi, ég hugsa að þetta verði gert kannski á 4-5 ára fresti, að halda þetta í útíöndum. Það er gaman að brjóta þetta svoleiðis upp. í heildina vom allir mjög sáttir."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.