Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2005, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2005, Side 24
24 MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2005 Sport DV Aþenavalin Nú hefur verið ákveðið að úr- slitaleikurinn í meistaradeild Evr- ópu árið 2007 fari fram á Ólympfu- leikvangnum í Aþenu. Englend- ingar höfðu vonast til að leikurinn yrði haldinn á nýja Wembley-leik- vangnum, en þeim varð ekki að ósk sinni í þetta sinn. Úrslitaieik- urinn á næsta ári mun fara fram á Stade de France í París, en leikurinn í ár verður í Istanbul eins og kunnugt er. Þá hefur einnig verið kunngert að úrslitaleikurinn í Evrópukeppni félagsliða árið 2007 fari fram á Hamden Park í Glasgow, en hann verður leikinn í Eindhoven í Hollandi. Úrslitaleikur í Evrópu- keppninni hefur ekki farið fram í London síðan árið 1992. Armstrong að hætta Bandaríski hjólreiðakappinn Lance Armstrong, hefur ákveðið að leggja skóna á hUluna eftir Tour de France-mólið í júlí í sumar. Armstrong hefur unnið mótið sex ár í röð, sem er eitt mesta afrek sem unnist hefur í einstaklingsí- þróttum á síðari árum, ekki síst með tiUiti tU þess að Armstrong greindist með krabbamein fyrir níu árum síðan. Hann lét það ekki á sig fá og eftir að hafa sigrast á krabbameininu, heUti hann sér í keppni á ný og hefur eins og áður sagði sigrað árlega í þessari fræg- ustu hjólreiðakeppni í heimi aUar götur síðan 1999. Búist er við harðri keppni í ár, en Armstrong segist muni hætta í júlí, hvort sem hann sigrar eða Óttast ekki breytingar Ólafur Rafiisson, formaður KKI, fuUyrti í pistU á heimasíðu Körfúknattleikssambandsins að iðulega kæmu upp mál af þessu tagi og væru menn opnir fyrir öUu svo framarlega sem það væri íþróttinm til góðs. „Keppnis- fýrirkomulagið er einmitt prýði- legt dæmi um málefni þar sem vart verður talið að tU séu neinar „patentlausnir" eins og sagt er " sagði Ólafúr. ,Afar ólfk sjónarmið um t.d. liðafjölda, leikjafjölda, lengd móts, tUvist úrsUtakeppni eða ekki, riðla eða ekki riðla, sanngimi, spennu, útbreiðslu, landsbyggðaruppbyggingu, 1 boltalegar framfarir leikm markaðsleg sjónarmið fjárhagsleg sjónaxmið geta v því að menn sjái niðurstöðu í ólíku ljósi." Ólafur fuUyrðir í pistfi sínu hið fúllkomna kep fýrirkomulag sé vart tU. „fej körfúknattleikshreyfing hefi hinn bóginn verið óhrædd þróunarstarf á því sviði og óttast breytingar sem menn haft trú á að séu íþróttinni tU framdráttar, án þess þó að raska um of nauð- synlegum stöðugleika. Friðrik Stefánsson, leikmaður Njarðvíkur í Intersportdeildinni og landsliðsmaður í körfuknattleik, hóf feril sinn í efstu deild árið 1993 og hefur orðið vitni að mörgum breytingum í gegnum tíðina, bæði hvað erlenda leikmenn snertir og keppnisfyrir- komulag deildarinnar. Friðrik, ásamt Hlyni Bæringssyni, fyrirliða Snæfells, viðra hér skoðanir sínar varðandi breytingar á deildinni. Ýmislegt hefur verið reynt til þess að auka vinsældir körfuboltans hér á landi í gegn- um tíðina. Fækkun á liðum hefur átt sér stað, deildin opnuð Bosman-leikmönnum og tveggja riðla kerfi var við lýði einn veturinn. Menn hafa kastað fram ýmsum hug- myndum varðandi mál erlendra leikmanna í deildinni en færri hafa viðrað skoðanir sínar hvað leikskipulag snertir. Tveir bestu leikmenn Intersportdeildarinnar í vetur hafa báðir sterkar skoðanir um hvernig er best að huga að framtíð