Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2005, Qupperneq 28
28 MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2005
Hér&nú DV
I í stíl Forsætis-
■ ráöherrahjónin
I Sigurjóna Sig-
I urðardóttirog
I Halldór Ásgríms-
I son voruklæddí
\stíl og voru sér-
I lega glæsileg i
svörtu með rautt
blóm og bindi.
Sigurjóna vildi I
I ekki gefa upp
hverhannaði
fötin hennar.
RnnnTr , V'du s,tja Vi9d,s sat tíl bords meö Ólafi
RlönH l f°rseta‘Domt' H°Hdóri Asgrlmssyni og Halldóri
Blondalásamt flein góðum gestum. Efíaust hafaýmiss bjóð-
Sendiherrarnir ræða málin Bandarlski
sendiherrann James I. Gadsden og sænski
sendiherrann Ulf Svenér höfðu um margt
að ræða enda eiga þeir eflaust ýmislegt
sameiginlegt.
Banna birtingu skírnarmynda
mmam hefur hótað því að fara (mál við blöð og tímarit sem birta
myndir frá skfrn dóttur hennar. Vinurinn fyrrverandi og eiginmaðurinn '
MUtMðUEni eru brjáluð yfir því að myndir frá skirn hinnar tíu mánaða
gömlu COCO hafi lekið til fjölmiðla. „Þó að við séum opinberar persónur
eigum við samt rétt á að eiga okkar einkalíf. Hver sá sem birtir
myndirnar verður lögsóttur," segja hjónin. Sögur hafa verið á
kreiki um að jfMfMAMMOH hafi lekið myndunum en það
er uppspuni frá rótum.
uiédW.
(slandsvinurinn Brian McFadden hefur beðið áströlsku kærustu sinnar,
Deltu Goodrem. Ekki fylgir sögunni hvenær þau hyggist ganga í
hjónaband en skilnaður hans og fýrrum konu hans, Kerry
Katona, er ekki enn genginn i gegn. Delta og Brian kynntust
fyrir um ári síðan en þá var hún í sambandi með tenniskapp-
anum Mark Philippoussis. Delta er þekkt fyrir hlutverk sitt (
áströlsku sjónvarpsþáttunum Nágrönnum en hún hefur einnig
verið að þreifa fyrir sér í söngnum og gefið út plötu í Ástralíu.
konan Brooke Shields ihuga
sjálfsmorð eftlr að hún eignaðist
dóttur með eiginmanni sfnum,
Chris Hency, árið 2003. Brooke
þjáðist af fæðingarþunglyndi sem
áhuga á dóttursinni
fæöingu hennar. (bók sem Brooke
gaf nýlega út, „Down CameThe
Rain: A Mother'S Story Of
Depression And Recovery", viður-
lýsti sér þannig að hana skorti allan kennir Brooke að hún hafi íhugað
sjálfsmorð með því að stökkva út
um gluggann á herbergi sínu. Hún
sá hins vegar fram á að það væri
ekki nægilega mikil hæð niðurtil að
hún léti lífið og það kom henni enn
meira úr jafnvægi.
| Fulltrúar Kanada Örn Clausen hæstaréttarlög-
I maður og kanadísku sendiherrahjónin Richard
I Tétu og Carole Dupuis-Tétu voru meðal afmælis-
I gesta Vigdísar.
I Hjónasvipur Það er hjónasyipurmeð þeim 1 Ánægð með veisluna Björn Bjarna-
I Jóni Kristjánssyni heilbrigðismálaráðherra oa Ison dómsmálaráðherra og eiginkona
I eiginkonu hans Margréti Einarsdóttur sem létu I hansRut Ingólfsdóttir fiðluleikari voru
| sig að sjálfsögðu ekki vanta f afmælisveisluna. B meðal gesta iveislunni.
I Kátar kvennsur Guðrún
Asmundsdóttir leikkona og
I Herdís Tryggvadóttir hús-
I móðir voru hressar og kátar
| °9 glæsilegar að vanda.
Hrútarnir Steinunn
og Vigdís Steinunn
Valdís Óskarsdóttir
borgarstjóri og eigin-
maður hennar Ólafur
Haraldsson voru hress
og kát I afmælinu.
Steinunn og Vigdis
eiga það sameiginlegt
að vera báöar fæddar í
hrútsmerkinu en Stein-
unn átti afmæli 7. apríl
slðastliðinn. Steinunn
var I fötum sem hönn-
uð voru afRögnu
Fróða.
Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti ís-
lands, fagnaði 75 ára afmæli sínu í
Perlunni síðastliðið föstudagskvöld.
Fleiri hundruð manns voru meðal gesta
en þeirra á meðal voru þjóðþekktir ís-
lendingar úr röðum stjórnmálamanna og
listafólks og erlendir sendiherrar sem
heiðruðu Vigdísi með nærveru sinni.
Veislan þótti takast með eindæmum vel
og afmælisveislan er án efa ein stærsta
og glæsilegasta veisla ársins.
J ? oð °9 9læsileg Ólafur Ragnar Grimsson,
rorseti Islands og Dorrit Moussaieff forsetafrú
óska Vigdísi til hamingju með daginn en þau
voru ollmjog glæsileg að vanda. Forsetafrúin
var klædd I föt frá Prada.
Veislustjórinn Gunnar |
| Eyjólfsson leikari var
veislustjóri kvöldsins en
I harin og Vigdls hafa
I þekkst frá fornu fari og
eru góðir félagar.