Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2005, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2005, Page 30
30 MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2005 Hér&nú DV Ben kennir lei! CHAD OG SOPHIA GIFTA SIG Leikarinn Ben Affleck hefur fallist á að kenna almenningi leiklist í sumar. Enn hefur ekki verið gefið upp hvar og hvenær þessar kennslustundir munu fara fram en Ben mun kenna eina klukkustund í senn í hverri viku. „Fólk hefur verið svo frábært svo mig langar að miðla reynslu minni sem leikari til upprennandi leikara," segir hann. Ben hefur leikið í fjölmörgum kvikmyndum sem hafa notið mismikilla vinsælda en hann mun fljótlega leikstýra sinni fyrstu kvikmynd, „Gone, baby gone." Þættimir One tree hill njóta mikilla vinsælda hér á landi ekki síöur en í Bandaríkjunum. Tveir leikaranna í þáttunum, Chad Michael Murray og Sophia Bush, giftu sig síðastliðinn sunnudag með látlausri athööi við sjávar- síðuna í Santa Monica. Chad var í sérsaumuðum Ralph Lauren-kjdlfötum en Sophia var í Vera Wang-kjól. Chad bað Sophiu í maí á síðasta ári en þau höfðu þá verið saman í um ár. Þau kynntust við tökur á myndinni „Wax house" sem tekin var upp í Ástralíu. Sienna Miller og kærastinn hennar Jude Law hafa ákveðið að flytja til New York til að flýja samkvæmis- lifið í London þar sem allir eru að þeirra sögn undir smásjá. Jude og kynntust og þar sem þau geta falið sig í fjöldanum. Jude er sagður vilja halda einkalrfi sínu frá kastljósi fjölmiölanna eins mikið og hann getur. Sienna kynntust við tökur á mynd- inni „Alfie" en myndin var tekin upp í New York. Jude heldur að það geti styrkt samband þeirra að flytja til borgarinnar þar sem þau j Ánægður með sýn- I inguna Hannes Örn I Blandon, sóknar- prestur i Eyjafjaröar- \sveit,ermeðbetri áhugateikurum landsinsog létsig ekki vanta ú frumsýn- inguna. Stoltur leik Geir Þórðarsc ræðir við bæj Akureyri, Guð Eistar senda fimm plötuspil- ara á svið Segja má að Eistar eigi tvo keppendur í ár því fulltrúar Sviss eru eistneska kvennabandið Vanilla Ninja. Fyrir hönd Eista keppir svo annað kvennaband, kvintettinn Suntribe, sem flytur stuðlagið „Let's Get Loud", sem höfundurinn Sven Logmus samdi að sögn á tveimur tímum. Stelpurnar í Suntribe eru allar undir 22 ára aldri en hafa fengist við tónlist síð- ustu árin. Þær nefna Ellu Fitzgerald, Ninu Simone, Madonnu og Anouk sem helstu goð, en matreiðsla, sund, mótorhjól og fyrirsætustörf eru helstu áhugamál fyrir utan tónlistina. Sviðsframkoma Suntribe er nokkuð framsækin því stelpurnar standa allar fyrir aftan plötuspilara sem þær líta út fyrir að vera að spila og klóra plötur á. Þetta mun ju vera í fyrsta skipti sem plötu- spilarar gegna svo veigamiklu t hlutverki í v ^ keppninni. r r Með puttana á púlsinum Skapti Hallgrfms- son, biaðamaður Morgunblaðsins d Akureyri og Birkir Jón Jónsson, alþingismaður Fram- ' sókarflokks i Norðausturkjördæmi. Flugu norður Sigmundur Ernir Rúnars- son, rithöfundur og fréttaritstjóri Frétta- blaösins, fór norður yfír heiðar ásamt eig- inkonu sinni, Elínu Sveinsdóttur. Glæsileg að vanda Oktavia Jó- hannesdóttir, bæjar- fulltrúi Samfylking- larinnar.var glæsileg á frumsýningunni. Þingkonan lét sig ekki vanta Dagný Jónsdóttir, þingmaður Framsóknarfíokks- iinsl Norðausturkjördæmi, spjallaði við gesti og gangandi. ---- Margt um manninn Þröng varáþingii Samkomuhúsinu á Akureyri þegar Pakkið á móti varfrumsýnt. 1 Hollenska dívan með fjóra kjóla til skiptanna Hollensku söngkonunni Glennis Grace er spáö góðu gegnj : í undankeppninni, en hún syngur ballööuna.My vM Impossible Dream“og kemur fram á undan Seimu. Hún yy hefur núgert nýja útgáfu af laginu ogmun flytja hanal keppninni. Þar er notast við alvöru hljóðfæri, en engin V „sömpt", og var Tom Bakker fenginn til að sjá um útgáf- ' una. Tom er sonur Dicks Bakker, höfundar Ding-a-Dong, sem var slðasta lag Hollands til að sigra keppnina, árið 1975. Hollenski hönnuðurinn Addy van den Krommenacker hefurhannað fjóra kjóla á Glennis og hún tekurþá alla með til að geta vaiið úr kjól sem llkist minnst kjólum ann- , arra keppenda.„Ég mun velja kjól á slðustu stundu/segir I Glennis sem vill auövitað skera sig úr á Eurovision, sem er / ekki siður keppni i Imynd en dægurlagagerö. Heilsað , uPPágesti Magnús Geir leikstjóri heilsaði upp á gesti I frumsýningarpartlinu Biskup Islands, herra Karl Sigurbjörnsson, var mættur til að berja son sinn Guðjón Davíð augum en hann leikur f sýningui Svíarveðjaá Las Vegas Leikritið„Pakkið á móti" var frumsýnt á föstudagskvöldið hjá Leikfélagi Akureyrar. Beðið hefur verið með eftirvæntingu eftir leik- ritinu en uppselt var á frumsýninguna og flestar aðrar sýningar áður en leikritið var frumsýnt. Akureyringar og nærsveitamenn eru duglegir að fara i leik- hús en á sýningunni mátti sjá presta, þing- menn, borgarfulltrúa og fleiri. Einnig voru dæmi þess að áhorf- endur flygju norður til að fara á frumsýning- una. Margt var um manninn í frumsýning- arpartiinu og stemm- ingin góð enda gestir ánægðir með sýning- dagar til stefnu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.