íslenska boltans. Tveir þeir allra bestu Frlörik Stefdnsson, til hægri, og Hlynur Bæringsson, aö neöan, spiluöu báöirstór hlutverk meö liöum sínum I Intersportdeildinni I vetur. Báöir hafa þeir ctprlvnr cltnftnnir dvsport@dv.i5 Einn af þeim sem hefur sterkar skoðanir á þeim málum er Friðrik Stefánsson, landsliðsmiðherji og leikmaðm Njarðvíkur. DV tók púls- inn á Friðriki og heyrði sömuleiðis í Hlyni Bæringssyni, fyrirhða Snæ- fells. „Ég stend fastur á þeirri skoðun að við þurfum að lengja tímabilið," sagði Friðrik. „í stað þess að vera með tímabil í lengri kantinum eins og t.d. fótboltinn og handboltinn, þá troðum við þessu í stutt ú'mabil og spilum tvo leiki á viku. Auðvitað er gaman að spila en það eru engin helgarfrí. Fastur leikdagur væri t.a.m. ágætis byrjun." Deildin troðin saman Hópbflabikarkeppnin mætti al- veg missa sín að mati Friðriks. „Þú spilar fyrst einn hörkuleik í deildinni en mætir síðan slöku Uði í 16 Uða úrsUtum Hópbflabikarsins. Þetta er í sömu vikunni og fólk heldur alveg vatni yfir að horfa á toppUð í Inter- sportdeildinni bursta lið í 1. deild með 40-50 súgum. Efúr það er deildin gjörsamlega troðin saman." Hlynur vildi ekki meina að dreif- ing á leikjum væri lausnin en leng- ing á ú'mabflinu væri hins vegar kærkomin breyting. „Að dreifa leikj- unum er mér ekki að skapi, það er svo hundleiðinlegt að dúsa eftir leikjum," sagði Hlynur. „En hins vegar er fækkun á liðum eitthvað sem ég trúi að gæti bætt deildina tfl muna," bætti Hlynur við. Friðrik fifllyrti að Uð sem færi aUa leið í öUum keppnum ætú nánast ekkert frí yfir veturinn og nefndi KeflavflorrUðið þar sem dæmi. Menn þar á bæ þurftu að taka á hon- um stóra sínum tfl að púsla saman leikskrá sem myndi ekki ganga að mönnum dauðum. Að spara laun Kananna En hver skyldi ástæðan vera fyrir þessu þétta sldpulagi? „Ég vil meina að þetta sé gert til að spara launa- kostnað fyrir erlenda leikmenn," sagði Friðrik ákveðinn. „Og þá er stóra spurningin: Á deildin að snúast um Bandaríkja- menn eða íslend- inga?" Tillaga Friðriks um breytt fyrir- „Mér finnst deildin ekki bera 12 góð lið því við erum það fá- menn og með þeim orðum er ég ekki að gera lítið úr neinum - markaðurinn er bara lítill. komulag væri áhorfendavæn fyrir almenning. „Bara við það að lengja deildina um fáeinar vikur þá myndi lokaúrsUtunum ljúka rétt fyrir úrsUta- keppnina í NBA. Þetta yrði sanköUuð veisla fyrir áhorfend- ur og fengju þeir gnægð körfuboltaleikja á þessum tfma." Fleiri hápunktar Hlynur tók í sama súeng og sagði fjöl- miðlaathyglina sldpta meginmáU í að koma íþrótúnni áleiðis. „Það er ekkert leyndarmál og því þyrfú að reyna að búa tfl fleiri hápunkta til að auka áhuga fólks. Þess vegna þætti mér upplagt að vera með 8 liða defld, Qögur efstu Uðin kæmust í úrslit. Mér finnst deildin ekki bera 12 góð lið því við erum það fámenn og með þeim orðum er ég ekki að gera líúð úr neinum - markaðurinn er bara lítfll," sagði Hlynur. „Það eru fáir sem eru sammála mér með þessi mál en ég tel að gæði leiksins yrðu beúi með þessari breytingu. Fyrir áhorfandann væri alveg sama hvaða lið væri í heim- sókn, það yrði meiri stemning og hvert Uð fyrir sig hefði meira upp á að bjóða. Það er um að gera að nýta þessa körfubolta- menn sem við eig- um,“ bætú Hlynur við. Snýsl deildin um bnndnríska leikmenn?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.